31.8.2009 | 11:33
GÓÐAR FRÉTTIR MITT Í ÖLLU VOLÆÐINU, ÞÁ ER LAG!!!!!!!!!!!!!!!
En ef maður skoðar málin vekur þetta enga furðu, það eru jú gjaldeyrishöft í gangi og það er takmarkað það sem almenningur "getur fjárfest". Svo verður sumum hugsað til hvað verður um megnið af þessum peningum. Ekki virðist vera nokkur möguleiki fyrir fyrirtæki eða almenning að fá lán, bankarnir setja þannig kröfur að ekki er nokkur leið að uppfylla þær og sagt er að bankarnir séu hreinlega að "springa" það séu að hlaðast inn peningar svo ekki verði við ráðið. Hér er eitt ráð: Hvernig væri að kaupa GJALDEYRI fyrir þessa peninga, leggja inn í Seðlabankann og freista þess að "STYRKJA" krónuna? Eða hafa menn EKKI TRÚ á því að svoleiðis lagað hafi nokkra þýðingu? Það sé betra að nota lánsfé í svoleiðis tilraunastarfsemi, sem óvíst er að skili nokkrum árangri? Enn virðist það vera yfirlýst markmið Seðlabankans að ganga frá atvinnulífinu hér á landi dauðu með vaxtaokri og ekkert er í spilunum þess efnis að það eigi að LÆKKA stýrivextina. Við höfum séð stýrivextina "æða" uppávið og alltaf er viðkvæðið að þeir séu svona háir til að hafa áhrif á verðbólguna en alltaf hækkar verðbólgan og nú er farið að bera því við að það sé verið að "vernda gengi" krónunnar. Hver verður afsökunin fyrir næstu stýrivaxtahækkun?
Nærri 40 milljarða afgangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 43
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 1959
- Frá upphafi: 1855112
Annað
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 1221
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðskiptajöfnuður var neikvæður um 50 milljarða fyrsta ársfjórðung þessa árs. Það þýðir að það er enn halli á viðskiptum við útlönd og því ekki til neinn gjaldeyrir til þess að styrkja krónuna.
Vöruskipti eru aðeins munur á vöruskiptum við útlönd. Þegar búið er að taka tillit til þjónustujafnaðar, þáttatekna, vaxta, afborgana og fleira þess háttar þá höfum við viðskiptajöfnuð.
Lúðvík Júlíusson, 31.8.2009 kl. 13:00
Þú þarft nú ekki að fræða mig um muninn á vöruskiptajöfnuði og viðskiptajöfnuði en þakka þér samt fyrir. Þú virðist ekki fylgjast mikið með, það komu fréttir af því, um daginn, að bankarnir væru hreinlega að springa það væru til svo miklir peningar hvað mælir á móti því að þeir séu notaðir til að "styrkja" krónuna ef ráðamenn þjóðarinnar telja að það sé hægt?
Jóhann Elíasson, 31.8.2009 kl. 13:33
Ef við ætlum að styrkja krónuna með inngripum í gjaldeyrismarkað þá er það gert með því að kaupa krónur fyrir gjaldeyri en ekki öfugt. Ef þú myndir nota allar krónurnar sem eru í bönkunum til að kaupa gjaldeyri þá myndi krónan falla.
Ég er líka hlyntur því að leyfa fólki að spara erlendan gjaldeyri en til þess að það sé mögulegt þá þarf krónan að lækka enn meira. Það myndi hins vegar hafa góð áhrif á þjóðarbúið til lengri tíma að leyfa Íslendingum að spara gjaldeyri í stað þess að mega bara nota hann í innflutning.
Lúðvík Júlíusson, 31.8.2009 kl. 13:49
Lúðvík, var einhver að tala um alla myntina? Ef eitthvað er ALVARLEGT í Íslenskri efnahagsstjórnun, þá er það að ALDREI hefur verið hvatt til sparnaðar, (nú reka einhverjir upp harmakvein og benda á lífeyrissjóðina það er rétt að upphaflega voru þeir sparnaðarform en þeir voru gerðir að "bákni" sem átt upp sparnað landsmanna og þetta "bákn" gerir nú ekki mikið meira en að "fæða" sjálft sig og allt bendir til þess að þetta lífeyrissjóðakerfi hrynji innan skamms) það er enginn HVATI til SPARNAÐAR í okkar hagkerfi, hvorki til að spara gjaldeyri eða krónur, þessu ÞARFað breyta og það hið fyrsta. Mér sýndist það á skrifum þínum að um þetta atriði séum við nokkurn vegin sammála þó sjálfsagt sé blæbrigðamunur á skoðunum okkar.
Jóhann Elíasson, 31.8.2009 kl. 14:53
Heill og sæll kæri bloggvinur, væri ekki sterkur leikur að fara að koma með eitt og eitt föstudagsgrín, það er ekki laust við að maður sakni þess Jóhann.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.8.2009 kl. 20:39
Jú Sigmar ég verð aðeins að reyna að hressa upp á síðuna og reyni að koma með einn "fimmaurabrandara" á föstudaginn annars er verðbólgan búin að fara svo illa með þá að þeir eru bara orðnir "þriggja aurabrandarar" núna.
Jóhann Elíasson, 31.8.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.