17.9.2009 | 15:46
NÚ FER AÐ LÍÐA AÐ ÞVÍ AÐ HEILÖG JÓHANNA OG STEINGRÍMUR JOÐ ÞURFI AÐ SÚPA SEYÐIÐ AF VITLEYSUNNI SEM ÞAU LÉTU ALÞINGI KOKGLEYPA.
Það var nokkuð oft búið að segja að ÞAÐ VÆRI EKKI HÆGT AÐ GERA EINHLIÐA FYRIRVARA VIÐ SAMNING SEM VÆRI BÚIÐ AÐ UNDIRRITAog nú er þetta að koma í ljós. Bretar og Hollendingar vilja greinilega hafna þessari vitleysu á eins kurteisan máta og þeim er unnt en það virðist vera að útkoman á þessari vitleysu verði sú að þeir FELLI þetta. Ef það lá svona mikið á að afgreiða þetta mál, hvernig stóð þá á því að Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð töfðu þetta í hátt í þrjá mánuði þetta mikilvæga mál, hvað skyldi það hafa kostað þjóðina?
Hugmyndir Breta og Hollendinga kynntar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 258
- Sl. sólarhring: 389
- Sl. viku: 2407
- Frá upphafi: 1837391
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 1368
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 142
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að sjálfsögðu er þetta samkomulagsatriði. Varla datt þér í hug að við gætum bara stillt þeim upp við vegg þegar allur heimurinn er á þeirra bandi?
Óskar (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 16:16
allur heimurinn er ekkert á þeirra bandi. hvurslags lyga kjaftæði er í þér Óskar. þetta er bara einfaldlega gamaldags nýlendu kúgun. Bretar náðu fótfestu og í kjólfarið innlimuðu Egyptaland inn í Breskaheimsveldið með nánast nákvæmega sama hætti og nú er verið að beita okkur.
Fannar frá Rifi, 17.9.2009 kl. 16:22
Fannar fylgist þú ekkert með fréttum ? AGS neitar allri fyrirgreiðslu nema við klárum þetta mál. VINAÞJÓÐIR OKKAR NEITA OKKUR LÍKA UM AÐSTOÐ! Hvað segir þetta þér?
Óskar (IP-tala skráð) 17.9.2009 kl. 16:43
Óskar, hefur þú getað gert fyrirvara við einhverja gerða samninga? Allur heimurinn á þeirra bandi? hverslags kjaftæði er þetta eiginlega???? Þessir fyrirvarar eru ekkert samkomulagsatriði ef þú heldur það ertu alveg jafn barnalegur og Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð. Það eina sem hægt var að gera af viti var að FELLA þennan Ices(L)ave-samning og þar með ríkisábyrgðina og semja upp á nýtt en Heilög Jóhanna var hrædd um að það hefði í för með sér neikvæðar afleiðingar fyrir ESB-umsóknina og því var farin sú leið að þvæla málinu til ómælds skaða fyrir Íslenska þjóð.
Jóhann Elíasson, 17.9.2009 kl. 16:48
AGS og Alþjóðabankinn eru stjórntæki USA og gömlu evrópsku nýlenduveldanna. heldurðu að það sé einhver tilviljun að öll ríki utan vestur evrópu sem fengið hafa lán hjá annari hvorri stofnunni hafi farið verr út úr því heldur en að gera ekki neitt?
AGS gerir bara það sem stjórnendurnir segja. hverjir stjórna? Bretar, Frakkar, Hollendingar, etc. etc. gömlu evrópsku nýlenduveldin.
Fannar frá Rifi, 17.9.2009 kl. 17:46
Það er skeð að þeir samþykkja ekki!!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.9.2009 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.