21.10.2009 | 15:13
"SANNLEIKANUM VERÐUR HVER SÁRREIÐASTUR"
Má bara tala um "SUM" hryðjuverk í sölum Alþingis og alls ekki þau sem ráðherrar "ríkisstjórnar fólksins" fremja? Þessi maður er með öllu "handónýtur", fyrir okkur almenna borgara en hann geltir þegar forysta VG sigar honum, en annars hefði hann bara átt að halda sig við roðlaust og beinlaust þar vann hann þjóðinni engan skaða.
Fordæmir ræðu Árna Johnsen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 423
- Sl. sólarhring: 564
- Sl. viku: 2205
- Frá upphafi: 1846879
Annað
- Innlit í dag: 226
- Innlit sl. viku: 1322
- Gestir í dag: 205
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll.
Góður pistill.
Það er nú Svandís sem liggur undir þeim ásökunum að hafað brotið lög með gjörningnum, þó ég viti ekki hvort að um er að ræða hryðjuverkalög?
Björn er eins og Árni, karakter sem hefur sannað sig ómissandi þingi með öfugum formerkjum, en um leið til háborinnar skammar að svo sé og yfirleitt taka frá sæti frá einhverjum sem virðast með þokkalega greind.
Sérkennilegt að enga athygli vekur að þingflokksformaður VG Guðfríður Lilja leyfði sér í ræðustól Alþingis í gær þegar hún bókstaflega laug blákalt á Alþingi að minnismiðar Sjálfstæðismanna frá síðasta hausti hefði algerlega bundið hendur samningamanna frá upphafi, og þar sem Sjálfstæðismenn hafi verið búnir að samþykkja afarkosti og verið ánægðir með, þá ættu þeir heldur betur að gleðjast yfir þessum Icesave samningi, í stað þess að vera að ráðast á þá sem eru að hreinsa til eftir þá.
Hvenær verður eitthvað gert í að þingmenn og ráðherrum verður gert að bera ábyrgð á orðum sínum og endalausum lygum sem hafað ítrekað verið hraktar af hæfustu lögspekingum þjóðarinnar, sem ekki er ástæða að virða viðlits frekar en fyrri daginn, eða af vankunnáttu, sem er Alþingi stórkostlega niðurlægjandi sem er bein ástæða að almenningu ber nánast ekkert traust til stofnunarinnar?
Þar sem þingflokksformaðurinn er að gera með slíkum orðum, er að fyrrverandi ráðherrar, þingmenn og embættismenn ríkisins hafi gerst brotlegir við stjórnarskrá og þá væntalega á hegningarlögum um landráð. Hvorki meira og minna, og forseti þingsins segir ekki orð. Hvað er eiginlega að gerast, og hvers vegna er þetta lið ekki látið sæta ábyrgðar orða sinna, eða að stjórnvöld dragi ekki meinta brotamenn fyrir landsdóm ef að þingmaðurinn er með það á hreinu og er það ekki þeirra embættisleg sem borgaraleg skylda?
Guðfríður Lilja fullyrðir, miðað við álit Sigurðar Líndals lagaprófessors, að þessir aðilar eru brotamenn og þá væntalega landráðmenn, eins og hann benti Jóni Baldvin Hannibalssyni svo eftirminnilega á í grein þar sem hann opinberlega rassskellti fyrrum ráðherrann á bera eldrauða ESB boruna:
Sigurður Líndal skrifar:
"Nú liggja fyrir fjölmargar yfirlýsingar forvígismanna Íslendinga um stuðning við tryggingarsjóð, nánar tiltekið að aðstoða sjóðinn við að afla nauðsynlegs fjár – meðal annars með lántökum – svo að hann geti staðið við skuldbindingar um lágmarkstryggingu innistæðna. Ef orð kynnu að hafa fallið á annan veg, geta þau ekki fellt ábyrgð á ríkissjóð, þar sem slík ábyrgð verður að hljóta samþykki Alþingis. Í mikilvægum milliríkjaviðskiptum er gengið úr skugga um umboð og réttarstöðu viðsemjenda, þannig að þetta hefur bæði Hollendingum og Bretum verið ljóst. Reyndar skiptir grandleysi ekki máli – slíkt loforð er ekki bindandi.
En ef Jóni Baldvini er annt um sjálfsvirðingu sína, ætti hann að gefa orðum sínum gaum. Með ummælum um bindandi yfirlýsingar íslenzkra ráðamanna um ríkisábyrgð – þótt hann hafi ekki fundið þeim stað – er hann að saka þá um að virða ekki stjórnarskrána. Ríkisábyrgð hlýtur að fylgja lántaka og fyrir henni verður væntanlega setja tryggingu og til þess þarf samþykki Alþingis, sbr. 40.-41. gr. stjórnarskrárinnar, sbr einnig 21. gr. Ráðherra sem hefði gefið yfirlýsingu um stórfelldar fjárhagsskuldbindingar með ábyrgð íslenzka ríkisins án fyrirvara um samþykki þingsins kynni að baka sér ábyrgð samkvæmt lögum um ráðherraábyrgð og verða stefnt fyrir Landsdóm. Jón Baldvin er með orðum sínum að saka forystumenn Íslendinga, þar á meðal ráðherra um stórfelld lögbrot. Þrátt fyrir það að vera ekki bindandi er augljóst að slíkar yfirlýsingar hefðu skaðað íslenzka ríkið."
Kv.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 20:21
Þetta er nú meira geltið í þér... þið verið skíthræddir sjallarnir þegar einhver þorir að tugta ykkur til.
Brattur, 21.10.2009 kl. 23:45
Guðmundur, þakka þér gott innlegg og fróðlegt, ég verð að viðurkenna að ég var ekki búinn að fara þingræðurnar í gær, en ég tek undir það að þingmenn, hvar sem í flokki þeir standa, fara ansi frjálslega með sannleikann í ræðum sínum og virðist enginn gera athugasemd við það. Brattur, ekki bendla mér við NEINN stjórnmálaflokk, ég tilheyri engum stjórnmálaflokki þess vegna get ég kannski betur gagnrýnt landráðafólkið í síðustu ríkisstjórnum betur en t.d þú sem virðist lítið annað gera,eins og vinstrimanna er siður, en að vera með persónulegt skítkast.
Jóhann Elíasson, 22.10.2009 kl. 09:11
Þú tekur undir með Árna. Finnst þér að dæmdur þjófur hafi efni á svona kjafthætti?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 10:19
Svavar, ég get ekki séð að Árni sé með meiri kjafthátt en þú.
Jóhann Elíasson, 22.10.2009 kl. 10:35
Er það rangt að Árni sé dæmdur þjófur? Er kjaftháttur að nefna það?
Það væri kannski óviðeigandi að segja slíkt á Alþingi, enda lét Björn það ógert.
En þú tekur undir kjafthátt Árna, þar sem hann kallar ráðherra hryðjuverkamann.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 11:00
Það kemur ekkert nýtt fram í þessari athugasemd þinni og enn ertu með skítkast og kjafthátt, eins og við var að búast hjá ykkur kommunum, ég stend fullkomlega við fyrri athugasemd mína.
Jóhann Elíasson, 22.10.2009 kl. 11:09
Það hefur loðað við íhaldsmenn, þegar þeir verða rökþrota að kalla mótherja sína kommúnista!!
Einkar hallærislegt!
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 11:26
Þú hefur greinilega EKKI lesið aðrar athugasemdir, þetta er nú orðið hálf aumkunarvert hjá þér Svavar.
Jóhann Elíasson, 22.10.2009 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.