22.10.2009 | 20:45
HVAÐ VARÐ UM ÞESSA "SKJALDBORG" SEM ÁTTI AÐ REISA UM HEIMILIN?????????
Erindum talsmanns neytenda er ekki einu sinni svarað af "ríkisstjórn fólksins". Það verður að fá úr því skorið hvort það hafi verið löglegur gjörningur að veita lán með tengingu við erlenda gjalmiðla en í þessu hafa stjórnvöld dregið lappirnar fram úr hófi enda eru hagsmunir ríkisin gífurlega miklir í þessu máli. Fari svo að, að þetta mál fari fyrir dómstóla og lánin verði dæmd ólögleg, verða eignir bankanna mun minni og þar sem þeir eru í eigu ríkisins má segja að "ríkisstjórn fólksins" verði í verulega djúpum sk.., eins og hún hefur verið í allan sinn tíma. Það er nokkuð ljóst að þessi SKJADBORG sem átti að reisa um heimilin er að verða að FLÓTTAMANNABÚÐUM.
Lögbann á afborganir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 83
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1999
- Frá upphafi: 1855152
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg hreinn viðbjóður hvernig þessi stjórn sem kennir sig við lítilmagann í þjóðfélaginu hagar sér gagnvart þeim, það er engin skjaldborg nema fyrir glæpamenn og þá sem sitja að kjötkötlunum og þeirra vinum og vandamönnum og öllum vel tengdum þeim. þetta fólk ætti að sjá sóma sinn í því að taka pokann sinn og láta sig hverfa, það yrði þvílík landhreinsun.
Hulda Haraldsdóttir, 22.10.2009 kl. 22:02
Það er nokkuð ljóst að þessi SKJADBORG sem átti að reisa um heimilin er að verða að FLÓTTAMANNABÚÐUM.
Já og flóttamannabúðum sem eru að tæmast, vegna þess að fólkið fer í burtu. Báðir synir mínir sem eftir eru, eru á leið til Noregs með börnin sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2009 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.