9.11.2009 | 18:32
ER RÍKISSTJÓRNIN ÖLL Á EINHVERJUM SKYNVILLULYFJUM?????
Það er talað um nokkuð sem heitir að vera í sambandi við þjóðina en með þessum aðgerðum, reyndar eru þetta bara hugmyndir ennþá, en bara það að fá svona hugmyndir sýnir að það er meira en lítið að þessu fólki. Ég votta ættingjum þeirra samúð mína (sennilega eiga þau enga vini lengur svo ég þarf ekki að votta þeim samúð mína).
47% skattur á launatekjur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 87
- Sl. sólarhring: 501
- Sl. viku: 1869
- Frá upphafi: 1846543
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 1141
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar skattahugmyndir eru vanhugsaðar. Aukinn kostnaður fyrir viðskiptalífið og aukinn mannafli hjá hinu opinbera til þess að passa upp á flækjuna.
Ætli hagnaðurinn verði ekki NÚLL?
Kolbrún Hilmars, 9.11.2009 kl. 18:58
Kannski er það eitthvað í vatninu í Alþingishúsinu, það virðist svo til enginn með réttu ráði í stjórninni
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 19:17
Þetta lið er allt meira og minna KRAFTVANGEFIÐ !
Jón Þ. Sig (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 19:21
Tja, hvað skal gera? Þeir partar fjórskipta einflokksins sem núna eru við stjórn þrotabúsins sem aðrir partar einflokksins skildu eftir sig, viðurkenna núna að ríkissjóður skuldi 2000 milljarða. Þegar öll kurl verða komin til grafar verða þetta örugglega 3-4000 milljarðar amk. En 2000 milljarðar jafngilda strax fimmföldum tekjum ríkissjóðs og er hann því augljóslega gjaldþrota í þessarri stöðu nema tekjur hans verði auknar drastískt og gjöld hans skorin jafn drastískt niður. Þetta snýst ekki bara um að borga af skuldum heldur líka að halda uppi ævintýralegum atvinnuleysisgeymslum hins opinbera.
Baldur Fjölnisson, 9.11.2009 kl. 20:11
Í hagfræðinni er talað um "jaðartekjur" og það er "þumalputtaregla" að þegar skattprósentan er komin YFIR 38%, séu "jaðartekjurnar" orðnar NEIKVÆÐAR, en "jaðartekjur" er skilgreind sem sú hækkun á tekjum við að auka magn um eina einingu, Þetta þýðir á mannamáli að tekjurnar við að HÆKKA skattinn svona mikið LÆKKI. Helst verður það þannig að fólk kemur til með að vinna minna því að OF stór hluti yfirvinnunnar fer í skatta og hlutfall "SVARTRAR" vinnu kemur til með að hækka. Sem dæmi má nefna það að skattkerfið í Noregi er þannig að ef þú vinnur yfirvinnu þá greiðir þú um 80% af henni í skatta því dettur engum heilvita manni í hug að vinna yfirvinnu.
Jóhann Elíasson, 9.11.2009 kl. 20:16
Blessaður Jói
Er við nokkru öðru að búast af þessari stjórn þetta er bara eins og kringum 1990 það voru bara allir búnir að gleyma því hvernig það var þá. Það getur vel verið að þeir flokkar sem tóku við eftir þau mögru ár hafi ekki verið fullkomnir en alla vega var betra að lifa hér meðan þeir ríktu
Það er komin tími á gamalt slagorð aftur. Varist vinstri slysin
Jón Aðalsteinn Jónsson, 9.11.2009 kl. 20:35
Það þarf að rannsaka vatnið og loftræstinguna í Alþingishúsinu,allir sem dvelja þar innandyra í einhvern tíma virðast missa vitið.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 20:56
Nú, seðlabankinn hefur þegar farið einu sinni á hausinn og mun án efa verða fallít amk. tvisvar á næstu misserum. Síðan situr ríkið uppi með hin ýmsu væntanlegu raðgjaldþrot vonlausra fyrirtækja sem munu gera út á skuldaniðurfellingar gjaldþrota banka þessa fallít ríkisapparats. Ruslveita moggans er td. glöggt dæmi um það. Davíð kom þarna inn til að hraða þessu ferli, fæla áskrifendur og auglýsendur frá ruslveitunni og þannig flýta næsta gjaldþroti og skuldaniðurfellingum. Þetta er eina raunverulega viðskiptamódelið sem eftir er í ruslveitum og mörgum öðrum deyjandi atvinnurekstri. Ruslveita ríkisins hefur síðan verið krónískt gjaldþrota eiginlega forever og verður áfram ásamt öðrum óteljandi atvinnuleysisgeymslum hins opinbera. Þessi óhugnaður er sem sagt allur á hausnum með vonlausan rekstur og gervistarfsemi á ýmsum sviðum og jafnframt skuldum vafinn upp fyrir fokking haus og rúmlega það. Þannig er staðan. Hvað ber að gera? Auka tekjur og draga saman gjöld? Láta erlenda aðila hirða draslið fyrir fimm aura á hverja krónu?
Baldur Fjölnisson, 9.11.2009 kl. 20:57
Jóhann vor góður !
Er einhver hissa ??
Í öllu ríkjum er grunnstefna VINSTRI manna = HÆRRI SKATTAR !
Því duglegri sem þú ert að afla þér og þínum lifibrauðs - því meir skaltu knésettur skattalega.
Himinnhæðastu skattar á vesturlöndum eru hjá " frændum" vorum í Svíþjóð & Danmörku ! Þar eru fyrirmyndir meyjarinnar Jóhönnu og Skattmanns Sigfússonar.
Vertu í ræsinu. Þá mun " stóri bróðir" hygla þér - styrkja þig - halda þér á floti !
Sovét Ísland óskalandið fyrir stafni !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:27
Langþráður draumur Steingrims J aðrætast
Vigfús R (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:30
Það er erfitt að komast framhjá þessu - ríkissjóður sem þegar skuldar fimm sinnum tekjur sínar og stefnir í amk. sjö til tíu sinnum tekjur verður náttúrlega að gera ákveðnar ráðstafanir. Síðan sitja þessir vinstri kommúnistar sem nú eru við völd uppi með tröllaukið ríkisapparat og meira og minna gagnslaust en rándýrt forsjárhyggju- og eftirlitsapparat og gervilöggæslu sem þeir erfðu frá hægri kommúnistum sem hrófluðu þessum atvinnuleysisgeymslum upp. Þetta kostar allt gígantíska peninga og ef þú skolar niður úr öllum þessum opinberu atvinnuleysisgeymslum nú þá fer jafnvel opinberlega hannaða atvinnuleysisstigið í ruslveitunum upp í 20% og það lítur engan veginn vel út. Þannig að hvað ber að gera? Ríkið getur í sjálfu sér varla orðið formlega gjaldþrota þar sem það á jú alltaf að geta sótt auknar tekjur til einstaklinganna sem mynda téð ríki.
Baldur Fjölnisson, 9.11.2009 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.