19.11.2009 | 10:08
ÞESSI FRÉTT ER BARA TÓM "STEYPA" OG HLÝTUR AÐ VERÐA LEIÐRÉTT.......
Að tala um atvinnuleysi hjá fólki frá 14 ára hljóta að vera stór mistök. Yfirleitt hélt ég að enginn væri á atvinnuleysisbótum fyrr en 18 ára og því gætu atvinnuleysistölur ekki átt við einhverja sem væru yngri en 18.
Ung og atvinnulaus í mestri hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 25
- Sl. sólarhring: 251
- Sl. viku: 1941
- Frá upphafi: 1855094
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 1207
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar kemur fram 14 ára?
Kristinn (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 10:15
Það er talað um í fréttinni fólk frá 14-24 ára.
Jóhann Elíasson, 19.11.2009 kl. 10:26
Það kemur fram í myndatitli já. Þar stendur 14-24 ára.
En er fréttin steypa hvað viðkemur 23 ára fólki?
Ólafur Þórðarson, 19.11.2009 kl. 10:28
Það sagði ég aldrei, ef menn vilja endilega snúa út úr þá er það alltaf hægt.
Jóhann Elíasson, 19.11.2009 kl. 10:37
Nei ég er ekki að snúa út úr, bara les fyrirsögnina þína "Þessi frétt er bara tóm steypa." :-)
Það má vera að 14 ára sé (innsláttar?)villa, því þessi aldur er ekki tekinn fram í greininni sjálfri heldur bara myndskýringu. Svo er spurning hversu langt maður fer í að skoða atvinnuleysi, hvað kallar maður 16 ára sem er ekki í skóla og hefur enga vinnu?
Villupúkar virðast svo ráða ferð á mbl.is svo um munar. Maður veit ekkert hvað er verið að tala um stundum.Svo eru greinarnar svo stuttar að eins og í þessu tilfelli er engin leið að vita á hvaða forsendum ungu hóparnir eru teknir með í dæmið.
En greinin er ágæt að því leiti að ræða vandamálin sem tengjast atvinnuleysi. Ég er þó ekki endilega sammála að unga fólkið sé í meiri hættu. Fólk á miðjum aldri á erfitt með að ná sér á kjöl aftur eftir brottrekstur. Það er mikið skrifað um það í bókum sem rýna í brottrekstrarstrategíur Amerískra stórfyrirtækja. Svo hættan á að fá ekki vinnu er á öllum hillum þjóðfélagsins, að maður tali ekki um ef foreldrar 16 ára drop-out unglingsins séu báðir nýbúnir að missa vinnu, svona sem dæmi.
Bkv.
Ólafur Þórðarson, 19.11.2009 kl. 10:57
Ágætt að kynna sér þessi mál áður en maður úthrópar aðra. Samkvæmt vef vinnumálastofnunar eru 289 á aldrinum 15-19 ára atvinnulaus. Stendur reyndar ekki 14 ára eins og í þessari frétt en það munar nú bara ári. Og því mætti nú alveg eins segja að þessi pistill hjá þér sé bara tóm steypa þar sem þú virðist ekk vera með staðreyndinar á hreinu. Á vef vinnumálastofunar er sagt að allir á aldrinum 16-70 ára hafi rétt á atvinnuleysisbótum. Það getur líka alveg verið að einhverjir undir 16 ára aldri hafi fengið undanþágur til að fá atvinnuleysisbætur. Það tók mig 10 min að finna þetta út og er það ágætt að þið bloggarar kynnið ykkur málin nánar áður en þið komið með upphrópanir og skammyrði í garð annarra.
Auðunn (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 11:41
*Fjöldi miðar við 1. júlí og er tekin af vef Hagstofunnar.
** Atvinnuleysistölur er frá 31. október og eru teknar af vef Vinnumálastofnunar.
***Nota fjölda á Íslandi sem eru á aldursbilinu 50 - 67 ára.
Héðinn Björnsson, 19.11.2009 kl. 12:16
Þessi aldur VAR tekinn fram í greininni sjálfri og ég tók það fram í bloggfærslunni að þessu hlyti að verða breytt sem varð heldurðu að þetta komist innfyrir kúpuna á þér við þessa lesningu.
Jóhann Elíasson, 19.11.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.