27.11.2009 | 15:16
HVERNIG STENDUR Á ÞVÍ AÐ FÓLK SKELLIR SÉR EKKI Í "LÚXUSINN"??????
Alltaf er nú svolítið "gaman" að fylgjast með umræðunni um "sjómannaafsláttin" þegar þessi umræða skýtur upp kollinum, annars vegar þýtur fram fólk sem sér þvílíkum ofsjónum yfir þessu og dregur fram allt sem fyrirfinnst, að þeirra mati, á móti þessari ívilnun, talar um að skipin séu eins og fljótandi lúxushótel og vinnan sé nú bara tittlingaskítur. Svo eru aðrir sem verja "afsláttinn" með því að starfið sé erfitt, miklar fjarvistir og ýmislegt fleira sem ég nenni ekki að telja upp hér. Allar þessar upphrópanir eiga það sameiginlegt að það fæst aldrei niðurstaða í þetta mál. Ég er fullkomlega á því að "sjómannaafslátturinn" eigi að standa ÓBREYTTUR og jafnvel að HÆKKA en mér finnst það óréttlæti að RÍKIÐ greiði þessa launauppbót sjómanna AUÐVITAÐ Á ÚTGERÐIN AÐ GREIÐA ÞETTA eins og aðrir launagreiðendur borga ÖLL laun starfsmanna sinna. Svo mæli ég með því að þeir sem halda því fram að það sé bara lúxus að vera á sjó láti bara verða af því að dengja sér á sjóinn og fái líka sjómannaafslátt fyrir að láta fara vel um sig.
![]() |
Sjómannastarfið mikið breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AUÐVITAÐ HEFÐI HÚN ÁTT AÐ FUNDA MEÐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍÐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ V...
- ÞETTA KEMUR SÍÐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFÐI UTANRÍKISRÁÐHERRA HEIMILD TIL AÐ UNDIRRITA ÞETTA SKJAL???
- EN ÞÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTÆÐA TIL AÐ SETJA TRÚNAÐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ÞARF AÐ SEGJA ÞETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 167
- Sl. sólarhring: 262
- Sl. viku: 1823
- Frá upphafi: 1901295
Annað
- Innlit í dag: 101
- Innlit sl. viku: 1180
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.