7.12.2009 | 04:31
ALLT UPPI Á BORÐINU HJÁ "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" OG ALLT Í SAMBANDI VIÐ ICES(L)AVE Á WIKILEAKS
Er það virkilega svo að til þess að fá eitthvað að vita um Ices(L)ave þurfum við að fara á Wikileaks? Hvað varð um að allt yrði uppi á borðinu og engu yrði haldið leyndu fyrir þjóðinni? Svo kemur bara í ljós að þeir sem áttu að gæta hagsmuna landsins voru bara útbrunnir gamlir kommar og gjörsamlega vanhæfir á öllum sviðum, ekki nema von að Steingrímur Joð sé þreytulegur það tekur náttúrulega á að þurfa að sjá svona vitl....... farborða án þess að þurfa að ganga með veggjum.
Icesave-póstar á Wikileaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 409
- Sl. sólarhring: 569
- Sl. viku: 2191
- Frá upphafi: 1846865
Annað
- Innlit í dag: 218
- Innlit sl. viku: 1314
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 197
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við eigum að krefjast þess að þau víkji tafarlaust, og lánabók Landsbankann beinnt upp á borð, Þjóðin á rétt á því að vita hverjum er verið að hlífa, og fyrir hverja er verið að ætlast til að við borgum... maður er orðlaus yfir þessu, Hvorki Steingrímur eða Jóhanna bera hag okkar fyrir brjósti, og þetta er svívirða.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.12.2009 kl. 08:13
ég velti því fyrir mér, var ríkistjórn Geirs H. skárri heldur en þessi? það er allavega ekki mikill munur þar á.
Fannar frá Rifi, 7.12.2009 kl. 09:14
Það er ekki stór munurinn á kúk og skít - annar rúllar og hinn veltur - hvor gerir hvað skiptir ekki máli - svipaður er munurinn á ríkisstjórnunum.
Jóhann Elíasson, 7.12.2009 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.