Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
14.12.2007 | 07:53
Föstudagsgrín
Stúdentar í læknisfræði við Háskólann eru að fá sína fyrstu kennslustund í krufningu með alvöru líki. Þeir komu sér allir saman í kringum skurðarborðið þar sem líkið lá undir hvítu laki. Síðan byrjar prófessorinn kennsluna: "Í læknavísindunum er nauðsynlegt að hafa tvo kosti.
Sá fyrri er að maður má ekki láta neitt vekja upp hjá sér viðbjóð." Hann tekur síðan lakið af líkinu, stingur puttanum upp í rassinn á því og sýgur síðan puttann. "Núna vil ég að þið gerið slíkt hið sama!"
Stúdentarnir fengu áfall, en hikandi byrjuðu þeir að stinga puttanum upp í rassinn á líkinu og sjúga síðan puttann.
Þegar allir voru búnir, segir prófessorinn: "Seinni kosturinn er athygli.
Ég setti löngutöng inn, en saug vísifingur. Fylgjast með, gott fólk..."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
13.12.2007 | 19:28
Betra að fara hægt og hljótt.
Grímseyjarferjan siglir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2007 | 10:14
Enn er allt í góðum gír...
Verðbólga mælist 5,9% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2007 | 09:47
Ísland best í heimi?????
Neyslan eykst og ekki er hún fjármögnuð með eigin fé. Almenningur virðist vera fastur í anda "verðbólguáranna", það er að eyða hverri krónu þegar hennar er aflað og helst áður en munurinn er sá að lánsfé er ekki ódýrt og verðbólgan sér ekki um að lánin "rýrni" eins og áður var. Enn sefur dýralæknirinn Þyrnirósarsvefni og tekur ekkert á þeim vandamálum sem hrannast upp varðandi efnahag þjóðarinnar. Eitt af helstu verkefnum dýralæknisins ætti að vera að koma böndum á þessa gífurlegu neyslu landans og um leið að reyna að auka sparnað landsmanna.
Yfirdráttarlán aldrei hærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.12.2007 | 15:01
Þá er hann kominn heim!
Alonso og Piquet aka fyrir Renault | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.12.2007 | 10:24
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.12.2007 | 10:37
Varla verður þetta lokapunkturinn??
Grímseyjarferjan afhent á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2007 | 13:19
Talandi um Samfélagslega Skyldu!!
Bónus gefur 25 milljónir til hjálparstarfs innanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |