Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
31.12.2007 | 23:37
Gleðilegt ár og þakkir fyrir árið sem er að líða!
28.12.2007 | 11:29
Föstudagsgrín
Fjórir félagar, giftir og ráðsettir, voru búnir að ákveða að fara á gæsaveiðar. Á föstudagskvöldið ætluðu þeir að hittast við Select Vesturlandsveg og leggja saman af stað og það yrði að vera ekki seinna en 23.00.
Sá fyrsti mætir og sér að hann er einn mættur og klukkan rétt að slá ellefu.
Stuttu síðar kemur annar og þá er klukkan orðin ellefu. "Ég ætlaði aldrei að komast út maður,
konan var sko ekki sátt við þetta svo ég varð að lofa því að fara með henni á jólahlaðborð í Perlunni."
Sá þriðji er rétt að renna í hlað og segir farir sínar ekki sléttar.
"Ég átti nú bara ekki að fá að koma með ykkur strákar því konan var alveg óð að ég skuli taka jeppann. Ég varð að lofa henni að skipta út
fólksbílnum og kaupa jeppling handa henni."
Sá fjórði kemur þegar klukkan er rétt um hálf tólf. "Æ,æ, æ... ég er svo aldeilis a á þessum konum. Ég varð að lofa helgarferð til Glasgow fyrir jólin til að komast í þessa ferð strákar....helgarferð...hvorki meira né minna."
Þá segir sá sem fyrstur mætti. " Strákar, það er ömurlegt að heyra í ykkur vælið. Ég var mættur hér tímanlega og það var ekkert mál með mína konu."
"Nú...hvað er þetta, rosalega ertu heppinn," segja þeir þrír í kór.
"Nei, strákar þetta er ekki heppni!"
"Nú hvað þá?" spyrja strákarnir vin sinn.
"Þegar hún var að fara sofa mætti ég nakinn í svefnherbergið og sagði við hana, Do-do eða ég að skjóta gæs?"
"Og hvað sagði hún?"
"Hún sagði bara, klæddu þig vel og farðu varlega ástin mín!"Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.12.2007 | 11:28
Þetta er "rétta" hugarfarið og hátíðarskapið í hæstu hæðum!
Seðlabankinn hefði getað gert betur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.12.2007 | 19:38
Ja, víða leynast hætturnar
Skotið á jólasveininn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.12.2007 | 08:03
Föstudagsgrín
Eldri hjón voru á ferðalagi á húsbíl í Bandaríkjunum.
Allt í einu skýst eitthvað út á veginn og lendir undir bílnum. Þau stoppa og athuga málið og sjá að það liggur skunkur á veginum. Virðist hann vera með lífsmarki svo þau ákveða að taka hann með og fara með hann til næsta dýralæknis.
Þau taka skunkinn og leggja á gólfið í bílnum og keyra af stað.
"Skunkurinn skelfur", segir konan,
" .ætli honum sé ekki bara kalt".
Settu hann þá á milli fótanna á þér", segir maðurinn.
"...en lyktin?", segir konan.
..já,haltu bara fyrir nefið á honum
20.12.2007 | 11:40
Hæpið að verðbólgumarkmið náist ef gengið verður af útflutningi dauðum.
Verðbólgumarkmiðin náist 2009 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2007 | 09:45
Aukin þjónusta....
Kynþokkafullur fangi í dótabúð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.12.2007 | 06:25
Allt í hers höndum?
Rætt við Breta um öryggismál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2007 | 12:23
Þetta er nóg þetta er nóg.....
Glitnir spáir óbreyttum vöxtum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.12.2007 | 23:00
1 - 0 fyrir McLaren
Skiptin hjá McLaren og Renault á ökumönnum hljóta að reiknast hagstæðari fyrir McLaren, þó svo að Alonso sé tvöfaldur heimsmeistari, það verður að horfa til þess að Kovalainen hefur aðeins ekið eitt tímabil í formúlunni og staðið sig alveg frábærlega öruggt að þarna fer framtíðarökumaður, reyndar var ég og er alltaf á því að ef hann hefði haft sambærilegan bíl og Hamilton, þá er ekki víst hvor hefði orðið stigahærri í lok vertíðar.
Þess skal svo getið að það var bloggvinur minn hann Guðni, sem hefur lengi spáð fyrir um þetta og þarna reyndist hann svo sannarlega sannspár. TIL HAMINGJU MCLAREN MENN.
McLaren ræður Kovalainen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |