Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
26.12.2008 | 08:31
Föstudagsgrín
Tvær vinkonur, Sossa og Systa, voru saman í golfi þegar önnur varð fyrir því óhappi að hitta kúluna illa í upphafshöggi og horfði með skelfingu á eftir kúlunni sem stefndi á hóp karlmanna.
Kúlan lenti inni í miðjum hópnum og einn maðurinn hné til jarðar haldandi
báðum höndum á milli fótanna, greinilega sárþjáður.
Vinkonurnar hlupu til mannanna og þegar þær komu að hópnum hélt maðurinn enn höndunum á milli fótanna.
Sú sem hafði slegið kúlunni baðst afsökunar og bauð fram aðstoð.
Maðurinn vildi ekki að svo stöddu þiggja aðstoð og sagðist jafna sig eftir
smá stund.
Konan þráaðist við, sagðist vera sjúkraþjálfari og vildi fá að þreifa aðeins
á manninum.
Maðurinn lét tilleiðast og fékk hún hann til að leggjast á bakið, tók hendur
hans frá, renndi buxnaklaufinni niður og byrjaði að nudda hann rólega.
Eftir smástund spurði hún manninn hvernig honum þætti þetta.
Maðurinn svarar "Þetta er mjög gott, en ég er ennþá að drepast í
þumalputtanum!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.12.2008 | 21:00
Til hamingju!!!
Bolungarvíkurgöng orðin 1.480 metra löng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.12.2008 | 12:45
Ef þetta er rétt þá jafngildir þetta því að fara úr ÖSKUNNI í ELDINN.....
Dýralæknirinn er búinn að vera arfaslakur fjármálaráðherra en ef Ingibjörg Sólrún tekur við þá batnar ástandið ekki. Ég sem hélt að ástandið gæti ekki versnað. En eitt hefur ISG framyfir dýralækninn, hún kemur mikið betur út úr sjónvarpsviðtölum er miklu betri að "kjafta" sig frá óþægilegum spurningum. En samkvæmt þessari frétt , á Vísi.is, er eitthvað þessu líkt á döfinni.
24.12.2008 | 11:41
Hneyksli!!!!!!!!!!!!!!!
Sjö námsmenn í neyð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.12.2008 | 11:13
Hvað gera Bretar núna????
Ætli dugi nokkuð að setja "hryðjuverkalög" á kvikindið, er það ekki eina og helsta "úrræðið" sem Bretar hafa ef einhver ógn steðja að?
Draugasnigill ógnar Bretum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.12.2008 | 22:03
Jólin byrja ekki, hjá mér, nema ég fái skötu á Þorláksmessu!!!!!!
Skötuveisla á Kanarí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 20:25
Menn og konur kunna ekki að skammast sín!!!!!!
Eftirlaunafrumvarpið samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 16:04
Auðvitað á að flytja LHG til Keflavíkur!!!!!!
22.12.2008 | 10:37
Hækkar hryðjuverkaliðið í Seðlabankanum þá ekki STÝRIVEXTINA????
Verðbólgan mælist 18,1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2008 | 00:52
Löglegur þjófnaður
Í framhaldi af þessu vildi ég gjarnan spyrja; standast þessi sérlög lífeyrissjóðanna eignaréttaákvæði stjórnarskrárinnar? Ég þekki mörg dæmi þess að menn hafi verið ókvæntir og barnlausir, er þeir hafa fallið frá, hvað hefur orðið um lífeyrissjóðsgreiðslur þessara manna? Kannski það væri ekki úr vegi að skoða starfsemi lífeyrissjóðanna, kannski er lífeyrissjóðakerfið á Íslandi ekki eins gott og er látið í veðri vaka?