Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
29.2.2008 | 07:24
Föstudagsgrín
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.2.2008 | 08:47
Þó það nú væri!!!
Grímseyjarferjan flýtir för | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2008 | 22:51
Talandi um mótsagnakenndan málflutning!
Mótsagnakenndur málflutningur um olíuhreinsistöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2008 | 14:48
Menn vita að ekki er hægt að bjóða náttúruöflunum byrgin.
Meirihluti andvígur Bakkafjöru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.2.2008 | 22:38
Ekki nóg að hafa góðan ökumann!!
Alonso segir Renault standa langt að baki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2008 | 13:49
Föstudagsgrín
Þessi á að hafa gerst í Borgarfirði, rétt hjá Hvanneyri:
Lögfræðingur nokkur, vel þekktur og ekki par vinsæll meðal þeirra sem áttu í vandræðum með að greiða skuldbindingar sínar á réttum tíma, fór til rjúpnaveiða. Ekki hafði honum gengið vel við veiðarnar þennan daginn en í þann mund að degi tók að halla tókst honum að ná einni rjúpu en í þann mun sem hann ætlaði að taka rjúpuna upp, kom bóndinn (eigandi jarðarinnar en hann var einn þeirra sem höfðu átt viðskipti við lögfræðinginn) þar að og hann sagði: Nei heyrðu mig nú góði minn, þú ert að veiða hér á mínu landi og hefur ekki til þess nein leyfi, það er nú alveg það minnsta að ég geri rjúpuna upptæka og þú ert bara heppinn að sleppa með það.Þetta þótti nú lögfræðingnum nú heldur betur súrt í broti og mótmælti þessum gjörningi bóndans hástöfum, en bóndinn sat fastur á sínu en sagði svo: Ok ég veit að landið er erfitt yfirferðar og þú hefur bara veitt þessa einu rjúpu svo ég ætla að gefa þér séns á að vinna rjúpuna aftur með þriggja sparka reglunni. Þriggja sparka reglunni? sagði lögfræðingurinn ég hef aldrei heyrt minnst á hana, hvernig er hún? Þessi regla er mikið notuð hér í sveitinni til þess að útkljá deilumál og er þannig að annar aðilinn sparkar þrisvar í andstæðinginn og svo tekur hinn við og sá sem gefst fyrst upp tapar málinu. Þetta fannst lögfræðingnum nokkuð furðulegt en þar sem hann var nú þreyttur og svekktur ákvað hann nú að láta slag standa og taka þátt í þessu. Þeir urðu ásáttir með það að bóndinn myndi hefja leikinn. Fyrst sparkaði bóndinn í sköflunginn á lögfræðingnum, síðan í magann á honum og síðast sparkaði bóndinn milli fóta lögfræðingsins svo hann lagðist á jörðina og engdist þar sundur og saman af kvölum.Eftir nokkra stund stóð lögfræðingurinn á fætur og sagði: Jæja nú er komið að mér að sparka í þig.Æi nei sagði þá bóndinn Þú mátt bara eiga rjúpuna!Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.2.2008 | 18:15
Ja, sjaldan er ein báran stök í 12 vindstigum.
Kostnaður vegna útboða Sæfara hækkar enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2008 | 12:04
Mótvægisaðgerðir hvað?
Gerbreyttar aðstæður víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.2.2008 | 14:13
Aldrei kæmi til greina að menn þyrftu að segja af sér vegna "pólitískra" ráðninga hér á Íslandi!!!!!
15.2.2008 | 07:30
Föstudagsgrín
Kaupfélagsstjóranum leist vel á unga manninn þrátt fyrir ungan aldur og reynsluleysi, en hann hafði sína efasemdir og fór þar af leiðandi í verslunina til stráksins, um kvöldið eftir fyrsta daginn, til að vita hvernig hefði gengið fyrsta daginn.
Hann spurði strákinn hve marga viðskiptavini hann hefði fengið fyrsta daginn.Bara einn sagði stráksi.Þetta fannst nú Kaupfélagsstjóranum ekki merkilegt og var nú ekki laust við að hann fengi bakþanka en hann spurði strákinn hvað hann hefði nú selt, þessum eina viðskiptavini mikið.Fimm milljónir eitthundrað nítíu og þrjú þúsund níu hundruð þrjátíu og sjö svaraði strákurinn.Hvað seldirðu honum eiginlega? Spurði Kaupfélagsstjórinn alveg hissa.Jú sjáðu til sagði strákurinn, fyrst seldi ég honum lítinn öngul, síðan seldi ég honum miðlungsstóran öngul, þá stóran öngul, svo veiðistöng þá spurði ég hann hvar hann ætlaði að veiða. Hann sagðist ætla að veiða í vatni uppi á heiði og þá sagði ég honum að hann þyrfti bát og seldi honum plastbát með 40. Ha utanborðsmótor. Þá sagði maðurinn að hann gæti nú aldrei flutt bátinn á Bjöllunni sinni svo ég fór með hann í véladeildina og seldi honum nýjan Land-Róver. Nú var andlitið hálfdottið af Kaupfélagsstjóranum og hann sagði: Maðurinn kemur hér inn til að kaupa einn lítinn öngul og veiðistöng og þú selur honum bæði bát og bíl!Nei, nei, sagði strákurinn.Hann kom hingað til þess að kaupa dömubindi fyrir konuna sína og ég spurði hann að því að fyrst helgin væri hvort eð er ónýt, hvort ekki væri tilvalið fyrir hann að skella sér bara í veiði!Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)