Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
1.2.2008 | 09:26
Föstudagsgrín
Dæmi um allt of erfiðar spurningar
Ljóskan tekur þátt í Viltu vinna milljón
Hér kemur fyrsta spurningin
1. Hve langan tíma tók 100 ára stríðið?
a) 116 ár
b) 99 ár
c) 100 ár
d) 150 ár
-Hún sat hjá í þessari spurningu2. Í hvaða landi er Panama hatturinn fundinn upp?
a) Brasilíu
b) Chile
c) Panama
d) Equador
-Ljóskan spyr salinn
3. Í hvaða mánuði er október byltingin haldin hátíðleg?
a) janúar
b) september
c) október
d) nóvember
-Ljóskan hringdi í vin
4. Hvert er skírnarnafn Georgs konungs VI?
a) Albert
b) Georg
c) Manuel
d) Robert
-Ljóskan tekur út tvö röng svör
5. Eftir hvaða dýri eru Kanaríeyjar nefndar?
a) Kanarí fugli
b) Kengúru
c) Sel
d) Rottu
-Ljóskan hættir keppni
Ef þú heldur að þú sért vitrari en ljóskan og hlærð að henni, skaltu lesa réttu svörin hér að neðan:
1. 100 ára stríðið tók 116 ár, frá 1337 til 1453
2. Panamahatturinn var hannaður í Equador
3. Október byltingin er haldin 7. Nóvember
4. Georg konungur VI hét Albert. 1936 skipti hann um nafn.
5. Kanaríeyjar eru nefndar eftir sel. Latneska nafnið er Insukaria Canaria sem þýðir Selseyjar.
Svaraðu nú; hver veit betur þú eða ljóskan??
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AUÐVITAÐ HEFÐI HÚN ÁTT AÐ FUNDA MEÐ TRUMP FYRIR LÖNGU SÍÐAN...
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ V...
- ÞETTA KEMUR SÍÐUR EN SVO Á ÓVART.......
- HAFÐI UTANRÍKISRÁÐHERRA HEIMILD TIL AÐ UNDIRRITA ÞETTA SKJAL???
- EN ÞÓTTI HONUM EKKI VERA ÁSTÆÐA TIL AÐ SETJA TRÚNAÐ Á UMFJÖL...
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN..........
- ÓALANDI OG ÓFERJANDI "SKRÍLL" UPP TIL HÓPA.....
- HVERSU OFT ÞARF AÐ SEGJA ÞETTA SVO INNLIMUNARSINNAR SKILJI????
- HEFUR EES SAMNINGURINN SKILAÐ ÞJÓÐINNI EINHVERJUM ÁBATA?????
- HÚN ROÐNAR VÍST ÞEGAR HENNI VERÐUR ÞAÐ Á AÐ SEGJA SATT..........
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- "RANNSÓKNIR HAFA SÝNT" AÐ RASISMI ER AÐ MESTU Í HÖFÐI ÞEIRRA ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 178
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 1834
- Frá upphafi: 1901306
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 1186
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar