Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

SAMNINGUR ER EKKI SAMNINGUR FYRR EN HANN HEFUR VERIÐ SAMÞYKKTUR..............

Og ég get ekki með nokkru móti séð að það verði HÆGT AÐ KOMA Á ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU fyrir áramót eða ætlar svikastjórnin einhvern veginn að komast hjá því að þjóðin greiði atkvæði?????
mbl.is De Jager: Styttist í samning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU LANDRÁÐ INNAN STARFSEMI SAMTAKANNA?????????

Undir hvað annað flokkast athæfi eins og að fara í sendiráð erlends ríkis og hreinlega biðja um að settar verði einhvers konar viðskiptaþvinganir á eigin þjóð....  Maður vissi nú að þessi samtök stunduðu nokkuð sem er á "gráu" svæði en svona lagað hafði ég ekki hugmundaflug til að ætla þeim, en vegir "Náttúruverndarsamtaka Íslands" eru  órannsakanlegir.  Skyldi ekki vera eitthvað fleira hjá þeim, sem ekki þolir dagsljósið?????

ÞÓRÐARGLEÐI???????????

Var að lesa eitthvað mesta bull og furðulegustu samlíkingu, sem ég hef nokkru sinni vitað.  Greinin ber nafnið "Írsk Þórðargleði" eftir Andrés Pétursson fjármálastjóra, þessi grein er í Morgunblaðinu í dag.  Þarna skrifar maður, sem greinilega veit EKKERT um hvað hann er að tala og ekki kemur neitt fram í þessari grein hans nema "sleggjudómar", "staðreyndarvillur" og "tilfinningaklám".  Hann líkir efnahagsástandinu núna við ólgusjó, sem er ekki svo alvitlaust, en þar með er ALLT ÞAÐ JÁKVÆÐA í greininni upptalið.  þá líkir hann evrunni við stórt og öflugt "úthafsveiðiskip" og Íslensku krónunni við "litla skekktu" hann segir að það sé ekki nokkur spurning að hann vildi frekar vera á úthafsskipinu en skektunni í þessum ólgusjó....  GOTT OG VEL EN HANN GLEYMIR ÞVÍ BARA AÐ ÚTHAFSVEIÐISKIPIÐ ER VÉLARVANA EN SKEKKTAN GETUR HAGAÐ SEGLUM EFTIR VINDI.  Ég hef verið á vélarvana úthafsskipi í ólgusjó og ekki fylltist ég neinni öryggistilfinningu satt best að segja hef ég sjaldan verið eins hjálparvana.  Hann talar um að ESB skilji ekki aðildarríkin eftir í vandræðum.  Ég man nú ekki betur en að miklar umræður um það hvort ætti að aðstoða Grikkland eða ekki, hefðu farið fram og meirihlutinn fyrir aðstoð var EKKI STÓR.  Svo kemur hann með þessa gömlu "KLISJU" að með aðild að ESB  geti Ísland HAFT ÁHRIF Á LÖGGJÖF ESB, er hann virkilega svo mikið barn að halda það að Ísland með örfáa fulltrúa geti haft áhrif á löggjöf ESB????  Hann segir að Í MEIRA EN ÁRATUG hafi Bandarískir hagfræðingar eins og Krugman og Stieglitz spáð illa fyrir evrunni og svo nefnir hann kostuleg ummæli núverandi ritstjóra Morgunblaðsins um evruna síðastliðin 12 ÁR.  En það ætti kannski að rifja það upp fyrir hann að evran var FORMLEGA tekin upp sem gjaldmiðill um áramótin 2001/2002, frá áramótunum 1999 var hún aðeins til sem hugtak og notuð sem REIKNIMIÐILL.. 

ER EITTHVAÐ VAL HJÁ FÓLKI????????????????

Því miður er það bara þannig ég held að það skipti fólk afskaplega litlu hvort "skuldin" er 110% af verðmæti eignarinnar eða 180%.  Fólk var kannski tilbúið til þess að halda áfram með skuldapakkann á meðan það sá að það átti eitthvað í eigninni en þegar það sér fram á að eignastaða þess er orðin NEIKVÆÐ finnst því að  ekki sé lengur NEINN tilgangur með því að vera að "berjast" þetta áfram.  Ég held að nú komi alveg holskefla af eignum til "fjármagnseigenda" og í kjölfarið verði MJÖG margir sem hreinlega fari af landi brott og gefi "skít" í kerfið hér á landi.
mbl.is Kjósa að fara í þrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OG STÓÐ ALDREI TIL AÐ ÞJÓÐIN HEFÐI NEITT UM ÞETTA AÐ SEGJA????

Átti að reyna að "lauma" þvinguninni í gegn.  Eftir því sem fram kemur í fréttinni er tíminn til þjóðaratkvæðagreiðslu EKKI til stað svo kannski ætti Gunnarsstaða-Móri að fara að einhenda sér í það að klúðra saman bréfi til ESA á meðan hann hefur tíma til þess.................  Þegar núverandi ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum var því haldið MJÖG á lofti að þjóðin ætti að koma að ákvarðanatöku MUN fleiri mála en verið hefur.  En hver hefur raunin orðið?????  Það hefur aldrei verið jafn mikið "pukur" og "baktjaldamakk" eins og einmitt eftir að þessi ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum.
mbl.is Samkomulag að nást um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á AÐ LÝSA YFIR STUÐNINGI VIÐ HRYÐJUVERKA- OG ÓALDARLÝÐ?????

Þetta fólk mótmælti EKKI á friðsaman hátt og nú þegar á að sækja það til saka er ætlast til þess að almenningur hafi samúð með þessum ruslaralýð.......................
mbl.is Stuðningsmenn níumenninganna boða aðgerðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

OPIN OG GAGNSÆ VINNUBRÖGÐ Í ORÐI - EN HVER ER RAUNIN???????

Ef eitthvað hefur verið þá hafa vinnubrögðin hjá Landráðafylkingunni ógeðfelldari nú, en þau voru  hjá Sjálfstæðisflokknum  fyrir hrun..............
mbl.is Heitir öðrum viðbrögðum en hjá Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

STÓR VONBRIGÐI............................................

Og eftir þessu hafa landsmenn verið að bíða í RÚMA TVO MÁNUÐI!!!! Ekki er hægt að segja að manni hafi verið hlátur í huga þegar þessi "brandari" frá "ríkisstjórn fólksins" var skoðaður heldur var maður gráti nær.  Lífeyrissjóðirnir þurfa ekki að leggja til EINA EINUSTU KRÓNU vegna þessara aðgerða, enda sagði Guðmundur Gunnarsson í "Kastljósinu" í fyrradag "RÍKISSTJÓRNIN GAFST UPP Í DAG".  Eins og fram kom hjá mönnum þá eru þessar "björgunaraðgerðir" aðallega á þann veg að þarna er um að ræða kröfur sem væru að öðrum kosti tapaðar og því er hægt að segja að sé verið að LENGJA í hengingarólinni hjá lántakendum og jafnframt verið að reyna að BJARGA fjármagnseigendum Hvenær fá landsmenn eiginlega nóg??????????????????
mbl.is Setja fyrirvara við aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ERU MENN AÐ ÁTTA SIG Á AÐ SAMHENGIÐ ER EKKI TIL STAÐAR!!!!!!

Og hefur ekki verið.  Gunnarsstaða-Mórihefur verið að gera þetta mál að einhverju stóru en fréttir að undanförnu hafa staðfest að þarna er aðeins um bábilju að ræða og svo kemur þessi frétt sem staðfestir að þarna er aðeins um móðursýki að ræða í Fjármálaráðherranum enda er það ekki alveg á hreinu fyrir hverja hann er að vinna.  Því miður virðist Ices(L)ave ekkert hafa að segja heldur í "aðildarviðræðum" Íslands að ESB.
mbl.is Icesave hefur ekki áhrif á erlenda fjármögnun fyrirtækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Hjónin lágu upp í rúmi og sváfu svefni hinna „réttlátu", þegar konan rís upp hálfsofandi og segir:

  •  „Guð minn almáttugur, maðurinn minn er að koma"!!!!

Þá þrífur maðurinn af sér sængina, rýkur fram úr rúminu og stekkur út um gluggann.....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband