Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

ÉG SÁ EKKI AÐ ÞAÐ STÆÐI TIL AÐ NEFNA HLUT HÁSKÓLANNA Í HRUNINU!!!

Háskólasamfélagið er ekki alveg saklaust, þegar kemur að því að fjalla um "hrunið".  Ekki kom fram MIKILgagnrýni á Íslensku útrásina eða efnahagslífið yfirhöfuð, jú örfáir hagfræðingar gagnrýndu þetta en þeir voru litnir hornauga og jafnvel gengu menn svo langt að segja að þeir væru nú ekki alveg í lagi, en annað hefur jú komið í ljós.  En hver skyldi ástæðan vera fyrir því að háskólasamfélagið var ekki betur á verði en raun ber vitni??  Ég tel að fyrst og fremst sé um að kenna "sveltistefnu" ríkisvaldsins í menntamálum.  Háskólunum er ókleyft að halda starfsemi sinni úti, af einhverju viti, á þeim fjárframlögum sem þeim eru ætluð frá hinu opinbera.  Og hvar eiga þeir að fá tekjur til rekstrarins nema frá ATVINNULÍFINU?????  Til þess að fjármagna rannsóknarstörf og fleira eru styrkir frá atvinnulífinu orðinn STÓR þáttur í rekstri þeirra.  Eru menn þá hissa á því að ekki hafi komið mikil gagnrýni á útrásina og efnahagslífið yfirleitt????  Menn bíta nú ekki í höndina á þeim sem gefur þeim að borða.  Það þarf að breyta þessu og ríkisvaldið á að sjá sóma sinn í því að gera umhverfi háskólanna þannig að þeir "þurfi" ekki að sækja styrki til einkageirans og þannig að tryggja sjálfstæði þeirra.
mbl.is Ráðstefna um hrunskýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU MENN ALVEG AÐ MISSA SIG Í NORNAVEIÐUNUM?????????????

Er eitthvað búið að breyta lögunum, þess efnis að arður sem greiddur er út dreifist á hluthafa eftir eignarhlut hvers og eins??? Svona tillögur eru bara fáránlegar.  Sé maðurinn með eignarhlut í fyrirtækinu á hann að njóta sömu réttinda og aðrir hluthafar en svo má aftur á móti deila um  það hvort hann eigi yfirhöfuð nokkuð að koma þarna að.  Er það virkilega svo að ENGINN annar með fjármagn á lausu hafi fundist í þetta verkefni??  Hver er trú manna á arðsemi þessa fyrirtækis og svo framvegis???
mbl.is Hugmynd uppi um að Novator njóti ekki arðgreiðslna af Verne
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ SKIPTIR NÁTTÚRULEGA SKÖPUM AÐ HAFA KYNJAHLUTALLIÐ JAFNT...

Þá er kannski von til þess að eitthvað af viti komi út frá störfum nefndarinnar.  Og svo að fulltrúar sem flestra hópa þjóðfélagsins eigi þarna sína fulltrúa, ég sé ekki betur en að dæmdir SKATTSVIKARAR eigi þarna sinn fulltrúa og kannski fleiri.
mbl.is Skipar starfshóp að nýju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NOKKUÐ MARGT HEFUR KOMIÐ Í LJÓS SEM ÞARF AÐ ENDURSKOÐA!!!!

Séu þetta réttar fréttir hjá Aftenposten, sem ég efast reyndar ekkert um, þá er þetta nokkuð sem Evrópsk flugmálayfirvöld áttu að vera búin að búa sig undir en það virðist vera að menn hafi ekki "viljað" gera það aðallega vegna þess að menn voru í vafa um hvort þeir gætu búið sig undir svona lagað það finnst mörgum þægilegt að nota bara aðferð strútsins  að "STINGA HÖFÐINU Í SANDINN" og láta sem vandamálið sé ekki til staðar.  Kannski að þessi hörmulegi atburður verði til þess að Evrópsk flugmálayfirvöld komi upp neyðáætlun til notkunar þegar aðstæður sem þessar skapast????
mbl.is Vöruðu margoft við hættunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ ERU MENN LOKSINS AÐ SJÁ VEIKLEIKA EVRUNNAR.............

Matador-peningar eru alveg jafn sterkur gjaldmiðill og evran.  Í þessum hremmingum sem ganga yfir ESB löndin, sem eru með evruna sem ,sinn gjaldmiðil, hefur komið í ljós að evran er þeim frekar til trafala heldur en hitt því ekki er nein sameiginleg efnahagsstefna eða neitt sem sameinar þessi lönd.  Það er staðreynd að í upphafi, þegar evran kom fram hafði fjármálamarkaðurinn mikla trú á henni og gengi hennar gagnvart öðrum gjaldmiðlum styrktist verulega en síðastliðin tvö ár hefur dæmið snúist við og gengi hennar hríðlækkar og ef spár ganga eftir, verður gengi hennar jafnt dollar upp úr miðjum júlí eða í síðasta lagi um miðjan ágúst.  Þetta er draumurinn hjá Heilagri Jóhönnu og Össuri að koma okkur í samband ríkja sundrungar og efnahagslegs öngþveitis og helsta röksemd þeirra er að það sé svo gott SKJÓL af evrunni, stundum furðar maður sig á því sem þá láta frá sér fara og spyr á hverju þau séu eiginlega????
mbl.is Evran krefst meiri samruna Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Hermaður  í Afganistan fékk bréf að
heiman frá kærustunni. Það hljómaði svona:

 

Ég get því miður ekki haldið sambandi okkar áfram. Fjarlægðin á milli
okkar er bara of mikil. Ég verð að viðurkenna að frá því þú fórst hef 
ég haldið framhjá þér tvisvar og það er ekki sanngjarnt fyrir hvorugt okkar. Mér
þykir þetta mjög leitt. Vertu svo vænn að senda til baka myndina af mér
sem ég sendi þér.

 Hermaðurinn, með særðar tilfinningar, bað félaga sína um að lána sér
allar þær myndir sem þeir hefðu af kærustum sínum, systrum eða
fyrrverandi kærustum. Þessar myndir auk myndarinnar sem kærastan  bað um setti hann í umslag og sendi til hennar eftirfarandi:                                                                                 

Þú verður að fyrirgefa en ég get ekki með nokkru móti munað hver í
andskotanum þú ert !!!!En taktu endilega myndina af þér úr bunkanum og
sendu restina til baka.


AUÐVITAÐ ÞÁÐI HÚN EKKERT "MÚTUFÉ"!!!!!!!

Það heitir ekki MÚTUFÉ í orðabók LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR heldur HEILÖG SMURNINGog að vera að bera það upp á yfirvælukjóann og ofurfemínistann að hún þiggi MÚTUR er nánast eins og að saka Lalla Jones um þjófnað.
mbl.is Segir ásakanir á hendur sér rangar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER RÍKARI ÞÖRF Á AÐ HALDA BÆJARFÉLÖGUM GANGANDI FYRIR NORÐAN EN Á VESTFJÖRÐUM??????

Alveg er þetta dæmigert fyrir KJÖRDÆMAPOTIÐ Samgönguráðherra lagði á það ríka áherslu að klára Héðinsfjarðargöngin og nú kemst ekkert annað að hjá honum en Vaðlaheiðargöng, sem eru jú hagkvæm framkvæmd, en hann getur ekki átt von um nein atkvæði frá Vestfjörðum, reyndar hefur LANDRÁÐFYLKINGIN blessunarlega lítið fylgi þar, svo hann sendir þeim bara fingurinn og segir þeim að éta það sem úti frýs og slær af allar samgöngubætur þar þeir mega bara þakka fyrir að moldartroðningarnir þar verði heflaðir í sumar og þeim verður ekkert haldið opnum yfir vetrartímann, enda sjaldgæft að það þurfi að sækja kjörgögn yfir vetrartímann.
mbl.is „Ólýsanleg vonbrigði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GLEÐILEGT SUMAR!!!!!!!!!!!!!!!!!

Njótum  birtunnar og góða veðursins, grillum Hrefnu og hval og vonandi færir sumarið okkur aukna bjartsýni og velgengni.

ÞAÐ VERÐUR AÐ SENDA HANA Á STOFNUN...........................

Elliheimili er ætlað fyrir gamalt fólk sem er með ráði og rænu en því miður verður það ekki sagt um hana, miðað við hvað hún lætur út úr sér.  Það er alveg öruggt að það þarf víðar ný vinnubrögð en í bönkunum, það eftirlitskerfi, sem hún átti þátt í, brást algjörlega og í skjóli þess gekk þetta "skattsvikahagkerfi" hennar fyrir sig.   Það hefur lítið upp á sig að hrópa og steyta hnefana út í loftið eftir á og þykjast hvergi hafa komið nálægt spillingunni og vitleysunni búin að vera á þingi á þriðja áratug og ráðherra í nokkrum ríkisstjórnum og svo þykist "kerlingarálftin" alveg koma af fjöllum yfir öllu sem gengið hefur á hér........  Ætli hún viti hvaða ár er???? 
mbl.is Skattsvikahagkerfi þreifst í skjóli leyndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband