Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
13.6.2010 | 21:29
Skoða villt blóm Í Laugarnestanga?????????
![]() |
Margir skoðuðu villt blóm í Laugarnestanga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.6.2010 | 08:36
GÓÐAR FRÉTTIR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
![]() |
Umsóknin er ekki á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2010 | 13:39
MASSA FRAMLENGIR SAMNING SINN VIÐ FERRARI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Formúla 1 | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.6.2010 | 09:48
EKKI TÓM GLEÐI MEÐ OG EFTIR TÓNLEIKANA..............................
![]() |
Tugir þúsunda á HM tónleikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2010 | 02:29
Föstudagsgrín
- Veistu hvað þurfti marga daga til að Jón Gnarr yrði að venjulegum stjórnmálamanni"??
- Nei ég veit það ekki nákvæmlega en ég veit að þeir voru ekki margir".
- Bara einn,,,,,, Dag B. Eggertsson"...............
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2010 | 07:32
ER EKKI VERIÐ AÐ FETA SVOLÍTIÐ VAFASAMA BRAUT??????????
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2010 | 22:57
VAR EKKI VERIÐ AÐ HAFNA HONUM Í KOSNINGUNUM???????????
![]() |
Lúðvík áfram bæjarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.6.2010 | 21:43
Þessar tölur eru fyrir utan það tap sem þjóðfélagið verður fyrir vegna þess að atvinnulífið getur ekki starfað í því vaxtaumhverfi sem því er búið.....
![]() |
Hefur kostað yfir 350 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.6.2010 | 14:54
ER VERIÐ AÐ BREYTA ÞESSUM DEGI Í EINHVERJA "KARNIVAL"HÁTÍÐ?????
Það er að sjálfsögðu gott að þjóðinni sé gerð grein fyrir að til skamms tíma byggðist efnahagur og þar með afkoma okkar á þessu landi á sjávarútvegi og fiskvinnslu. Nú seinni árin hefur orðið breyting á þessu og sífellt færri vilja starfa við þennan stóriðnað okkar og helstu merkin um það eru sífellt færri nemendur í skipstjórnarnámi og vélstjórnarnámi. Störfum fækkar við fiskvinnslu í landi, af einhverjum orsökum er sjávarfang ekki fullunnið hér á landi og vegna tækniþróunar er þörfin fyrir fiskvinnslufólk til að grófvinna fiskinn til útflutnings alltaf að verða minni. Er ekki kominn tími til þess að við hugum að því að fara að fullvinna fiskinn????? Því miður hefur mér fundist sjómannadagurinn ekki fá stóran sess það eina sem gerist er að það er talað hátíðlega um sjómenn þennan dag og skemmtiatriði eru en svo kemur mánudagur og allt verður eins og áður, skipin fara úr höfn og áhafnir skipanna nálgast eftirlaunaaldurinn og horfa fram á það að störfin leggist af þegar þeir hætta því enginn menntar sig til þess að taka við störfum þeirra.
Það rifjast upp fyrir mér, í tilefni dagsins, lítil saga frá 1980 þegar ég var á bát frá Grundarfirði. Við komum til hafnar seinni partinn á mánudeginum eftir sjómannadag og það fyrsta sem við sáum þegar í land var komið var skipstjóri á öðrum bát, fullur og með "guðaveigarnar" í buxnastrengnum og söng hann sjómannalög hástöfum. Einn okkar spurði hann að því hvernig stæði nú eiginlega á því að hann væri ekki á sjó í svona blíðu og fínasta fiskiríi?? Þá svaraði hinn að bragði: "Ertu eitthvað verri maður, það er ANNAR í sjómannadegi og það væru HELGISPJÖLL á mínum bát að vera á sjó í dag". Þetta sumar var þessi bátur sá aflahæsti í Grundarfirði og ekki að sjá að hann hafi "tapað" miklu á því að róa ekki þennan dag.
![]() |
Sól og blíða á Hátíð hafsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.6.2010 | 12:42
STÓR VIÐURKENNING FYRIR GEORGE HARRISSON.............
Alltaf er það að koma betur og betur í ljós hversu vanmetinn tónlistarmaður George Harrisson var og þá sérstaklega þann tíma sem hann var meðlimur The Beatles. Ég er sannfærður um að í ÖLLUM öðrum hljómsveitum hefði hann verið álitinn meira en meðalmaður á tónlistarsviðinu, en hann galt þess alla tíð að vera í skugga risanna tveggja Lennons og McCartneys því er það ánægjuefni að einhver Bítlaspekingur telur að hann hafi samið besta Bítlalagið í þessum flokki.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)