Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
28.1.2011 | 07:50
Föstudagsgrín
Unga ljóskan kom til læknis mjög áhyggjufull.
"Ég hef ekki verið á blæðingum í 4 mánuði!"
Læknirinn spyr hvort hún sé ekki bara ófrísk. "Nei það getur ekki verið! Ég á ekki mann, engan kærasta og þekki barasta engan karlmann!!...ja nema náttúrulega nágrannan sem kemur stundum yfir til að hlusta á tónlist"
Læknirinn var búinn að átta sig á því að ekki væri nú allt með felldu hjá þessari ungu konu og segir því, "Nú - gerir hann það".
"Já þá leggur hann höfuðið ofan á brjóstin á mér og heyrir þá tónlist!"
Læknirinn leggur höfuðið á brjóstin á konunni og segist nú enga tónlist heyra. Ljóskan horfir á hann með vorkunn í augunum og segir hátt og snjallt "Þú átt líka eftir að stinga í samband"!!!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
27.1.2011 | 14:14
JÁ ER ÞAÐ???????????
![]() |
Biður þjóðina afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2011 | 11:27
ÞETTA KALLAR HÚN OPIÐ OG GAGNSÆTT FERLI!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
![]() |
Einu afskiptin snerta stjórnsýsluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2011 | 08:38
ER EKKI KOMIÐ NÓG??????
![]() |
Enn óvissa um stjórnlagaþingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.1.2011 | 09:00
ÞAÐ ER LÍKA ROTTA Í STJÓRNARRÁÐINU Á íSLANDI..................
![]() |
Rottan í Downing-stræti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2011 | 10:46
ÞAÐ VERÐUR AÐ NÁ TIL BAKA "MARKAAFSLÆTTINUM"................
![]() |
Olís hækkar eldsneytisverð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
![]() |
Salamovu vísað úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2011 | 12:57
NÚ ER AÐ DUGA EÐA DREPAST..............................
![]() |
Ísland - Spánn: Slóvenar dæma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2011 | 19:40
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA AÐ ÞESSU, EN...................
![]() |
Fyrsta tap Íslands á HM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.1.2011 | 13:39
SUMIR LIFA Í HEIMI ÆVINTÝRA OG MÁ LÍKJA VIÐ "LÍSU Í UNDRALANDI"........
![]() |
Vilji til að láta sölu á HS Orku ganga til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |