Bloggfærslur mánaðarins, desember 2011

GUÐI SÉ LOF AÐ ÞETTA ER BÚIÐ..............................

Flest kvöld vikunnar hafa verið einhverjir "kynningaþættir" fyrir þennan aðalþátt, sem svo var sýndur í meira en eina og hálfa klukkustund á besta tíma á laugardagskvöldum.  Sem betur fer eru engin börn á mínu heimili og ég hafði aðgang að erlendum sjónvarpsstöðvum sem ég að sjálfsögðu skipti yfir á.  En það er alveg fyrir neðan allar hellur að vera með svona dagskrárliði, fyrir þrönga hópa á tíma sem flestir safnast fyrir framan sjónvarpið.  En nú anda ég léttar og horfi til þess að kannski verði hægt að horfa á sjónvarpið á laugardagskvöldum í nánustu framtíð................
mbl.is Berglind Ýr sigurvegari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST...........................

.....en fyrst verður Gunnarsstaða Móri að gera alla landsmenn að ÖREIGUM honum miðar áfram í því verkefni........
mbl.is Skerðast lífeyrisgreiðslur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SEM SAGT - ENGIN BREYTING FRÁ ÞVÍ SEM VERIÐ HEFUR..............

Þetta "Landeyjahafnarklúður" er heldur betur að stimpla sig inn.  Og þeir sem verða fyrir mestu skakkaföllunum eru Vestmannaeyingar.   Þessi niðurstaða er engan veginn ásættanleg og er eins loðin og segir eins lítið og mögulega er hægt.  En sjálfsagt eru þeir "spekingar" sem hafa komist að þessari niðurstöðu á fjallháum launum og með marg skonar sposlur, fyrir að komast að því sem lá eiginlega í augum uppi.
mbl.is Herjólfur notaður áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA VAR ÞÁ EKKI................

Getulausi lögreglumaðurinn, sem handtók konuna sína????????????
mbl.is Þurfti að klippa sundur handjárnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að einfalda skattframtal til muna svo almenningur geti sparað sér kostnað við framtalshjálp. Framvegis þarf fólk aðeins að svara þremur spurningum:

1. Hvað áttu?

2. Hvar geymirðu það?

3. Hvenær getum við sótt það?


ÞESSI AÐGERÐ ER BARA Á "PARI" VIÐ ANNAÐ SEM "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" HEFUR GERT HINGAÐ TIL......

Gylfi ætti frekar að fara að VINNA fyri þá sem hann Á að vinna fyrir t.d með því að koma einhverju SKIKKI á þetta handónýta sérhagsmundótarí sem er kallað LÍFEYRISSJÓÐAKERFI en er í raun ekkert annað en LEIKFANG örfárra aðila með "sparnað" almennings.
mbl.is „Þetta er voðalega vond aðgerð“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERNIG STENDUR ÞÁ Á ÞVÍ AÐ EKKI FINNAST MERKI UM ÞENNAN "MIKLA" EFNAHAGSBATA??????

Er það kannski vegna þess að spárnar um fjárlagafrumvarp ársins og efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar gengu EINMITT eftir og það kom í ljós að þarna var bara "doubledip" á ferðinni???
mbl.is Ekkert „doubledip" á ferðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÓSÆTTI RÍKISSTJÓRNARFLOKKANNA ALLTAF AÐ KOMA BETUR UPP Á YFIRBORÐIÐ...........

Og núna þegar það er orðið nokkuð ljóst að Gunnarsstaða Móri ætlar að leggja Efnahags- og Viðskiptaráðuneytið niður og þar með Árna Pál Árnason, gengur hann í lið með öðrum fyrrverandi ráðherra Landráðafylkingarinnar, sem VG (WC) kom líka út úr embætti.  Ekki er nú alveg hægt að segja að þeir sitji þegjandi undir öllum verkum ríkisstjórnarinnar...........................
mbl.is Öllu snúið á haus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI NÓG AÐ TALA BARA DIGURBARKALEGA......

Það verður að vera eitthvað á bakvið ummælin.  Stjórnvöld eru orðin því vön að Gylfi, sé með einhverjar svona yfirlýsingar og hingað til hefur EKKERT verið að marka þetta orðagjálfur hans.  Því áætla menn að það sama sé uppá teningnum núna...................
mbl.is Kjarabótunum fórnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN INNLIMUNARSINNAR Á ÍSLANDI VERÐA BARA ENN FORHERTARI..........

Tyrkir sýna þó aðeins skynsemi og viðurkenna það að þeir hafi verið á rangri braut en "innlimunarsinnar" á Íslandi verða bara enn forhertari í afstöðu sinni og finna bara upp á hverri lyginni á fætur annarri til að fegra ESB innlimun og evrusamstarfið (samanber Árni Páll Árnason í "Silfrinu" í gær).................
mbl.is Tyrkir að missa áhugann á ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband