Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2011

ÞESSI VINNUBRÖGÐ ERU NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM.........

Ég hef nú afskaplega sjaldan verið sammála Heilagri Jóhönnu, með nokkurn skapaðan hlut, en í þetta sinn er ég alveg hjartanlega sammála henni.  Það er alveg ótrúlegt að þessi "sérhagsmunasamtök" (sumir segja glæpasamtök) skuli geta, án þess að það hafi afleiðingar fyrir samtökin, heila þjóð í gíslingu til að þvinga fram hagsmunamál sitt, sem er í mikilli andstöðu við hagsmuni þjóðarinnar og byggðir landsins................
mbl.is Ósvífni og hreint ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ER EKKI KVÓTAKERFIÐ Á ÍSLANDI MANNRÉTTINDABROT???????????

Hvenær ætli verði DÆMT í því máli hér á landi og menn látnir svara til saka fyrir mannréttindabrot í tæpa þrjá áratugi??????????????????
mbl.is Lífstíðarfangelsi fyrir mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VAR NOKKURN TÍMA ÆTLUNIN AÐ SEMJA?????????????????

SA lét nokkra aðila úr samtökunum, öðru nafni LÍÚ segja sér fyrir verkum, "ríkisstjórnarómyndin" lét ekki undan kröfunum um óbreytt fiskveiðistjórnunarkerfi og því fór sem fór.............


mbl.is Alvarlegt mál og mikil vonbrigði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Ljóska gengur inná bókasafn. Hún labbar upp að borðinu, hendir bók niður og öskrar á bókasafnsvörðinn, - „ Þetta er ein versta bók sem að ég hef lesið!"

„Það er ekkert samsæri í henni og alltof margar persónur!"

Bókasafnsvörðurinn lítur upp og segir rólega - „ Svo að það varst þú sem að tókst símaskránna okkar..."


HEFUR NOKKUR ÞINGMAÐUR SEM SKIPTIR UM FLOKK EINHVERN TÍMA SKILAÐ INN UMBOÐI SÍNU???????

Hvað kemur til að einhver breyting ætti að verða þar á núna?????  MIG REKUR EKKI MINNI TIL ÞESS AÐ HÁVÆR KRAFA HAFI VERIÐ UM ÞAÐ AÐ ÞRÁINN BERTELSSON, SEM VAR KOSINN Á ÞING FYRIR BORGARAHREYFINGUNA,SKILAÐI INN UMBOÐI SÍNU.  En það á sjálfsagt eitthvað annað við um það þegar einhver yfirgefur VG, heldur en þegar einhver kemur inn (enda er það svo sjaldgæft að einhver bætist við, að það tekur því varla að ræða það)
mbl.is Ásmundur Einar segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ VIRÐAST EKKI VERA NEIN TAKMÖRK FYRIR VITLEYSUNNI, SEM FYLGIR ÞESSU FURÐUVERKI, SEM ER BORGARSTJÓRI Í REYKJAVÍK..............

Eitt sinn söng Rut Reginalds "að hún væri furðuverk, algjört furðuverk sem að Guð bjó til".  Það eiga Rut Reginalds og Jón Gnarr sameiginlegt að þau eru furðuverk, en sá er munurinn að Guð hefur örugglega ekkert komið nálægt framleiðslunni á Jóni Gnarr.  Sem betur fer ætlar borgarstjóri ekki að hitta yfirmenn Þýsku herskipanna, en þar hefði hann örugglega látið einhver óviðeigandi ummæli falla, sem landsmenn hefðu þurft að skammast sín fyrir.  Þó að hann sé "persónulega" á móti einhverju, þá eru það ekki persónulegar skoðanir manna sem eiga eingöngu að ráða framgöngu embættiverka.........................
mbl.is Á móti hernaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EN AFSTAÐA ÖGMUNDAR ER AÐ KOMA Á ÓVART............................

Þessi "dúsa" sem Heilög Jóhanna og Gunnarsstaða-Móri, stungu upp í hann með því að gera hann að Innanríkisráðherra, virðist ætla að duga fullkomlega.  Það er spurning hverju Guðfríði Lilju hefur verið lofað til að þagga niður í henni????????????????
mbl.is Mikil eftirsjá að Ásmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MIKIÐ VAR.........................................................

Ég var farinn að halda að hann ætlaði að láta Gunnarsstaða-Móra klíkuna "troða" endalaust á sér.  Kannski hann sé loksins búinn að átta sig á því að VG er ekkert annað en "gólftuskuflokkur" fyrir LANDRÁÐAFYLKINGUNA í þessari "ríkisstjórn"??????????????
mbl.is Ásmundur Einar úr þingflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ANSI VAR ÞAÐ NÚ TÆPT.........................................................

Ríkisstjórnin" getur eiginlega þakkað Guðmundi Steingrímssyni líf sitt en um leið tryggði hann það að þetta verður eina kjörtímabilið hans á þingi og frekar sýndi nú Guðfríður lítinn "karakter" í sambandi við þessa tillögu, flestir höfðu nú reiknað með því að hún myndi nú eitthvað sýna tennurnar eftir það sem á undan var gengið.  Ríkisstjórn með svona tæpan meirihluta er ekki líkleg til að koma meiru í verk en hún hefur gert hingað til sem sagt ENGU..............................
mbl.is Vantrauststillaga felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA VERÐUR TVÍSÝNT....................................

Nú er útlitið orðið frekar dökkt hjá þeim Heilagri Jóhönnu og Gunnarsstaða-Móra.  Vonandi verður þetta vantraust samþykkt, farið hefur fé betra........................


mbl.is Styður ekki lengur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband