Föstudagsgrín

 

Ljóska gengur inná bókasafn. Hún labbar upp að borðinu, hendir bók niður og öskrar á bókasafnsvörðinn, - „ Þetta er ein versta bók sem að ég hef lesið!"

„Það er ekkert samsæri í henni og alltof margar persónur!"

Bókasafnsvörðurinn lítur upp og segir rólega - „ Svo að það varst þú sem að tókst símaskránna okkar..."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Þetta hefur verið ljóskan Gilsenagger. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2011 kl. 09:23

2 Smámynd: Dagný

Dagný, 15.4.2011 kl. 16:35

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

góður þessi Jóhann,eins og oft áður/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 15.4.2011 kl. 22:11

4 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Flottur Jóhann, þetta er góð hugmynd hjá þér með föstudagsgrínið.

Það léttir sálina að lesa góða brandara.

Jón Ríkharðsson, 15.4.2011 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband