Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

FYRSTA SKREFIĐ Í AĐ FRIĐA ALLAN SKERJAFJÖRĐINN

Međ ţví verđur ŢRENGT enn meira ađ Reykjavíkurflugvelli en ţegar er orđiđ.  Ţađ er ađ mestu útséđ um ađ Norđur - Suđur brautin verđi lengd út í Skerjafjörđinn og enn síđur ađ byggđur verđi flugvöllur á Lönguskerjum.  Svo á "Hátćknisjúkrahúsiđ" eftir ađ rísa og samkvćmt teikningum er ekkert smá flćmi sem á ađ fara undir ţađ.
mbl.is Friđa Skerjafjörđ innan Kópavogs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

KLÁRA HVAĐ??????????

Reyndar er bara eitt mál í gangi hjá ţessari ríkisstjórn, annađ sem hún hefur byrjađ á hefur veriđ KLÚĐRAĐ eđa einhvern veginn lognast út af.  Ţetta eina mál er INNLIMUNIN í ESB en ćtli hún vilji klára ţađ mál í ÓSÁTT viđ ţjóđina??? 
mbl.is Vill klára málin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

GUNNARSSTAĐA MÓRI STENDUR EKKI Í VEGI FYRIR INNLIMUNARUMSÓKNINNI.......

Hann gerist ekki  "SEKUR" um svoleiđis ósvinnu og gefur verulega eftir í makríldeilunni ef ekki allar kröfur Íslands og í öllum helstu málum Íslendinga í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum.  ALLT TIL ŢESS AĐ SJÁLFSTĆĐISFLOKKURINN KOMIST EKKI Í RÍKISSTJÓRN og svo verđur ađ ţóknast hinum stjórnarflokknum.  ŢAĐ SKIPTIR HANN ENGU MÁLI HVAĐ SÉ BEST FYRIR LAND OG ŢJÓĐ.  Hann hefur sýnt ţađ, í sínum verkum í ţessu stjórnarsamstarfi, ađ HANN ER MIKILL INNLIMUNARSINNI og hefur ekkert á móti ţví ađ fara ţvert á stefnu flokksins í EVRÓPUMÁLUNUM.......... Devil
mbl.is Vill strax niđurstöđu um makrílinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Föstudagsgrín

 

Jón tekur reglulega leigubíl heim til sín úr vinnunni, ţegar heim

er komiđ og bílstjórinn kemur međ reikninginn kemur í ljós ađ

hann er miklu hćrri en vanalega. Eftir ađ hafa rifist um ţetta í smá

tíma hendir leigubílstjórinn honum út úr bílnum. Viku seinna er

Jón ađ fara ađ taka leigubíl og sér sama bílstjóra aftar í leigubíla-

röđinni og ákveđur ađ hefna sín. Hann fer inn í fyrsta bílinn í röđinni

og segist hafa gleymt peningunum en geti bođiđ honum tott fyrir fariđ.

Leigubílstjórinn klikkast og hendir honum út.

Jón fer inn í nćsta bíl og gerir ţađ sama, aftur er honum hent út.

Nú er komiđ ađ bílstjóranum sem okrađi á honum, Jón stígur inn

og biđur hann um ađ skutla sér heim. Ţegar hann keyrir fram hjá hinum

bílstjórunum vinkađi Jón til ţeirra skćlbrosandi.


HEILÖG JÓHANNA STAĐFESTIR BARA ŢAĐ SEM ALLIR VISSU...............

ASÍ og megniđ af verkalýđshreyfingunni er bara "útibú" frá Landráđafylkingunni.  Ţađ má kannski velta ţví fyrir sér ađ ţađ hefur aldrei veriđ órói eđa ađgerđir á vinnumarkađi, á Íslandi ţegar vinstri stjórnir hafa veriđ viđ völd á landinu.
mbl.is Munur á SA og verkalýđshreyfingunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ŢETTA ERU ŢAU VINNUBRÖGĐ SEM FÓLK HEFUR KYNNST FRÁ ŢVÍ AĐ ŢESSI RÍKISSTJÓRN TÓK VIĐ......

Og ţađ virđist ekk ćtla ađ verđa nein breyting ţar á nema síđur sé.  Ţvert á móti virđist einrćđiđ og leyndarhyggjan bara vera ađ aukast.  ŢVÍ ER ŢAĐ ALGJÖRT FORGANGSVERKEFNI AĐ KOMA ŢESSARI RÍKISSTJÓRN FRÁ SEM ALLRA FYRSTHún er hvort eđ er óstarfhćf, hefur ekki komiđ einu einasta máli í gegnum ţingiđ síđan fjárlögin voru samţykkt.  Í öđrum löndum vćri talađ um STJÓRNARKREPPU................................
mbl.is Stál í stál á VG-fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ERU MENN KANNSKI AĐ RUMSKA AF "ŢYRNIRÓSARSVEFNINUM".............

Og ađeins fariđ ađ örla á ţví ađ menn fari ađ viđurkenna hvers konar "KLÚĐUR" var um ađ rćđa ađ fara út í ţessa framkvćmd og reyna ađ gera eitthvađ til ađ lifa međ ţessum ósköpum.  Eđa ćtla menn ađ halda áfram ađ stinga höfđinu í sandinn (ţađ er í ţađ minnsta nóg af honum ţarna).  Góđur mađur söng hérna um áriđ: "LIVING WITH EYES CLOSED IS EASY". Kannski ađ efni fundarins sé bara ţađ?????
mbl.is Bođar til fundar um Landeyjahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"ŢETTA ER EKKERT MEIRA EN Í MEĐALÁRI"..............................

Ţetta hjálpar "Ríkisstjórn Fólksins" reyndar viđ ađ "falsa" atvinnuleysistölurnar.  Ţađ er kannski vegna ţess sem Heilög Jóhanna sér landflóttann ekki sem neitt vandamál???????
mbl.is Unga fólkiđ flytur út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HVERJU ORĐI SANNARA

Ţessi ríkisstjórn hefur eitt miklum tíma og kröftum í hvert "smámáliđ" á fćtur öđru og reynt ađ gera stórmál úr ţeim (kannski vegna ţess ađ ţau treysta sér ekki til ađ takast á viđ stóru málin).  Eins og ţetta landsdómsmál, ţau gerđu ţađ ađ einhverju stórmáli, mál sem Alţingi sjálft ađ frumkvćđi ríkisstjórnarinnar eyđilaagđi sjálft í akvćđagreiđslu, ţegar máliđ var tekiđ fyrir 2010.  Heimilin í landinu eru flest á bjargbrúninn og ekki gerir ríkisstjórnin neitt, atvinnulífiđ er í klakaböndum og ekki geriđ ríkisstjórnin neitt til ađ liđka fyrir ţví ađ nokkuđ gerist, atvinnuleysi er í hćstu hćđu og vćri mun meira ef fólk vćri ekki umvörpum ađ flýja land (sem sagt atvinnuleysi er MUN meira en opinberar tölur segja) og ekkert er gert af hálfu ríkisstjórnarinnar.  ŢETTA ÁSTAND LAGAST EKKI FYRR EN "RÍKISSTJÓRN FÓLKSINS" FER FRÁ.........................
mbl.is „Skammist ykkar fyrir stjórnunarhćtti ykkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

HÉR Á LANDI HEFUR VERIĐ STJÓRNARKREPPA FRÁ SÍĐUSTU ICES(L)AVE-ŢJÓĐARATKVĆĐAGREIĐSLU

Síđan ţá hefur "Ríkisstjórn Fólksins" veriđ algjörlega lömuđ og ţó svo ađ "á pappírnum" séu stjórnaflokkarnirnir međ EINS MANNS meirihluta ţá er ekki neitt sem bendir til ađ stjórnarflokkarnir hafi nokkurn meirihluta ţegar á reynir (eins og kom í ljós í Landsdómsmálinu).  En eins og kom fram í máli Ţráins Bertelssonar í Silfrinu í dag ER ALLT Á SIG LEGGJANDI TIL ŢESS AĐ SJÁLFSTĆĐISFLOKKURINN KOMIST EKKI TIL VALDA AFTUR jafnvel ađ framlengja stjórnarkreppunni, sem veriđ hefur í nokkra mánuđi, um nokkra mánuđi..............
mbl.is Titringur og erfiđleikar á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband