Bloggfærslur mánaðarins, desember 2012

HVERT STEFNIR EIGINLEGA????????

Þegar fréttir berast af því að eldsneyti sé stolið af SJÚKRABÍLUM og FARARTÆKJUM BJÖRGUNARSVEITANNA er mælirinn mikið meira en fullur.  Lægra er varla hægt að leggjast og mikil er skömm þeirra sem þetta gera......
mbl.is Olíu stolið af björgunarsveit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SÝNUM NÚ STUÐNINGINN Í VERKI.......

Alltaf eru það björgunarsveitirnar sem eru ofarlega á lista þegar verið er að kjósa mann ársins og er þá sama á hvaða fjölmiðli það er.  Ef við lendum í vandræðum hvort sem er á landi eða til sjó þá eru það alltaf björgunarsveitirnar sem koma okkur til bjargar sama á hvaða degi það er og hvaða tími sólahringsins líka.  Flugeldasalan er AÐALFJÁRÖFLUN björgunarsveitanna.  Því miður þá hafa fleiri aðilar verið að fara inn á flugeldamarkaðinn nú seinni árin.  Mér hefur alltaf fundist að þessi markaður sé bara EIGN BJÖRGUNARSVEITANNA og það séu allt að því HELGISPJÖLL að aðrir séu að fara inn á hann. Höfum það í huga að einkaaðilarnir, sem fara inn á þennan markað, aðstoða þig ekki eða leita að þér eða ættingjum þínum ef þú eða aðrir villast á fjöllum.  ÞVÍ SKULUM VIÐ EINGÖNGU KAUPA FLUGELDA HJÁ BJÖRGUNARSVEITUNUM.....................
mbl.is Flugeldasala í fullum gangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"SMÁPEÐIN" DÆMD EN "AÐALLEIKARARNIR" LEIKA LAUSUM HALA........

Svona verður "tekið á" hruninu.  Öðru hvoru verða  svona "aukaleikarar" teknir og dæmdir, til að "friða"almenning og segja að það sé verið að taka til eftir hrunið en á meðan verður ekkert hreyft við þeim sem virkilega settu landið á hausinn og stálu milljörðum af þjóðinni............
mbl.is Fengu níu mánaða dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Þegar konum verður mikið niðri fyrir og tala hátt í nöldurtón við eiginmenn sína, þá kemur ákveðinn eiginleiki hjá karlmönnum í ljós.
Þeir hætta að heyra!... nema kannski stöku orð og þá brenglast
gjarnan skilboðin sem konurnar eru að koma á framfæri.
Þegar konan segir:
"Íbúðin er öll í drasli! Komdu! Við verðum að taka til,Þú og ég!
Draslið þitt er liggjandi á gólfinu og þú hefur engin föt til að fara í ef við setjum ekki í vél strax!"

Þá heyrir karlmaðurinn:
blah,blah,blah,blah, KOMDU!
blah,blah,blah,blah, ÞÚ OG ÉG
blah, blah,blah,blah, LIGGJANDI Á GÓLFINU
blah,blah,blah,blah, ENGIN FÖT
blah,blah,blah,blah, STRAX!

BIÐJUM ÆÐRI MÁTTARVÖLD ÞESS AÐ EKKERT ÞVÍ UM LÍKT KOMI FYRIR AFTUR........

Ég varð vitni að þessum hörmungum árið 1995.  Og frá þessum atburðum á ég mínar ömurlegustu minningar sem koma til með að fylgja mér það sem eftir er og óska ég þess að aldrei aftur verði nokkuð því um líkt sem skekur eitt byggðarlag aftur.................
mbl.is Jafnast á við undanfara snjóflóðsins 1995
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EINS GOTT AÐ ÞAÐ VAR EKKERT BARN Í VAGNINUM.....

Eitthvað virðist nú vanta upp á þroskann hjá manninum (aldur og þroski fara ekki alltaf saman).  Og við svona uppátæki er örugglega hægt að segja að áfengisneysla viðkomandi aðila sé orðin að verulegu vandamáli..................
mbl.is Barnavagn í óskilum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

UMBOÐSLAUST "ÞUMBARALIÐ" REYNIR AÐ TELJA FÓLKI TRÚ UM HIÐ GAGNSTÆÐA..............

Hversu oft á að þurfa að segja þessu "sjálfsupphafna" liði að þjóðin kom hvergi nálægt þessu stjórnlagaráði.  Svo hefur það sýnt sig að þessar tillögur frá þessu liði eru stórgallaðar og lítið annað en einhver óskalisti sem væri best að senda til jólasveinsins, ef hann fyrirfinnst á annað borð...
mbl.is Reynt að tefja og snúa út úr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Hafnfirðingur, Akureyringur og Reykvíkingur höfðu verið staddir á eyðieyju í 3 daga og voru að svelta, en allt í einu var Akureyringurinn svo svangur að hann fór að byrja að borða sand, þegar hann var búinn að borða dálítinn sand fann hann flösku í sandinum, hann opnaði því flöskuna og úr henni kom andi, andinn sagði: úr því þið frelsuðuð mig úr þessum eilífðarsvefni gef ég ykkur öllum því eina ósk. Akureyringurinn sagði því: úr því ég fann flöskuna má ég óska fyrst, ég óska þess að ég komist heim til fjölskyldunnar minnar, Reykvíkingurinn óskaði næst því sama. Hafnfirðingurinn var því einn eftir með óskina sína og sagði: "Fyrst ég er hér einn eftir og einmanna óska ég hinum hingað aftur".


ENGAR ÁÆTLANIR TIL - EN NÓG AF BLEKKINGUM TILTÆKAR...............

Það eina sem ESB getur gert til að aflétta gjaldeyrishöftunum er að veita LÁN til Íslands til þessa en önnur "góð ráð" er vandséð að geti komið þaðan.  Varla þykir mönnum það ráðlegt að vera að taka hundruð milljarða króna að láni??????
mbl.is Afnám hafta forsenda ESB-aðildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BOTNLAUS HÍT..................................

Á að "henda" endalausum fjármunum í þetta KLÚÐUR áður en ráðamenn taka sönsum og viðurkenna vitleysuna fyrir sjálfum sér og öðrum??????
mbl.is Hætta dýpkun í bili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband