Bloggfærslur mánaðarins, júní 2012
11.6.2012 | 22:50
ERU ENGIN VERKEFNI FYRIR ÞÓR HJÁ ESB????????


![]() |
Þór stendur einn vaktina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2012 | 19:17
EÐA RÉTTARA SAGT: ÍSLENDINGAR HAFA EKKI EFNI Á ÞESSARI RÍKISSTJÓRN...
![]() |
Höfum ekki efni á ójöfnuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2012 | 12:32
GUNNARSSTAÐA MÓRI FÓRNARLAMB "HRUNSINS" NÚMER EITT
![]() |
Flaggskip Suðurnesja verði skoðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Ríkið átti ekki mikið val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.6.2012 | 11:12
HA, HVERNIG GETUR ÞETTA VERIÐ SIGUR FYRIR EVRUNA??????????
![]() |
Rajoy: Sigur fyrir evruna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2012 | 16:45
HVENÆR VARÐ HAGSMUNAGÆSLA AÐ ÞJÓÐARHAG??????????????
![]() |
Þjóðarhagsmunum ekki fórnað fyrir þinglok |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2012 | 06:29
OG ALLT ER ÞETTA SVELTISTEFNU HAFRÓ AÐ ÞAKKA......................
![]() |
Sá guli er að braggast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
![]() |
Viðmið um byggðamál uppfyllt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.6.2012 | 07:25
Föstudagsgrín
Jónas fann upp alveg skothelda aðferð til að losa sig við stress dagsins. Á hverju kvöldi þegar hann fór að hátta settist hann á rúmið sitt, tók af sér annan skóinn og henti honum af öllu afli í gólfið. Síðan tók hann af sér hinn skóinn og henti honum af öllu afli í gólfið. Með þessu fann hann stress og streitu dagsins líða af sér með skónum. Dag nokkur kom maðurinn á hæðinni fyrir neðan að máli við hann og sagði honum að það væri óþægilegt fyrir hann og konuna hans að þurfa að búa við þennan hávaða á hverju kvöldi, hvort Jónas gæti ekki sleppt því að grýta skónum sínum í gólfið. Jónas afsakaði sig mikið og bar við hugsunarleysi. Auðvitað myndi hann taka tillit til þeirra og gera þetta ekki aftur. Nokkrum dögum seinna kom Jónas seint heim eftir erfiðan dag, Settist á rúmið sitt, tók af sér annan skóinn og henti honum af öllu afli í gólfið. Þegar hann var að taka af sér hinn skóinn mundi hann eftir granna sínum og lagði þann skó gætilega frá sér og fór að sofa. Tveim klukkutímum seinna var hringt á bjölluna hjá Jónasi. Þar var kominn granninn á hæðinni fyrir neðan, óður af bræði. Hann öskraði "Viltu gjöra svo vel að kasta hinum skónum líka, svo við getum farið aftur að sofa!!"
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.6.2012 | 15:39
FÓLK VERÐUR BARA AÐ TAKA AFLEIÐINGUM GJÖRÐA SINNA..................
Reykvíkingar kusu þetta yfir sig og þótt þeim finnist þetta ekki fyndið lengur verða þeir bara að lifa með þessum ósköpum.................
![]() |
Vilja reka Jón Gnarr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |