Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013
18.4.2013 | 20:47
ÞAR VAR VITIÐ ÞEIRRA MEIRA.........................
Rúmenar fresta upptöku evrunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2013 | 16:05
EINA SVARIÐ ER AÐ DRAGA "INNLIMUNARUMSÓKNINA" STRAX TIL BAKA...
Viðskiptaþvinganir enn á borðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.4.2013 | 15:11
HNEYKSLI!!!!!!!!!!!!!!!!!
Dæmdur fyrir árás á Þórshöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.4.2013 | 07:59
ÞAÐ ER Í ÞAÐ MINNSTA HÆGT AÐ SKOÐA Í HLUTA PAKKANS.......
Óverulegar undanþágur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2013 | 06:53
MÖGULEIKARNIR Á "VINSTRI VÆNGNUM" ERU FREMUR RÝRIR...........
Opinn fyrir vinstra samstarfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2013 | 14:09
ER EKKI HVER FRAMBJÓÐANDI Á SÍNUM FORSENDUM????????
Hvetja til útstrikana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2013 | 16:39
ÞESSAR SEKTIR ERU EINS OG AÐ SKVETTA VATNI Á GÆS...................
Greiði hálfan milljarð í sekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2013 | 04:22
Föstudagsgrín
Náungi á næsta
borði starir á glasið sitt, þegar stór og mikill svoli í leðurgalla merktum
alræmdum mótorhjólaklúbbi, kemur inn á barinn, gengur beint að náunganum á
næsta borði, grípur glasið hans og sýpur úr því í einum teig.
Og hvað ætlar þú að gera í þessu" segir leðurjakkagæinn ógnandi, en náunginn
brestur í grát.
Svona nú" segir leðurjakkagæinn, ég þoli ekki menn eins og þig sem væla, út
af smáhlutum."
Þetta er versti dagur sem ég hef upplifað" segir náunginn á næsta borði.
Ég er algjörlega misheppnað eintak". Ég var of seinn á fund í vinnunni og var
rekinn vegna þess". Þegar ég kom út á bílaplanið og ætlaði að fara heim, komst
ég að því að bílnum mínum hafði verið stolið og ég var ótryggður gagnvart því."
Ég tók leigubíl heim og gleymdi veskinu mínu í honum og ég veit ekkert hvaða
leigubíll þetta var".
Þegar ég kom heim, þá var konan með annan mann í rúminu og þá lenti ég í
slagsmálum við hann." Í þeim látum beit hundurinn minn mig og þar var verst að
hann, besti vinur minn, skyldi gera mér þetta".
Svo ég fór hingað á barinn til að herða upp hugann og binda endir á þetta
vesældarlíf."
Ég keypti mér drykk, setti í hann eiturpillu og var að horfa á pilluna leysast
upp, þegar þú komst og drakkst þennan eiturdrykk frá mér".
...En þetta er nóg af mínum hrakförum, hvernig hefur dagurinn verið hjá þér ........
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2013 | 16:38
SANNLEIKURINN AÐ RENNA UPP FYRIR MÖNNUM.......
Við þurfum ekki evruna til þess | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.4.2013 | 13:23
VÆRI EKKI ALGJÖRT LÁGMARK HJÁ BIRNI VALI AÐ SEGJA Á HVERN HÁTT ÞESSI LOFORÐ ERU SKAÐLEG???
Segir loforð Framsóknar skaðleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |