Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

EKKI VON AÐ HANN HAFI EKKI ÁHYGGJUR ..................

Hann er ekki enn búinn að "fatta" hversu alvarleg staða LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR er að verða.  Hann virðist ekki gera sér nokkra grein fyrir því heldur að fólk vill lausnir NÚNA en ekki eftir tugi ára þegar Ísland hefur "kannski" gengið í ESB og tekið evruna upp 12 + árum eftir það. Á meðan dalar fylgið hjá þessum eins máls TRÚARBRAGÐASÖFNUÐI og aðrir aðilar á hinum pólitíska vettvangi breyta sér í takt við tímann..............
mbl.is Hefur ekki þungar áhyggjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ERU EINHVERJAR VÍSINDALEGAR RANNSÓKNIR AÐ BAKI ÞESSU????

Eða er þarna bara um að ræða yfirvarp fyrir annars konar notkun og hver skyldi sú notkun eiginlega eiga að vera?????
mbl.is Með viagra á toppi veraldar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

GAMAN AÐ ÞESSU

Það verður samt aldrei hægt að sýna Ólafi Stefánssyni þann heiður sem hann á virkilega skilinn.  Hann hefur staðið sig með ólíkindum vel og alla tíð verið landi og þjóð til mikils sóma.  Eftir að Ólafur hefur formlega leikið sinn síðasta leik ætti ætíð að vera "brúða" á bekk Íslenska liðsins íklædd treyju númer 11 honum til heiðurs.....................
mbl.is Kveðjum Ólaf sextánda júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FÁRÁNLEG FORSJÁRHYGGJA.................

Ég hef í það minnsta þá reynslu að BESTA veiðin í Þingvallavatni, sé á nóttunni og eins og svo margir aðrir get ég ekki með nokkru móti skilið þessa ákvörðun.  Þeir sem eru með hávaða og læti á tjaldstæðunum eru  EKKI veiðimennHVAÐ LIGGUR EIGINLEGA AÐ BAKI ÞESSARAR ÁKVÖRÐUNAR???
mbl.is Ragnheiður Elín greiddi atkvæði gegn tillögu um veiðibann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAÐA "STÖÐUGLEIKA" ER MAÐURINN EIGINLEGA AÐ TALA UM?????

Það er svo með ólíkindum bullið og þvælan sem gengur frá þessum manni að menn verða alveg "kjaftstopp" í hvert einasta skipti sem hann opnar munninn og fer að tala.  LANDRÁÐFYLKINGIN hefur verið með Fjármálaráðuneytið á sinni könnu hálft kjörtímabilið og ekki veit ég til að nokkuð hafi verið gert til að auka hér stöðugleika þvert á móti hefur hver KOSNINGAVÍXILLINN á fætur öðrum verið fylltur út sem eingöngu hefur skilað sér í MINNKANDI fylgi við flokkinn.  Og þá ræðst formaður LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR á eina flokkinn sem er með einhverjar almennilegar tillögur í efnahagsmálum eina "LAUSNIN" sem hann boðar er að ganga í ESB og taka upp evru eftir 12 + ár.  ÞETTA ER SVOLÍTIÐ LÝSANDI FYRIR HANN OG FYRIR HVAÐ HANN OG HANS FLOKKUR STENDUR............................
mbl.is Tillögur Framsóknar valda bólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

KANNSKI EKKI ÁSTFANGINN - EN HUGFANGINN................

Þroskinn hjá honum virðist ekki vera meiri en það að ESB virðist vera fyrir honum það sama og Justin Bieber er fyrir hópi smástelpna úti um allan heim...................


mbl.is „Ég er ekki ástfanginn af ESB“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

Maðurinn kemur
heim frá lækninum með skilboð um að hann muni deyja þá um nóttina. Til þess að fá
það síðasta út úr lífinu fara maðurinn og konan hans snemma í rúmið og gera
það. Klukkan eitt vekur maðurinn konuna og þau gera það aftur . Klukkan 3 vekur
maðurinn konuna aftur og vill gera það einu sinni enn. Þá snýr konan sér við og
segir við manninn: "Nú er ég þreytt og vil sofa. Það ert ekki þú sem þarft að
vakna snemma í fyrramálið...."


LOGIÐ VEGNA ESB TRÚBOÐSINS...

Mönnum þykir bara allt í lagi að halda því bara áfram, enda eru helstu rök INNLIMUNARSINNA byggð á lygum og falsi................
mbl.is Vill að framkvæmdastjóri SVÞ biðjist afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞYKIR BARA STÓRFRÉTT EF HÆGT ER AÐ NOTA HÖFNINA Í APRÍL.......

En væri bara nokkuð hægt að nota höfnina yfirhöfuð ef ekki kæmu til allar þessar "sanddælingar" sí og æ?????
mbl.is Herjólfur siglir til Landeyjahafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SOSÍAL DEMÓKRATAR ERU Á HRAÐRI NIÐURLEIÐ UM ALLAN HEIM.......

Þó að það megi segja að þeirra sterkasta vígi, í gegnum tíðina, hafi verið Norðurlöndin og þeim hefur örlítið tekist að hreiðra um sig í Bretlandi og aðeins hefur þeim orðið ágengt í Þýskalandi og aðeins í Frakklandi og ekki má nú gleyma Bandaríkjunum.  En nú er svo komið að þar sem Sosíal Demókratar hafa verið "sterkir" er almenningur búinn að sjá í gegnum þá og að þeir standa ekki fyrir það sem þeir gefa sig út fyrir...............
mbl.is Thorning-Schmidt lítt trúverðug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband