Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013
21.6.2013 | 01:43
Föstudagsgrín
Stúlka sat föst í bílnum sínum, úti var mikill snjóstormur. Hún minntist
skyndilega orða pabba síns "Ef þú einhvern tíman lendir í því að sitja föst í
snjóstormi eltu þá bara fyrsta snjóruðningstækið sem þú sérð". Eftir langa bið sér stúlkan snjóruðningstæki og tekur að elta það. Hún eltir tækið í langan tíma. Skyndilega stoppar tækið, maður hoppar út og kemur upp að bíl stúlkunnar. Hann spyr hana: Af hverju ertu að elta mig?
Stúlkan skýrir honum frá orðum pabba síns. Maðurinn hlustar og segir svo að
lokum: Jæja nú er ég búin með IKEA planið þú getur þá elt mig yfir á TOYOTA
planið.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2013 | 20:43
NEI ÞÝÐIR NEI...........
ESB telur sig þurfa frekari skýringar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2013 | 22:45
"NAUTAKJÖT HAFSINS" KOMIÐ Í HÚS..............
Fyrsta langreyðurin komin til hafnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2013 | 17:47
ÞETTA ER EKKI EINU SINN "SUMARHÖFN".........
Ferð Herjólfs fellur niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.6.2013 | 11:31
ÞAÐ ER ALLS EKKI Í LAGI MEÐ ÞETTA LIÐ...............
Vilja efla heilbrigðis-, velferðar- og menntamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.6.2013 | 13:09
EIGUM EKKI AÐ LEGGJAST "HUNDFLATIR" FYRIR KRÖFUM ESB.....
Evrópusambandið þarf að sanna sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.6.2013 | 22:14
G8-RÍKIN?????????????
16.6.2013 | 06:56
HÆTTA ÞESSU "HÁLFKÁKI"...............
Við gerum þetta með okkar hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2013 | 20:42
ÞÁ ER BÚIÐ AÐ GERA INNLIMUNARSINNA ÓMERKA ORÐA SINNA EINU SINNI ENN.....
Valdið hjá Evrópusambandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.6.2013 | 08:43
Föstudagsgrín
Á eftirliti einn daginn, tók lögreglan í Kópavogi eftir allsberum
Hafnfirðingi á röltinu á Reykjavíkurveginum.
Þeir stoppuðu hann og spurðu hvað í ósköpunum hann væri að gera á gangi, allsber, á leiðinni til Reykjavíkur.
"Það er löng saga," segir Hafnfirðingurinn þreytulega.
"Við erum ekkert að flýta okkur," segja lögregluþjónarnir.
"Sko, ég hitti geðveikt flotta gellu á Fjörukránni fyrir svona þremur tímum," byrjar Hafnfirðingurinn, "við byrjuðum að spjalla og ákváðum eftir nokkur glös að kíkja heim til hennar. Við byrjuðum að kela og knúsa og á endanum vorum við komin úr öllum fötunum. Þá lagðist hún á bakið og sagði:
"Gakktu í bæinn..."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)