Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013

Föstudagsgrín

Stúlka sat föst í bílnum sínum, úti var mikill snjóstormur. Hún minntist
skyndilega orða pabba síns "Ef þú einhvern tíman lendir í því að sitja föst í
snjóstormi eltu þá bara fyrsta snjóruðningstækið sem þú sérð". Eftir langa bið sér stúlkan snjóruðningstæki og tekur að elta það. Hún eltir tækið í langan tíma. Skyndilega stoppar tækið, maður hoppar út og kemur upp að bíl stúlkunnar. Hann spyr hana: Af hverju ertu að elta mig?
Stúlkan skýrir honum frá orðum pabba síns. Maðurinn hlustar og segir svo að
lokum: Jæja nú er ég búin með IKEA planið þú getur þá elt mig yfir á TOYOTA
planið.


NEI ÞÝÐIR NEI...........

Voru þetta ekki nógu og skýr skilaboð?????  Auðvitað sér ESB eftir MÚTUGREIÐSLUNUM, sem voru dulbúnar sem styrkir.  En eins og máltækið segir; "Þeim svíður sem undir mígur"...............
mbl.is ESB telur sig þurfa frekari skýringar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"NAUTAKJÖT HAFSINS" KOMIÐ Í HÚS..............

En að sjálfsögðu er það þannig, á meðan "Náttúruverndar Ayatollarnir", halda að ÖLL kjötvara eigi uppruna sinn í kjötborðunum, þá verða mótmæli eins og voru við hvalstöðina í Hvalfirði í dag....
mbl.is Fyrsta langreyðurin komin til hafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA ER EKKI EINU SINN "SUMARHÖFN".........

Sama ástand verður í að minnsta kosti tvö ár í viðbót eða þar til nýr Herjólfur kemur til landsins en verður enn fært í höfnina þá??????
mbl.is Ferð Herjólfs fellur niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞAÐ ER ALLS EKKI Í LAGI MEÐ ÞETTA LIÐ...............

Þau voru að koma úr ríkisstjórn, sem skar svo heiftarlega niður á þessum sviðum að þjóðfélagið ber þess seint bætur.  Ögmundur ríður á vaðið með því að fara fram á að nauðungaruppboð verði stöðvuð og þetta er maðurinn sem var Innanríkisráðherra í síðustu ríkisstjórn og var ekki Katrín Jakobsdóttir Menntamálaráðherra, hvernig stóð eiginlega á því að í þeirra ráðuneytum var niðurskurðurinn einna verstur?? .  Orðið vindhanar fær sterkari merkingu þegar þessir vindhanar eiga í hlut.  Hver skyldi svo áherslan verða í norðanáttum???????
mbl.is Vilja efla heilbrigðis-, velferðar- og menntamál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EIGUM EKKI AÐ LEGGJAST "HUNDFLATIR" FYRIR KRÖFUM ESB.....

Eins og fyrri ríkisstjórn gerði, sennilega í þeirri von að einhverjir "molar" féllu af borði þeirra háu herra í Brussel og væri hægt að narta í.....................
mbl.is Evrópusambandið þarf að sanna sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

G8-RÍKIN?????????????

Það vakti athygli mína, þegar talað var um RÍKIN í G8, að þar voru talin upp aðildar-RÍKIN, sem eru eins og flestir vita Kanada, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Japan, Rússland, Bretland og Bandaríkin þá eru RÍKIN 8 upptalin en svo er ESB líka með aðildSíðan hvenær varð ESB sjálfstætt ríki??????

HÆTTA ÞESSU "HÁLFKÁKI"...............

Þetta er bara ósköp einfalt: SEGJA BARA EINS OG ER AÐ INNLIMUNARVIÐRÆÐURNAR VERÐI STÖÐVAÐAR ÞAÐ TIL LANDRÁÐAFYLKINGIN OG VIÐHENGI HENNAR VERÐA Í RÍKISSTJÓRN NÆST (sem verður örugglega ekki í bráðina)...........
mbl.is „Við gerum þetta með okkar hætti“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞÁ ER BÚIÐ AÐ GERA INNLIMUNARSINNA ÓMERKA ORÐA SINNA EINU SINNI ENN.....

Ole Poulsen gerði það alveg ljóst, að ESB væri ekki og hefði aldrei ætlað að aðlaga sjávarútvegsstefnu sína að þeirri Íslensku, eins og INNLIMUNARSINNAR hafa látið í veðri vaka.....
mbl.is Valdið hjá Evrópusambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Föstudagsgrín

 

Á eftirliti einn daginn, tók lögreglan í Kópavogi eftir allsberum
Hafnfirðingi á röltinu á Reykjavíkurveginum.

Þeir stoppuðu hann og spurðu hvað í ósköpunum hann væri að gera á gangi, allsber, á leiðinni til Reykjavíkur.

"Það er löng saga," segir Hafnfirðingurinn þreytulega.

"Við erum ekkert að flýta okkur," segja lögregluþjónarnir.

"Sko, ég hitti geðveikt flotta gellu á Fjörukránni fyrir svona þremur tímum," byrjar Hafnfirðingurinn, "við byrjuðum að spjalla og ákváðum eftir nokkur glös að kíkja heim til hennar. Við byrjuðum að kela og knúsa og á endanum vorum við komin úr öllum fötunum. Þá lagðist hún á bakið og sagði:
"Gakktu í bæinn..."


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband