Bloggfærslur mánaðarins, desember 2014
30.12.2014 | 21:02
OG SVO HAFA LÆKNAR BRUGÐIST ÞJÓÐINNI..............
En þar sem læknar virðast ekki hafa neinar skyldur við þjóðina er ekki hægt að sjá að þjóðin hafi neinar skyldur gagnvart þeim og ekki nokkur möguleiki að sjá að einn einasti aðili hafi brugðist.nema ef vera skyldi ÞEIR SJÁLFIR.........
Ríkisstjórnir brugðist læknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2014 | 13:55
LÆKNAR ÞRJÓSKAST VIÐ AÐ GERA "KRÖFUR" SÍNAR OPINBERAR......
Því það er öllum ljóst að þetta "verkfall" þeirra snýst um allt aðra hluti en laun og þær raddir verða æ háværari, þess efnis að pólitísk öfl í landinu séu að notfæra sér bága aðstöðu LSH, sem þau sjálf skáru svo mikið niður að verið er að súpa seyðið af þeim niðurskurði nú, svo um munar........
Geta ekki teygt sig nær kröfum lækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2014 | 21:05
ER EINHVER ÓMISSANDI? - KEMUR EKKI ALLTAF MAÐUR Í MANNS STAÐ?
Í kvöldfréttum stöðvar 2 var farið mikinn varðandi læknadeiluna. Meðal annars var rætt við formann læknafélags Reykjavíkur, sem sagði meðal annars að ef læknadeilan leystist fljótt væri jafnvel hægt að fá þá lækna, sem þegar hefðu sagt upp til að hætta við uppsögnina................Þvílíkt og annað eins bull, það er erfitt að ímynda sér að nokkur heilbrigð manneskja láti svona vitleysu út úr sér. Fyrir það fyrsta má reikna með því að þeir sem hafa sagt upp störfum sínum hafi gert það vegna óánægju og varla er það eftirsóknarvert að hafa ÓÁNÆGÐA lækna í vinnu?????? Í öðru lagi væri verið að viðurkenna það að það að segja upp störfum í vinnudeilu, sé fullkomlega LÖGLEG aðgerð. Og í þriðja lagi væri verið að senda út þau skilaboð að menn geti með hótunum og öðrum þvingunum fengið meiri kjarabætur en gengur og gerist. Svo ekki sé nú talað um það að kirkjugarðar landsins eru fullir af fólki sem taldi sig ómissandi en einhverra hluta vegna gengur allt ennþá...............
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2014 | 10:49
GLEÐILEG JÓL!
Óska öllum landsmönnum nær og fjær Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári.
Fínasta jólaveður í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.12.2014 | 00:00
ÞROSKAFERLIÐ VIRÐIST HAFA STOPPAÐ VIÐ FIMM ÁRA ALDURINN - ÁSAMT ÝMSU FLEIRU Á ANDLEGU HLIÐINNI...
Sem gerir það að verkum að hann er lítið annað en ofvaxið barn, sem hefur ekki nokkra stjórn á sér...............
Balotelli viðurkenndi barnaskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2014 | 23:46
OG SVO ERU ÞEIR KJAFTBIT Á AÐ ELDFLAUGAÁRÁSUNUM SÉ SVARAÐ
Og enn eru "Palestínuvinirnir", sem flestir tilheyra vinstra öfgaliðinu, svo einfaldir að þeir trúa því að Palestínumenn séu "bara" að berjast fyrir sjálfstæði. Hamas-liðar halda áfram að nota óbreytta borgara sem skjöld því ekki vilja þeir eyða einu centi af þeim milljörðum dollara sem þeir eiga á reikningum víða um heim í að koma upp góðum loftvörnum á Gaza. Nei það er miklu betra að fá samúð vestrænna fjölmiðla yfir því að almennir borgarar farist...........
Fyrsta loftárásin síðan í ágúst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.12.2014 | 12:02
Föstudagsgrín
Hérna kemur einn í tilefni jólanna, sem eru á næsta leiti:
Guð, Lykla-Pétur og fleiri toppmenn úr himnaríki sátu á skýi og horfðu niður til jarðarinnar. Þá varð Lykla-Pétri að orði:"Það er allt á heljarþröm á jörðinni allt vitlaust í Rússlandi og Úkraínu, ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs, allt vitlaust í Arabaheiminum, olíuverð í frjálsu falli og fleira og fleira. Guð þú verður bara að fara og gera eitthvað í málunum".
Þá svaraði Guð:"Á þann eymdarstað sem jörðin er fer ég sko ekki. Ég skrapp þangað fyrir rúmum tvö þúsund árum og þessar smásálir þar eru ennþá að tala um það"............
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.12.2014 | 20:54
KJÖR LÆKNA VITA FLESTIR UM OG ERU SVO SEM EKKERT LEYNDARMÁL
Þetta var ekki það sem kallað hefur verið eftir enda er fremur auðvelt að verða sér úti um upplýsingar um kjör lækna með því hreinlega að gúgla þau á "netinu". En hitt hefur reynst erfiðara, enda kannski viðkvæmt mál, læknar hafa ekki viljað upplýsa um þær kröfur sem þeir gera í kjaraviðræðunum.... Eru þessar kröfur eitthvað leyndarmál sem ekki þola dagsljósið?????
Læknar útskýra kjör sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2014 | 17:12
ÞESSI KÖNNUN ER NÚ EKKI ALVEG RÉTTLÁT OG GEFUR ÞESS VEGNA EKKI ALVEG RÉTTA MYND AF ÁSTANDINU
Það vantar alveg inn í þessa könnun að flestir innflytjendur, leggja sig fram um að aðlagast aðstæðum í því landi sem þeir flytjast til og reynst hinir bestu þegnar. Undantekningin frá þessu eru MÚSLIMAR og virðist vera nokkuð sama frá hvaða landi þeir koma, ÞEIR HALDA SIG ALLTAF SÉR OG VIRÐIST VERA AÐ ÞEIR ÆTLIST TIL AÐ VIÐKOMANDI LAND AÐLAGIST ÞEIM OG ÞEIRRA SIÐUM. Því miður er það að MÚSLIMAR eru fremur áberandi og fyrir vikið verða aðrir innflytjendur, oftast að ósekju, fyrir óþægindum vegna frekju og yfirgangs MÚSLIMA......
Fleiri telja áhrif innflytjenda neikvæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.12.2014 | 13:15
HVAÐ ER ÓLJÓST??????
ESB fjármagnar ekki lengur þetta áróðursbatterí og þegar ekki er lengur fjármögnun til staðar og því síður nokkur tilgangur, er sjálfhætt og alveg frá upphafi hefur evrópustofa ENGU skilað...........
Framtíð Evrópustofu óljós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |