Bloggfærslur mánaðarins, desember 2014
16.12.2014 | 13:07
ÞAÐ Á AÐ "SPARA AURINN OG KASTA KRÓNUNNI" Í ÞESSA SANDKASSAHÍT
Hvað skyldi þurfa til svo menn átti sig á því að höfn þarna kemur ALDREI til með að virka, sama hvað verður gert??? Þess í stað á að henda enn meiri fjármunum í þessa hít í staðinn fyrir að koma samgöngum milli Lands og Eyja í almennilegt horf...............
Áfram unnið að smíði Vestmannaeyjaferju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2014 | 21:34
HVAÐ ER EIGINLEGA MÁLIÐ????
Er einhver munur á jólunum eftir því hvort er snjór úti eða auð jörð? Ég hef upplifað hvort tveggja og ég sé bara ekki nokkurn mun á þessu. Eini munurinn er reyndar sá að ef er snjór úti, verð ég oftast að skafa af bílnum og færð getur verið slæm, þannig að hvít jól þýða oft vesen en það munar frekar litlu á hátíðinni sjálfri..............
Hvít jól í kortunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2014 | 14:33
ÞVÍ MIÐUR VIRÐIST VANDI RÚV MEIRI EN SVO AÐ ÞETTA LEYSI HANN.......
Jafnvel þó svo dr Gunni legði öll stefgjöldin sín fram væri það langt frá því að duga. Það virðist bara þurfa alls herjar uppstokkun þarna í Efstaleitinu. Það er nokkuð víst að þar eru margar "matarholur" og mikið af smákóngum, sem eru þarna að "störfum".......
Dr. Gunni: Vandi RÚV leystur með frjálsum framlögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2014 | 23:14
EF AÐGERÐIR LÆKNA SKAPA ENGA HÆTTU...........
Er ekki þar með verið að segja að læknar séu of margir í dag og ekki sé þörf fyrir nema hluta þeirra???????
Áróðursmaskína stjórnvalda í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2014 | 13:41
ÞAÐ VERÐUR EKKI MIKIÐ MÁL FYRIR EINHVERJA AÐ "RÉTTLÆTA" ÞENNAN VERKNAÐ...........
Og múslimavinum yfirleitt finnst þetta örugglega allt í lagi og berjast örugglega fyrir því að þessi maður fái "hæli" á Íslandi, vegna "mannúðarsjónarmiða"..............
Skvetti sýru á fjögur börn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
12.12.2014 | 13:37
Föstudagsgrín
Jæja kæra dagbók, ég er byrjaður í ræktinni. Ég fór í fyrsta sinn í dag. Þegar ég var búinn í sturtunni hringdi GSM síminn. Ég svaraði símanum. "Halló" "Hæ, ástin mín þetta er ég. Ertu enn í ræktinni." "Já ég var að koma úr sturtunni." "Allt í lagi, ég ætla ekki að trufla þig lengi. Ég er niðri í bæ. Mig langaði bara að spyrja þig hvort ég mætti kaupa pelsinn sem ég sýndi þér um daginn. Hann kostar ekki nema 450.000,-" "Jæja ástin mín, fyrst þér líkar hann svona vel skaltu bara kaupa hann" "Æi krúttið mitt þú ert svo góður við mig. Ég set hann þá á kortið. Heyrðu og svo var það þetta með bílinn, ætlarðu að koma við og skoða bílinn sem við vorum að spá í." "Æi nei, nú vil ég að þú farir og gangir frá kaupum á nýjum bíl. Ég hugsa meira að segja að við ættum að leyfa okkur að kaupa nýjan Porsche frá Bílabúð Benna. Komdu mér á óvart og vertu búin að ganga frá því þegar ég kem heim, og hafðu hann með öflugum aukahlutum." "Ohh ástin mín þetta er aldeilis ólíkt þér. Þú sem ert alltaf að leggja áherslu á að spara, en ég geri þetta. Heyrðu fyrst þú ert í svona miklu stuði. Ég sá að húsið sem okkur langaði svo í á Arnarnesinu er enn til sölu. Það eru settar á það 45 milljónir. Ættum við kannski bara að slá þessu upp í kæruleysi og kaupa það." "Æi hjartað mitt, ég hef ekki tíma í það, getur þú gengið frá því. Við þyrftum reyndar að taka 100% lán fyrir því en það er nú í góðu lagi. Bjóddu 42 milljónir og vittu hvað kemur út úr því." "Ohhhh spennó, ég er alveg viss um að við fáum húsið, það er búið að vera svo lengi á sölu. Sjáumst svo í kvöld ástin mín. Bless" "Bless", sagði ég og lagði á. Að þessu loknu ákvað ég að hegða mér heiðarlega, veifaði símanum og spurði viðstadda, "Á einhver ykkar þennan síma."
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.12.2014 | 12:37
ÞAÐ HAFA VERIÐ SETT LÖG Á VERKFÖLL AF MINNA TILEFNI...........
En kannski finnst mönnum ekki vera það miklir hagsmunir í húfi, fyrir þjóðina???
Tveir erfiðir kostir í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2014 | 14:42
ER EINHVER PÓLITÍSKUR HRÁSKINNALEIKUR Í GANGI?????
Það er nú bara einu sinni þannig að í kjaraviðræðum verða báðir samningsaðilar að gefa eftir í sínum ýtrustu kröfum og því er kannski ekki alveg óeðlilegt að hugrenningar í þessa veru fari af stað............
Kröfurnar ekki breyst frá fyrsta fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.12.2014 | 11:37
ER ÞETTA HLUTI AF LÖGLEGRI KJARABARÁTTU??????
Eða er ekki forystusveit lækna aðeins að fara svolítið á "grátt svæði" með þessum aðgerðum og ansi er ég hræddur um að samúð almennings, með læknum, sé eitthvað að dala.............
Læknanemar sækja ekki um stöður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.12.2014 | 21:38
ÞAÐ ER NÁTTÚRULEGA EKKI NÓGU OG GOTT AÐ EINHVER "SMÁDINDILL" TRUFLI SJÁLFTÖKUNA...
Það eru að sjálfsögðu stór mistök að það skildu ekki hafa verið sett nein tímamörk á það hversu lengi föllnu bankarnir fengju að starfa undir slitastjórnum áður en þeir væru settir í þrot og hlutverk slitastjórnanna virðist alls ekki hafa verið nógu og skýrt.....
Smádindill hefur sama rétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |