Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2014
11.2.2014 | 16:36
"SKÍTLEGT EÐLI" ÞINGMANNSINS..................
Og hvað með það þótt hvalamjölið sé gert úr innyflum hvalanna. Ekki er fárast yfir því að "vambir" séu notaðar til sláturgerðar eða "garnir" til pylsugerðar. Þetta upphlaup vegna þessa máls, ber öll merki ÖFGANÁTTÚRUVERNDAR og svona málflutningur er engum til sóma. Forseti Alþingis á ekki að láta hvaða vitleysu sem er viðgangast í ræðustól Alþingis............
![]() |
Sakaði ráðherrann um geðþótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2014 | 20:07
"NEVER ENDING STORY"
Bretar og Hollendingar ætla seint að átta sig á því að Íslenskir skattgreiðendur bera ENGA ábyrgð á ICes(L)ave klúðrinu og því eru þessi málaferli þeirra í meira lagi vafasöm ef ekki alveg útí hött. Það eru jú eitthvað um 18 milljarðar í innistæðutryggingasjóði ef svo ólíklega vildi til að það yrði dæmt þeim í hag, en þar með er það upp talið.....................
![]() |
Krafan er góð áminning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er löngu viðurkennt, meðal annarra en "klassísku hagfræðinganna" og þeirra "nýklassísku", að stýrivextirnir hafi ENGIN áhrif á verðbólguna í litlum hagkerum (ekki hafa farið fram fullnægjandi rannsóknir á stærri hagkerfum en það eru uppi vísbendingar um að það sama gildi þar). Það eina sem háir stýrivextir gera er að þeir halda uppi háu vaxtastigi í landinu og þeir skapa hræðslu hjá fjárfestum við að koma fjármagninu í vinnu (Sagt á Íslensku: MENN VERÐA RAGIR VIÐ AÐ FJÁRFESTA).
![]() |
Peningastefnunefndin í dauðafæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.2.2014 | 20:29
ÞETTA FÓLK GETUR ÞÁ GERT SÉR Í HUGARLUND HVERNIG ER AÐ BÚA Á ÁSBRÚ ÞESSA DAGANA.................
Iðulega er það nú þannig að hávaðinn er svo ærandi að ekki er nokkur vinnufriður á þeim tíma sem þoturnar eru að fara á loft og svo þegar þær eru að lenda. Svo er engu líkara en að stærsti þátturinn í æfingum þeirra sé að fljúga lágflug yfir byggð og svo virðist það vera alveg nauðsynlegt að rjúfa "hljóðmúrinn" reglulega.............
![]() |
Loftið titrar af herþotugný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.2.2014 | 15:17
VONANDI TEKST AÐ HAFA UPPI Á ÞEIM SEM ÞETTA GERÐU
Og um leið að gera mönnum ljóst hversu alvarlegur svona verknaður er fyrir alla aðila........
![]() |
Lögregla rannsakar mögulegt gabb |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2014 | 08:42
HANN VIRÐIST EKKI GANGA Á ÖLLUM
Kostnaðurinn við að notast við "sandkassann" sem kallaður er Landeyjahöfn felst ekki eingöngu í siglingunum og bak við þessar fullyrðingar hans eru að sjálfsögðu engir "opinberir" útreikningar. Meira að segja verður að fara út í dýpkunarframkvæmdir við höfnina svo Víkingur geti nýtt hana með þokkalegu móti.......
![]() |
Geta sparað milljón á dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2014 | 12:34
HRAUNAVINIR VERÐA BARA AÐ LÚTA LÖGUM EINS OG AÐRIR.
Þeir geta ekki "hraunað" endalaust yfir almenning. Allt í einu þegar á að fara að framkvæma, þá er landið sem á að fara undir framkvæmdirnar "ómetanlegt" en þá er spurningin: "Fyrir hverja er landið ómetanlegt og hverjir meta það"??? Þetta er ekki eina dæmið um framgöngu og sögufalsanir "öfgaumhverfisverndarsinna". Aðalmálið hjá þessu fólki virðist vera að það má ekki hreyfa við neinu og helst ætti fólk bara að búa í moldarkofum og lýsa upp híbýli sín með grútarlömpum og ekki að fara í bað nema fyrir jól og páska. En fyrir hverja ætli þessi "ósnerta náttúra" eigi að vera??????
![]() |
Hraunavinir fá ekki álit EFTA-dómstólsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2014 | 08:25
OG LÍKA BANNAÐ AÐ MÍGA STANDANDI.............
Og svo héldu menn að þetta væri grín hjá þeim sænska................
![]() |
Bannað að veiða í klósettinu í Sochi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2014 | 22:27
MJÖG SVIPAÐ HLUTFALL OG HÉR Á LANDI..............
Munurinn er sá að INNLIMUNARSINNAR hér á landi eru mun ÖFGAFYLLRI og hafa sig meira í frammi og í baráttu sinni við að INNLIMA Ísland í ESB sjá þeir ekkert athugavert við það að umgangast sannleikann af mikilli léttúð en norskir INNLIMUNARSINNAR bera reyndar smá virðingu fyrir sannleikanum en það verður ekki sagt um INNLIMUNARSINNA hér á landi.............
![]() |
71% Norðmanna vilja ekki í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2014 | 11:00
ALVARLEGA "SJÚKIR" AÐILAR ÞARNA Á FERÐ EF RÉTT ER.............
Getur verið að einhver sé svo "steiktur" að gera svona lagað??????? Ef svo er þá held ég að ekki sé hægt að sökkva öllu dýpra í lágkúrunni.........
![]() |
Ekki hægt að útiloka gabb |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)