Bloggfærslur mánaðarins, maí 2015
15.5.2015 | 19:59
ÆTLA BANKAR OG FJÁRMÁLASTOFNANIR EKKI AÐ BERA NEINA ÁBYRGÐ Á ÞVÍ ÁSTANDI SEM SKAPAÐIST VIÐ HRUNIÐ???
Eins og Guðlaugur Þór bendir réttilega á er hagnaður bankanna að mestu tilkominn vegna þess að þeir fengu lánasöfn gömlu bankanna með miklum afslætti og innheimta þessara lánasafna var mun betri en gert var ráð fyrir. En hvernig skyldi vera með það, bera bankarnir enga samfélagslega ábyrgð? Hefur það ekki komið til tals að í stað þess að greiða starfsmönnum einhverja himinháa bónusa, sem þeir hafa í flestum tilfellum ekki unnið fyrir, ÞÁ VÆRI KANNSKI RÁÐ AÐ LÆKKA ÞJÓNUSTUGJÖLDIN OG JAFNVEL AÐ HÆTTA MEÐ SUM ÞEIRRA???? Því það eru jú viðskiptavinir bankanna, sem hafa gert það að verkum, að lánasöfn þeirra eru verðmætari en gert var ráð fyrir.................
Spyr um rökin fyrir bankabónusum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.5.2015 | 19:37
ERU MENN VIRKILEGA SVO "VANKAÐIR" AÐ HALDA AÐ LAUSNIN FELIST Í ÞVÍ AÐ SELJA ÁFENGI Í MATVÖRUVERSLUNUM????????
En þeir sem halda þetta vita greinilega mjög lítið hvað rekstur er og miðað við hvernig á að standa að málum, er nokkuð víst að tapreksturinn muni margfaldast. Og hver halda þeir að borgi brúsann, þegar upp er staðið??????
Taprekstur á Vínbúðahluta ÁTVR? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Þetta er orðinn dæmigerður málflutningur LÍÚ (þeir eru víst búnir að skipta um nafn núna og gott ef þeir hafa ekki skipt um kennitölu líka). Það er nú alveg lágmark að menn rökstyðji svona fullyrðingar þegar þær eru settar fram.
Veiðigjald þungur landsbyggðarskattur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
11.5.2015 | 13:01
ÞARNA ER BARA EITTHVAÐ SEM VERÐUR AÐ LAGA.......
Það sjá það allir, sem vilja, að þetta er alls ekki ásættanlegt ástand, sem landsmönnum hefur verið boðið upp á að undanförnu. Helstu úrræðin til að koma í veg fyrir svona stöðu, er að afnema verkfallsrétt heilbrigðisstarfsmanna, borga þeim mannsæmandi laun (komast að samkomulagi um það hver séu ásættanleg laun fyrir hverja stétt) og setja þessa hópa undir kjararáð. Þetta ástand sem, hefur verið undanfarnar vikur, er með öllu óviðunandi og hvað sem hver segir er alveg víst að það bitnar á sjúklingum og leiðir jafnvel af sér ótímabæran dauða..........
Landlæknir fer yfir gögn frá LHS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.5.2015 | 11:29
RÉTTTRÚNAÐARLIÐIÐ ÞARF NÚ EKKERT AÐ VERÐA HISSA Á ÞESSU
Alveg fannst mér fréttaflutningurinn af þessu magnaður á RÚV í gærkvöldi. Fyrst í upphafi fréttatímans, kom frétt þar sem sagði "Að mikil ánægja væri með Íslenska skálann í Feneyjum". En svo kom fréttin sjálf, þegar fréttatíminn var um það bil hálfnaður, þá var hún á þessa leið "Mikil ánægja er meðal MÚSLIMA í Feneyjum vegna Íslenska fskálans á Feneyjatvíæringnum". Getur verið að "rétttrúnaðarliðið" hafi gert sér grein fyrir því að þetta framlag þeirra geri það að verkum að nú er litið á Íslendinga sem barnalega einfeldinga sem lifi í einhverjum ímynduðum heimi langt fjarri raunveruleikanum...........
Verður moskunni lokað? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.5.2015 | 11:19
JÁ, SVO SANNARLEGA ER HÚN GULLS ÍGILDI
Fyrir utan það hvað hún er frábær markvörður er alveg stórkostlegt að sjá hve innilega hún fagnar hverju vörðu skoti. Án þess að þekkja þessa manneskju nokkkurn skapaðan hlut, dreg ég þá ályktun að þarna sé á ferðinni einlæg og skemmtileg persóna auk þess að vera mikil keppnismanneskja og góður og mikill íþróttamaður. Ég tel Stjörnuna heppna að hafa hana í sínum röðum.............
Er góður markvörður gulls ígildi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ætla svo INNLIMUNARSINNAR enn að halda því fram að umsóknin frá 2009 sé í fullu gildi???????????? Jafnvel Brusselveldið gerir sér fulla grein fyrir að INNLIMUNARUMSÓKNIN frá júní 2009 er ekki lengur pappírsins virði ..................
Ísland tekið af boðslista ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2015 | 17:19
ER ÞESSI NIÐURSTAÐA EKKI NOKKURN VEGINN SÚ SEM MÁTTI BÚAST VIÐ???
Það virðist vera að verslunareigendur á Íslandi ætlist til að almenningur fjármagni alla offjárfestingu þeirra og bruðl og svo VÆLA þeir í stjórnvöldum yfir aukinni netverslun Íslendinga. En þeir "gleyma" því að þegar almenningur kaupir vörur á netinu, er verið að greiða sömu gjöld vegna innflutnings á vörunni og þeir gera, nema að almenningur nýtur ekki neinna afsláttarkjara vegna magninnkaupa og svo er náttúrulega greidd smásöluálagningin erlendis. En aftur á móti "sleppur" almenningur við himinháa álagningu Íslenskra verslunareigenda. Í því felst kannski óréttlætið????? Verða Íslenskir verslunareigendur ekki bara að fara að aðlaga sig að þeim raunveruleik sem er í gangi????
Verðlækkanir ekki í samræmi við væntingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.5.2015 | 11:54
HANN ER SVO SEM EKKI ÓVANUR AÐ TAPA FYRIR HAUKUM...............
Hann var að sjálfsögðu í mikilli æfingu við það þegar hann var bæði aðalþjálfari og aðstoðarþjálfari hjá FH og hann ætlar ekkert að fara að breyta þeirri hefð neitt þó svo hann þjálfi annað lið............
Það munaði nánast engu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2015 | 07:29
VARLA MARGIR MÖGULEIKAR TIL STAÐAR...............
Þegar heilbrigðisstarfsfólk er farið að VELJA hverjir verða "settir á" eða láttnir deyja drottni sínum. Finnst mönnum það ásættanlegt að þeetta fólk leiki Guð Almáttugan???? Það á að taka verkfallsréttinn af heilbrigðisstarfsfólki og setja það undir kjararáð og til að byrja með á bara að borga þeim mannsæmandi laun. Um mannsæmandi laun til heilbrigðisstarfsfólks held ég að sé nokkuð almenn samstaða. Þetta er að sjálfsögðu óþolandi ástand................
Fólki á biðlistum forgangsraðað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |