Bloggfærslur mánaðarins, desember 2016
Svo þegar það tók enda lifði tríóið í nokkur ár en ekki verður sagt að um neitt glæsilíf hafi verið að ræða og endaði að sjálfsögðu á því að tríóið lognaðist útaf. Það sama verður hægt að segja um LANDRÁÐAFYLKINGUNA, nú þegar INNLIMUN í ESB er ekki lengur á dagskrá, nema hjá einstaka aula sem lifir í fortíðinni, verða það endalok þessarar hreyfingar að gleymast og deyja alveg, þegar þetta eina málefni þeirra hverfur. Ef verður kosið aftur í vor er nokkuð ljóst að Logi Einarsson mætir ekki aftur í Kryddsíldina. Svo er að sjálfsögðu alveg með eindæmum hve raunveruleikafirrt fólk er, SÉ HORFT TIL ÞESS AÐ ÁRIÐ 2016 SKYLDI VERA STOFNAÐUR STJÓRNMÁLAFLOKKUR Á ÍSLANDI UM INNLIMUN Í ESB..
Á næsta ári verðum við Stuðmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2016 | 16:33
EINFALT AÐ GERA BRAUTINA ÞANNIG AÐ ALLIR VERÐI SÁTTIR
Ómar Ragnarsson (hinn eini sanni), benti á þann möguleika að lítið mál væri að framlengja braut 06/24 út í sjá og þannig hefði brautin ENGIN áhrif á byggingaráform Valsmanna á Hlíðarendasvæðinu og allir ættu að vera ánægðir. Innanríkisráðherra ætti að beita sér fyrir því að brautin verði opnuð þegar í stað og svo verði farið út í aðgerðir til að trygga veru brautarinnar til lengri tíma svo fljótt sem auðið verður. ÞARNA ER UM SVO STÓRAN ÞÁTT Í ÖRYGGI LANDSMANNA AÐ RÆÐA, AÐ EKKI VERÐUR UNAÐ VIÐ ÓBREYTT ÁSTAND....
Skora á ráðherra að opna suðvesturbrautina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eitt er alveg öruggt að það er alveg meiriháttar klúður að fara með þessum tveim flokkum í ríkisstjórnarsamstarf og það með EINS ÞINGMANNS MEIRIHLUTA. Það er ekki nokkur möguleiki að gera sér grein fyrir hvers vegna Bjarni Benediktsson, er svo barnalegur að halda að þetta geti gengið, vitandi það að hann getur ekki treyst formanni Viðreisnar fyrir horn og aldrei hægt að vita hvernig kjölturakkinn bregst við eða hvort hann geltir bara þegar formaður Viðreisnar sigar honum? ESB-málið átti að vera ÓUMSEMJANLEGT bæði hjá Viðreisn og Bjartri Framtíð, skyldi Bjarni vera búinn að gefa eftir í því máli? Hvernig skyldi eiginlega standa á því að INNLIMUNARSINNAR eru ekki tilbúnir að ganga HREINT TIL VERKS OG SPYRJA AÐ ÞVÍ Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU HVORT ÞJÓÐIN VILL GANGA Í ESB? Þá væri þetta mál bara úr sögunni og hundruð milljón króna sparnaður......
Mikil leynd hvílir yfir viðræðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.12.2016 | 12:12
SVÍAR VILDU HANN EKKI - ÞVÍ ÆTTU ÍSLENDINGAR AÐ VILJA TAKA VIÐ HONUM?
Yfirráðasvæði Boko Harum er í Norður hluta Nígeríu og liðsmenn þeirra samtaka hætta sér ekki langt í burtu frá því og þannig ætti hann að vera nokkuð öruggur í Suður hluta Nígeríu fyrir þeim. En er ekki málið bara það að hann segist vera ofsóttur af Boko Harum því hann heldur að það gefi umsókn hans aukið vægi? Svíar sáu í gegnum plottið hjá honum en hann reiðir sig á að "Góða Fólkið" á Íslandi láti blekkjast.....
Örlög Eze ráðast brátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.12.2016 | 00:12
Föstudagsgrín
Hérna kemur einn í tilefni jólanna, sem eru á næsta leiti:
Guð, Lykla-Pétur og fleiri toppmenn úr himnaríki sátu á skýi og horfðu niður til jarðarinnar. Þá varð Lykla-Pétri að orði:"Það er allt á heljarþröm á jörðinni allt vitlaust í Rússlandi og Úkraínu, ófriður fyrir botni Miðjarðarhafs, allt vitlaust í Arabaheiminum, olíuverð í frjálsu falli og fleira og fleira. Guð þú verður bara að fara og gera eitthvað í málunum".
Þá svaraði Guð:"Á þann eymdarstað sem jörðin er fer ég sko ekki. Ég skrapp þangað fyrir rúmum tvö þúsund árum og þessar smásálir þar eru ennþá að tala um það"............
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2016 | 10:17
HVAÐ ANNAÐ Á AÐ GERA Í STÖÐUNNI????ð
Að sjálfsögðu eru tvær eða fleiri hliðar á málinu en ef það er rétt að það sé "hagstæðara" fyrir fiskvinnslufólk að vera á atvinnuleysisbótum en á kauptryggingu, þarf þá ekki að athuga þá kjarasamninga, sem hafa verið gerðir?
Gagnrýna fiskvinnslufyrirtækin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2016 | 09:08
ALLS EKKI EINA DÆMIÐ!!!!!!!!!!
"Gullgrafarastemmingin" í ferðaþjónustunni gerir það að verkum að það eru selt mun meira í bátana heimild er fyrir. Það er bara spurning um það hvenær verður alvarlegt slys og hversu lengi þeir sem starfa á bátunum láta bjóða sér svona vinnubrögð?
Of margir farþegar um borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2016 | 13:29
SAMTÖKUM VERSLUNAR OG ÞJÓNUSTU BER ENGAN VEGINN SAMAN VIÐ NEYTENDASAMTÖKIN
Það er ekkert leyndarmál að kaupmenn á Íslandi eru að láta viðskiptavini sína greiða fyrir offjárfestingu sína í verslunarhúsnæði hér á landi og svo eru kaupmenn hissa á því að landinn fari til útlanda til að versla fyrir jólin, þegar mismunurinn á verðinu hér heima og erlendis gerir meira en að greiða farið fram og til baka og uppihald og annan kostnað sem hlýst af ferðinni...
Sterkara gengi og lækkun tolla hefur skilað sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2016 | 13:31
ALVEG ERU ÞEIR STÓRKOSTLEGIR ÞARNA Á MOGGANUM MEÐ FYRIRSAGNIRNAR SÍNAR.....
Auðvitað býr ekki nokkur maður Í VATNINU, allt þetta fólk býr VIÐ VATNIÐ og virðist una hag sínum vel.....
Fólkið sem býr í vatninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.12.2016 | 09:10
ER ALMENNINGUR EKKI ENN BÚINN AÐ ÁTTA SIG Á ÞESSARI SVIKAMYLLU SEM LÍFEYRISSJÓÐIRNIR ERU?
Eignir segja nefnilega ekki allt um hver staða fyrirtækis er. Fyrir hrun var talað um hversu stór Efnahagsreikningur stóru viðskiptabankanna var en allir vita hvernig það dæmi fór. Það ætti að skoða lífeyrissjóðina aðeins. Jú vissulega eru eignir þeirra gríðarlega miklar. Í rauninni "eiga" lífeyrissjóðirnir EKKERT því ætluð "eign" þeirra er í raun og veru eign félagsmanna lífeyrissjóðanna En hvert er hlutfallið milli eigna og skulda? Það er svolítið merkilegt að skoða þetta (skuldir eru að sjálfsögðu lífeyrisskuldbindingarnar). Þrátt fyrir mikla "eignaaukningu" lífeyrissjóðanna eru þeir alltaf að SKERÐA lífeyrisréttindi félagsmanna sinna. Þetta segir bara að lífeyrissjóðirnir SKULDA MEIRA EN SEM NEMUR EIGNUM. Þegar þannig er komið fyrir fyrirtækjum, að skuldir eru umfram eignir eru þau úrskurðuð gjaldþrota. En lífeyrissjóðirnir eru einu "fyrirtækin" (sem ég veit um) sem eru í þeirri stöðu að geta sjálf afskrifað hluta skulda sinna án þess að nokkur hafi neitt við það að athuga (því að minnka réttindi félagsmanna sinna er ekkert annað en að afskrifa skuldir). ÉG FÆ EKKI BETUR SÉÐ EN AÐ LÍFEYRISSJÓÐIRNIR SÉU Í RAUN OG VERU GJALDÞROTA OG AÐ LÍFEYRISSJÓÐAKERFIÐ SÉ EIN STÓR SVIKAMILLA. Hvert skyldi vera hlutfall rekstrargjalda af lífeyrisskuldbindingum? Miðað við þau 12% sem fara af launum til lífeyrissjóðanna í dag, verða 15% um áramót, er hámarksréttur fólks þegar það hættir að vinna 4-6 % fer eftir lífeyrissjóði.
B-deildin tóm eftir 10 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |