Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2017

ENDA VAR FYRRI ÁKVÖRÐUN SAMGÖNGUSTOFU MEÐ ÖLLU ÓSKILJANLEG...

Vonandi láta þeir sér segjast eftir "ofanígjöf" frá ráðherra.  Það hvarflar nú alveg að manni að þessi ákvörðun Samgöngustofu hafi átt einhverjar pólitískar rætur og kannski hafi ekki eingöngu verið að hugsa um öryggi farþega, eins og forstjóri Samgöngustofu sagði í viðtali við fréttastofu.


mbl.is Akranes fær að sigla til Eyja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RÁÐHERRANN FER NÚ EKKI AÐ BREGÐAST "FLOKKSFÉLAGANUM" Í ÞESSU MÁLI

Enda verður ekki séð að NEIN HALDBÆR RÖK séu fyrir neitun Samgöngustofu.  Forstjóri Samgöngustofu nefnir öryggissjónarmið, farþegum getur ekki stafað neitt meiri hætta af þessari leið.  Hvað getur eiginlega verið frábrugðið með leiðinni á milli Eyja og Landeyjahafnar (Siglingatími er milli 15 og 20 mínútur) og svo aftur á móti milli Reykjavíkur og Akraness (En þar á milli er siglingatíminn svipaður, ívið lengri ef eitthvað er).  Eru menn ekki að láta skriffinnskukjaftæðið stjórna sér of mikið í þessu máli??????


mbl.is Kallar eftir gögnum og rökstuðningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband