Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2020

EINN AF ÖRFÁUM MÖNNUM Í VERKALÝÐSHREYFINGUNNI MEÐ RAUNVERULEIKATENGINGU

En nú eru atvinnurekendur búnir að "NOTA" mótframlagið til þess að ná Lífeyrissjóðunum undir sig og þar af leiðandi er í lagi að sleppa tökunum á því.  Það er kannski rétt að rifja upp tilurð mótframlagsins.  Það var í einum kjaraviðræðunum að atvinnurekendur (Vinnuveitendasambandið eins og það hét þá), vældu mikið og börmuðu sér og sögðust alls ekki geta hækkað laun neitt.  Eftir langar samningaviðræður, sem skiluðu minna en engu, varð lendingin sú að mótframlagið varð til og var það samþykkt af báðum deiluaðilum.  ÞANNIG ER ÞAРSTAÐREYND AÐ ATVINNUREKENDUR HAFA ALDREI GREITT EINA EINUSTU KRÓNU Í LÍFEYRISSJÓÐINA (eins og þeir hafa statt og stöðugt haldið fram og með því logið sig inn í stjórnir Lífeyrissjóðanna og ekki nóg með það heldur hafa þeir hrifsað til sín stjórnarformennskuna),ÞVÍ MÓTFRAMLAGIÐ ER HLUTI AF LAUNAKJÖRUM LAUNAMANNSINS.............


mbl.is Segir af sér sem varaforseti ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband