Bloggfærslur mánaðarins, desember 2022

ÞAÐ HLÝTUR AÐ NÁLGAST HEIMSMET AÐ VINNA LEIK EN SKORA EKKERT MARK

Því miður verð ég að viðurkenna það, þótt það sé mjög erfitt fyrir svona eldheitan "Poolara" eins og mig, að Liverpool var bara miklu lakari aðilinn í þessu leik og áttu bara engan veginn skilið að vinna.  Vonandi fara þeir að taka sig saman í andlitinu ef þeir ætla að  eiga einhvern möguleika á titlinum þetta árið......


mbl.is Sá fjórði til að skora tvö sjálfsmörk í sama leiknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HEFUR ALÞINGI, SAMKVÆMT STJÓRNARSKRÁNNI, FJALLAÐ UM ÞESSI KAUP??????

Eða var gerður sá fyrirvari við samninginn AÐ ALÞINGI ÆTTI EFTIR AÐ FJALLA UM MÁLIÐ OG VEITA SAMÞYKKI SITT?  Eru kannski fleiri mál sem eru svona á "GRÁU SVÆÐI" og má segja að séu heimilislaus.  ÉG HÉLT AÐ ALLIR SEM TAKA SÆTI Á ALÞINGI SVERJI EIÐ AÐ STJÓRNARSKRÁNNI?  Mér er ekki kunnugt um hvort eingöngu nýliðar á Alþingi sverji þennan eið eða hvort ALLIR þingmenn geri það en ef svo er að einungis nýliðar geri þetta, þá er full ástæða til að "eldri" þingmenn rifji þennan eið einnig upp.....


mbl.is Ríkissjóður kaupir 93% eignarhlut í Landsneti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

INNVIÐARÁÐHERRA OG FLEIRI ÆTLUÐ AÐ "LÆRA" AF VIÐBRÖGÐUNUM EÐA RÉTTARA SAGT VIÐBRAGÐSLEYSINU VIÐ FYRSTA VEÐURHVELLINUM RÉTT FYRIR JÓLIN......

En sennilega eru þeir ekki enn sestir á skólabekk því það eru enn jólafrí hjá ÖLLUM menntastofnunum landsins.  Í það minnsta er allt jafn ófært og áður og ekkert hefur breyst í snjómokstursmálum hér á landi......


mbl.is Líklega mesti snjór í áratugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÉG VEIT EKKI BETUR EN AÐ LIVERPOOL HAFI UNNIÐ LEIKINN EN EKKI FUNDIÐ HANN....

Liverpool átti fyrri hálfleikinn og sundurspiluðu Villa menn algjörlega og það skilaði verðskulduðum tveimur mörkum.  Villa menn reyndu aðeins í seinni hálfleik og skoruðu þá eitt mark, sem varð til að koma smá hreyfingu á blóðið í þeim en það slokknaði alveg á þeim við þriðja mark Liverpool og það má bara kalla það að þeir hafi sloppið með skrekkinn...............


mbl.is Liverpool vann fjörugan leik á Villa Park
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

JÓLAKVEÐJUR

Bestu óskir til allra sem ég þekki um Gleðileg Jól og farsæld á komandi ári og allra sem hafa komið hér við á blogginu hvort sem þeir hafa skilið eftir athugasemdir eða ekki....


mbl.is Skýr skilaboð það!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVERS VEGNA ER HÚN AÐ TJÁ SIG UM ÞETTA????????????????

Ég get ekki með neinu móti séð að þetta komi henni nokkurn skapaðan hlut við.........


mbl.is „Kannski dálítið ríflegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

NÚ Á AÐ "DÆLA" ÚTRUNNU GLUNDRI Í FÓLK.........

Nú þegar almenningur er farinn að sjá í gegnum "bóluefnaplottið", þá sjá bóluefnaframleiðendur fram á að hagnaðurinn minnki og grípa þá til þess ráð að "LENGJA" líftíma þessara svokölluðu "bóluefna" til að minnka afföllin.  EN HVER ERU RÖKIN FYRIR ÞVÍ GEYMSLUÞOL "BÓLUEFNANNA EYKST????????????


mbl.is Geymsluþol Covid-19 bólefnis lengist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÆTLI "SVIKARINN" SÉ LOKSINS KOMINN MEÐ BAKÞANKA VEGNA SVIKANNA VIÐ KJÓSENDUR??

Þá segi ég bara "batnandi mönnum er best að lifa".  En spurningin er: "gerir hann eitthvað í því"?????????


mbl.is Einar: Viðbragð borgarinnar of vanmáttugt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RÉTTLÆTIÐ NÁÐI FRAM AÐ GANGA - AÐ LOKUM..............

Argentína átti hreinlega leikinn í rúmlega 78 mínútur, þar til dómarinn færði Frökkunum ódýra vítaspyrnu, á silfurfati og hleypti þeim þar með inn í leikinn.  Þeir þökkuðu fyrir sig og skoruðu úr "GJAFAVÍTINU" og settu aukinn kraft í sinn leik og náðu svo að skora jöfnunarmarkið og tryggðu sér þar með framlengingu.  Í framlengingunni skoruðu bæði liðin eitt mark og hverjir aðrir en Messi og MPappe skoruðu?  Það var svo í vítaspyrnukeppninni sem Argentínumenn tryggðu sigurinn,  fyrst varði Martinez (markvörður Argentínu) eitt víti og síðan brenndu Frakkar af einu víti og þar með voru Argentínumenn búnir að tryggja sér heimsmeistaratitilinn.     En hvað var hún Edda Sif Pálsdóttir eiginlega að hugsa þegar hún valdi sér kjól til að klæðast við þetta tækifæri??????????? 


mbl.is Argentína heimsmeistari í þriðja sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MAROKKÓMENNIRNIR VORU BARA "SPRUNGNIR" Á LIMMINU..........

Þeir höfðu ekki þá breidd í liðinu sem þurfti til svo þeir gætu náð lengra.  Svona framganga hefur sést áður og í tónlistarheiminum er þetta kallað "ONE HIT WONDER".  Króatarnir gerðu bara það sem þeir þurftu að gera en það var bara að spila af skynsemi og hleypa Marokkómönnunum ekki of langt.  Það gekk að mestu leiti upp og Króatarnir létu Marokkómennina skilja það að þeir kæmust ekki lengra en í fjórða sætið á HM. Svo er spurning hvort þeir verði meira á HM í framtíðinni????????


mbl.is Króatía fær brons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband