31.12.2024 | 19:28
ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Óska öllum nær og fjær gleðilegs árs og megi nýtt ár færa öllum gleði, hamingju og frið. Þá vil ég þakka öllum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða og vonandi verða þau svipuð á nýu ári.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.12.2024 | 10:26
ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLENDINGA TIL AÐ SAMÞYKKJA EES SAMNINGINN Á SÍNUM TÍMA....
Og núna 31 ári eftir að samningurinn öðlaðist gildi á að "hluta til" að fara að fara að standa við þessa hluta þessarar "gömlu" blekkingar. Miðað við það hversu "hratt" þessir hlutir hafa gengið má reikna með að jafnvel árið 2060 gætu ALLAR sjávarafurðir okkar Íslendinga verið orðnar tollfrjálsar innan ESB, en í mér þykir ólíklegt að ESB verði til staðar það ár. ÉG SÉ ENGAN ANNAN MÖGULEIKA EN AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGNUM ÁÐUR EN HANN VELDUR LANDINU ENN MEIRI SKAÐA EN HANN HEFUR ÞEGAR GERT. ÞÁ VIL ÉG MINNA Á AÐ KANADA GERÐI MUN HAGSTÆÐARI TVÍHLIÐA SAMNING VIÐ ESB EN ÍSLAND HEFUR Í GEGNUM EES SAMNINGINN OG EKKI ÞURFA KANADAMENN AÐ INNLEIÐA LÖG OG REGLUGERÐIR FRÁ BRUSSEL EINS OG TIL DÆMIS BÓKUN 35.......
Tollfrjáls kvóti til ESB margfalt meiri en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 10:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.12.2024 | 13:00
ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓTTUR ÞANGAÐ???
Og hafa hana bara sem allra lengst þar og hún mætti gera Íslensku þjóðinni þann greiða að sækja bara um landvistarleyfi þar og framhaldinu Georgískan ríkisborgararétt, Þorgerður Katrín hældi henni í hástert og sagði að hún hefði staðið svo vel í starfi að erfitt yrði að feta í fótspor hennar, þannig að ef hún þarf einhver meðmæli þá getur Þorgerður Katrín veitt þau án þess að roðna enda er sagt að hún roðni ef henni verður það á að segja satt orð...........
Lýsa þungum áhyggjum af ástandinu í Georgíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.12.2024 | 21:33
ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UMSVIF NATÓ Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Í GÆRKVÖLDI OG Í KVÖLD....
Ég man nú ekki betur en að VG liðar og fleiri BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐAR hafi staðið fyrir svokölluðum Keflavíkurgöngum, þegar herinn var staðsettur hérna á Miðnesheiðinni og þá hafi þessi slagorð "ÍSLAND ÚR NATO - HERINN BURT" verið kyrjuð alla leið frá Reykjavík til Keflavíkur. En nú virðast þessar FRIÐARHREYFINGAR vera algjörlega horfnar af yfirborði jarðar EINS OG SJÁLFSTÆÐ UTANRÍKISSTEFNA ÍSLANDS. Og er þá einhver utanríkisstefna í gangi og þá sérstaklega í "hernaðarmálum". Svo er Utanríkisráðherra hér á landi, sem virðist bara verið algjörlega óskrifað blað, sendiráðið í Moskvu er lagt niður og sendiherrann er kallaður heim, rússneski sendiherrann í Reykjavík er rekinn til Moskvu og starfsemin er stórlega löskuð og til að bæta gráu ofaná svart þá Ísland gert að virkum þátttakanda í stríðinu í Úkraínu, með því að kaupa vopn og flytja þau fyrir Úkraínumenn og þar með er Ísland komið á óvinalista annars stríðsaðilans. Það verður ekki betur séð en að NATO geri bara það sem þeim sýnist hér á landi og Íslensk stjórnvöld hlýða bara eins og þægir hundar. Þegar herinn fór árið 2006, var skilin hérna eftir "sviðin" jörð en með tímanum var unnið nokkurn veginn úr því (þó svo að deila megi um aðferðirnar og árangurinn). Eftir að herinn fór, voru girðingarnar á "vallarsvæðinu" teknar niður nema það var skilinn eftir sá partur, sem skildi að flugvöllinn sjálfan og "ÖRYGGISSVÆÐIÐ" sjálft en þar er NATO með sína starfsstöð og Landhelgisgæslan er þar einnig til húsa og er með einhverja starfsemi sem ég þekki ekki alveg til. En girðingin sem afmarkar þetta "ÖRYGGISSVÆÐI" er vestast og afmarkar það svæði sem almennt gengur undir nafninu Ásbrú. Ég flutti á Ásbrú í ágúst 2008, eða fyrir 16 árum, síðan ég flutti á svæðið hefur girðingin verið færð nokkrum sinnum til AUSTURS og er svo komið að nokkuð margar íbúðarblokkir eru KOMNAR INN FYRIR "ÖRYGGISGIRÐINGUNA" og hef ég það eftir áreiðanlegum heimildum að Á SVÆÐINU SÉU NOKKUR HUNDRUÐ HERMANNA MEÐ FASTA BÚSETU. Það er sagt að NATO-liðið SEM ER STAÐSETT HÉR Á LANDI NÚNA SÉ MUN ÖFLUGRA OG MUN BETUR SKIPULAGT EN VAR ÞEGAR FORMLEG" HERSTÖÐ VAR STAÐSETT HÉR Á LANDI. Eins og allir vita, þá hefur NATO samið um það verði hægt að láta fara fram áhafnaskipti og taka vistir og þess háttar hér við land. Ekki er búið að koma upp hafnaraðstöðu fyrir þetta þannig að þetta fer fram fyrir utan Helguvíkurhöfn. En Íslensk stjórnvöld þurftu að vera með smá "SÝNDARMENNSKU" í sambandi við þetta og "GERÐU ÞÁ KRÖFU AÐ EKKI VÆRU KJARNORKUVOPN UM BORÐ Í ÞESSUM KAFBÁTUM". En þessi krafa er marklaus með öllu, því mér er ekki kunnugt um að NEINIR EFTIRLITSMENN FARI UM BORÐ Í ÞESSI SKIP og þótt svo væri yrði þeim alls ekki hleypt inn á þessi svæði að hámarki fengju þeir að fara í borðsalinn þar sem þeir mættu þakka fyrir að fá kaffisopa. Þá er komið að smá umfjöllun um þessar ÞRJÁR ÖFLUGUSTU SPRENGJUFLUGVÉLA SEM TIL ERU Í HEIMINUM OG ERU MJÖG OFT HÉR Á LANDI. Hver um sig geta þessar sprengjuvélar borið 18 KJARNORKUSPRENGJUR OG NATO HEFUR TEKIÐ ÁKVÖRÐUN UM ÞAÐ AÐ ÍSLAND VERÐI "ÚTSTÖÐ" ÁRÁSA Á ÖNNUR RÍKI OG HVERNIG Á AÐ FRAMKVÆMA ÞÆR ÁRÁSIR ÁN ÞESS AÐ KJARNORKUSPRENGJUR SÉU TIL STAÐAR EÐA ÖNNUR VOPN? Nú er verið að byggja upp aðstöðu fyrir Bandaríska flotann í Helguvík og Íslenskir ráðamenn eru svo barnalegir að halda að þar verði ENGIN kjarnorkuvopn heldur vegna þess að ÞEIR "banni" það. Og svo hefur Utanríkisráðherra ekki upplýst þjóðina um hvað er þarna í gangi eða hvað stendur til. Og ekki hefur fréttasnepill Suðurnesja (Víkurfréttir) birt einn einasta staf um þetta mál. Ekki geta þeir borið fyrir sig að þetta sé nýbyrjað, ætli ástæðan sé ekki frekar sú að þeir eru hræddir um að þeir missi ríkisstyrkinn upp á rúmlega 13,5 milljónir króna ef þeir fari að segja eitthvað um málið því eins og fram hefur komið þá hefur þetta staðið yfir árum saman........
Gerir Trump heiminn öruggari eða óöruggari? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
25.12.2024 | 20:18
"WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
Hvers vegna segi ég þetta?? Jú það er fremur einfalt, þrátt fyrir að Kristrún Frostadóttir, hafi fengið umboð til stjórnarmyndunar, var það Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sem fékk "úthlutað" ÖLLUM helstu og veigamestu ráðuneytunum; Utanríkisráðuneytinu, Efnahags- og Fjármálaráðuneytinu, Atvinnuvegaráðuneytinu og Dómsmálaráðuneytinu. Kristrún Frostadóttir "fékk" náðarsamlega að vera forsætisráðherrasennilega var aðalástæðan sú að hún var með umboðið til stjórnarmyndunar svo komu Menningar-, Nýsköpunar- og Háskólaráðherra, Umhverfis-, Orku- og Loftslagsráðherra og svo var eiginlega vitað að Alma Möller yrði Heilbrigðisráðherra.Svo fékk Inga Sæland Sæland "molana" sem Þorgerður Katrín taldi sér ekki samboðna, eins og Félags- og Húsnæðisráðherra, Mennta- og Barnamálaráðherra og Samgöngu- og Sveitstjórnaráðherra.
Og svo til að taka af allan vafa um það hver stjórnaði lét Þorgerður Katrín, verða sitt fyrsta verk að láta vita af því að hún ætlaði að leggja fram frumvarp um "BÓKUN 35" og það ættu ALLIR RÁÐHERRAR RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ SAMÞYKKJA SKILYRÐISLAUST. Eitthvað hefur Eyjólfur Ármannsson möglað en það endaði með því að hann gaf út yfirlýsingu á vísir.is, þess efnis að hann ætlaði að samþykkja frumvarið þegjandi og hljóðalaust. Þetta vekur auðvitað athygli þar sem Eyjólfur Ármannson hefur, hingað til, verið einn af hörðustu andstæðingum BÓKUNAR 35 og öðrum LAKDÁÐAGJÖRNINGUM (þá er alveg merkilegt hvernig mennn umturnast gjörsamlega við það að settur er ráðherrastóll undir ra........ á þeim og breyta stefnunni um 180 gráður). ÞÁ ER SPURNINGIN HVORT EKKI VERÐI BEITT FLEIRI KÚGUNUM OG ÞVINGUNUM?????
Þá er komið að "STJÓRNARSÁTTMÁLANUM", sem er að mínu viti eitthvað almesti "BRANDARI" sem hefur sést á prenti í manna minnum. Í "stjórnarsáttmálanum" eru tölusett 23 ÓTÍMASETT "MARKMIÐ" og ÖLL hefjast þau þannig: "MEÐ ÞVÍ AÐ ......" ÞAR ER EKKERT UM ÞAÐ AÐ FINNA HVERNIG EIGI AÐ GERA HLUTINA OG ENN SÍÐUR UM KOSTNAÐINN EÐA HVENÆR SKULI FRAMKVÆMA HLUTINA NEMA SÍÐASTA TÖLUSETTA MARKMIÐIÐ KVEÐUR Á UM ÞAÐ AÐ ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA UM ÁFRAMHALDANDI AÐILDARVIÐRÆÐUR VIÐ ESB SKULI FARA FRAM EIGI SÍÐAR EN ÁRIÐ 2027.
NÚ BÍÐ ÉG BARA EFTIR AÐ STJÓRN HEIMSÝNAR "RUMSKI" AF DVALANUM SEM FÉLAGIÐ HEFUR VERIÐ Í OG GERI EITTHVAÐ FLEIRA EN AÐ LÝSA YFIR ÁHYGGJUM AF ÞVÍ SEM ER FRAMUNDAN.......
24.12.2024 | 14:08
GLEÐILEG JÓL....
Bestu óskir til allra sem ég þekki um Gleðileg Jól og farsæld á komandi ári og allra sem hafa komið hér við á blogginu hvort sem þeir hafa skilið eftir athugasemdir eða ekki....Bestu óskir til allra sem ég þekki um Gleðileg Jól og farsæld á komandi ári og allra sem hafa komið hér við á blogginu hvort sem þeir hafa skilið eftir athugasemdir eða ekki....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
22.12.2024 | 11:38
ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
Ekki "seldi hún sig dýrt" en það eru allar lýkur á því að LANDRÁÐIN verði henni dýr eins og löðrungurinn hjá Gunnari á Hlíðarenda, hérna um árið.....
Persónuafsláttur hækkar í 68.691 kr. | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2024 | 16:03
ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
Og greinilegt að landsmenn þurfa að vera sérstaklega vel á verði gagnvart öllum landráðum og nú reynir alveg sérstaklega mikið á að HEIMSSÝN rumski aðeins og taki við sér, LÝSI EKKI BARA YFIR AÐ ÞEIR HAFI ÁHYGGJUR AF ÞRÓUN MÁLA...
Þetta eru ráðherrar ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.12.2024 | 11:03
ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
Og ALLIR koma þeir til með að "SVÍKJA" eitthvað, en hvað það verður VERÐUR SENNILEGA "JÓLAGJÖFIN" TIL ÞJÓÐARINNAR Í ÁR....
Samfylking og Viðreisn gáfu loforð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
20.12.2024 | 13:46
"EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
Talandi um "GULLFISKAMINNI" kjósenda er þarna komin ágætis sönnun fyrir tilvist þess. Síðan nýr formaður tók við stjórnartaumunum í "LANDRÁÐAFYLKINGUNNI" hefur nýi formaðurinn verið að styrkja sig í sessi með ýmsum "YFIRLÝSINGUM" sem talið er að gangi vel í landsmenn og fylgi flokksins RÝKUR upp í skoðanakönnunum. ER MINNI KJÓSENDA Á ÍSLANDI VIRKILEGA SVONA "DAPURT" AÐ FÓLK SÉ STRAX BÚIÐ AÐ GLEYMA ÞVÍ HVERNIG ALMENNINGUR VAR LEIKINN SÍÐAST ÞEGAR SAMFYLKINGIN VAR Í STJÓRN LANDSINS? HVAÐ HEFUR EIGINLEGA BREYST Í SAMFYLKINGUNNI SÍÐAN ÞÁ? SVARIÐ ER EINFALT: AKKÚRAT EKKI NEITT. "Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá". Það kemur mikið á óvart að Samfylkingin skuli fara með "himinskautum" í skoðanakönnunum, undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, er kjósendur búnir að gleyma "afrekum" Samfylkingarinnar þegar hún var síðast í ríkisstjórn "INNIHALDIÐ ER ÞAÐ SAMA ÞÓTT UMBÚÐIRNAR SÉU NÝJAR"? Hefur einhver haft fyrir því að skoða pólitískan feril Kristrúnar Frostadóttur? Hún hóf sinn pólitíska feril í Sjálfstæðisflokknum og meira að segja náði hún það langt að hún var á sínum tíma kosin formaður Heimdallar og var víst nokkurn vegin til friðs þar í nokkur ár. Þá er eins og hún hafi áttað sig á því að innan þess flokks var ENGIN von um framgang og það er nokkuð öruggt að hún ætlaði sér ekki að raða stólum og baka þannig að hún tók þátt í að stofna Viðreisn, en þar voru þvílíkar "kanónur" innanborðs að hún sá sinn kost vænstan að forða sér og þá var Samfylkingin næsta stoppistöð hjá henni, þar sem henni var tekið fagnandi (af öllum nema Helgu Völu Helgadóttur,segja má að hennar tími í flokknum hafi verið á lokametrunum þó svo að fáir vilji viðurkenna það) og nú hefur hún styrkt stöðu sína rækilega með því að verða þar formaður. ERU KJÓSENDUR MEÐ SVO MIKIÐ "GULLFISKAMINNI" AÐ ÞEIR LÁTI BLEKKJA SIG SVONA? EF ÞETTA ER EKKI TÆKIFÆRISMENNSKA ÞÁ ER HÚN EKKI TIL Ég veit ekki til að það að skipta út EINNI MANNESKJU GJÖRBREYTI HEILUM STJÓRNMÁLAFLOKKI.Og til að bæta gráu ofan á svart skulum við fara yfir UPPSTILLINGU flokksins á framboðslista fyrir síðustu Alþingiskosningar, það þarf nú ekki að fara lengra en að skoða listann í Suðvesturkjördæmi (Kraganum) til að sjá að þar var bara troðið tusku upp í Kristrúnu og henni bara sagt að hún gæti ekki stjórnað EIN GAMLA SAMFYLKINGIN (Össur Skarphéðinsson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir og fleiri væru enn í fullu fjöri og stjórnuðu enn á bak við tjöldin) og þeir hefðu aðrar hugmyndir, sem Kristrún YRÐI að taka tillit til. Hugmynd Kristrúnar var að varaformaður flokksins, Guðmundur Árni Stefánsson, yrði í fyrsta sæti á þeim lista en þeim hugmyndum var GAMLA SAMFYLKINGIN. Ekki tilbúin að skrifa uppá og ekki nóg með það að Alma Möller var sett í fyrsta sætið og Guðmundi Árna var hent út og setur í svokallað heiðurssæti þar sem ekki var möguleiki á að hann kæmist á þing og til að bíta hausinn af skömminni var því haldið fram að hann, Guðmundur Árni hafi tekið þessa ákvörðun vegna veikinda og að læknisráði. En eitthvað voru þessi veikindi Guðmundar Árna skrítin, því daginn áður en þessar tilfæringar voru gerða kom Guðmundur Árni fram í fjölmiðlum og sagðist vera KLÁR í slaginn og sagðist vera fullur tilhlökkunar fyrir komandi baráttu en málin fóru á annan veg....
AÐFÖRIN AÐ ÞÓRÐI SNÆ JÚLÍUSSYNI OG SAMANBURÐUR VIÐ ÞORGERÐI KATRÍNU GUNNARSDÓTTUR
Nú verður, að mínu mati, fjallað um eitt DAPURLEGASTA MÁL nýliðnar kosningabaráttu. Þórði Snæ Júlíussyni, varð það á að skrifa blogg fyrir rúmum 20 árum þar sem hann fór fremur ófögrum orðum um vissar konur (ekki dettur mér í hug að verja það sem hann skrifaði en viðbrögðin, sem á eftir fóru og það 20 árum seinna blöskraði mér algjörlega). Einhverjir pólitískir andsæðingar hans grófu þetta gamla blogg hans upp og létu það lýta eins illa út og mögulegt var. Og ekki stóð á viðbrögðunum og hægt er að segja að aðförin hafi gengið fullkomlega upp og kannski betur en til hafði staðið í upphafi. Andstæðingar hans linntu ekki látunum fyrr en HANN AFSALAÐI SÉR HUGSANLEGU ÞINGSÆTI SÍNU OG ALLT AÐ ÞVÍ LÉT HANN SIG AÐ MESTU HVERFA ÚR ÍSLENSKU SAMFÉLAGI. Varðandi þetta mál verður að hafa í huga að maðurinn er ekki ein, heldur á hann fjölskyldu svo ekki sé nú talað um börn, það er í sjálfu sér, að mínu mati, í lagi að segja frá þessu sem var 20 ára gamalt blogg og fljótt á litið þá olli það ekki sérstökum skaða þá, en að ver að japlaá þessu dögum saman og þar að auki með ÞESSUM GRÍÐARLEGU AFLEIÐINGUM. En við skulum bera þessi viðbrögð saman við það hvernig þjóðin brást við því hvernig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur gert á sínum stjórnmálaferli og hefur SANNANLEGA stórskaðað þjóðina bæði fjárhagslega og stóraukið á vandræðin bæði innanlands og utan. Hún fékk, fyrir hrun, svokallað KÚLULÁN að upphæð rétt um TVO MILLJARÐARÐA, sem svo EFTIR HRUN var afskrifað, svo segir sagan að hún hafi þrýst á Geir H. Haarde að lána KAUPÞINGI BANKA, þar sem eiginmaður hennar var einn af toppunum, ALLAN VARAGJALDEYRISSJÓÐ LANDSINS, sem síðar HVARF og bara gufaði upp. Ekki eru gerðar neinar athugasemdir við það að þessi manneskja sé formaður stjórnmálaflokks og líklega verður hún Ráðherra í næstu ríkisstjórn og það meira að segja Fjármálaráðherra. GETUR VERIÐ AÐ KONUR SÉU MEÐHÖNDLAÐAR Á ANNAN HÁTT EN KARLAR EF ÞÆR GERA EINHVER MISTÖK, Á HVAÐ VEGFERÐ ERU LANDSMENN?????? Inga Sæland á sér svo sem enga "sérstaka fortíðarsögu" en ansi er ég hræddur um að hún hafi verið "látin kokgleypa" sitt helsta kosningaloforð og sennilega á það eftir að hafa alvarlegar afleyðingar fyrir flokkinn í næstu kosningu. En það borgar sig ekki að vera með neitt svartsýnn heldur bar að vera bjartsýnn á framtíðina og vona það besta...
Ný ríkisstjórn kynnt á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2024 | 17:18
VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍNÚTUM
Sama hvernig er farið að því. Það hefði nú mátt leggja aðeins meiri metnað í þessa frétt........
Willow leysir óleysanleg vandamál á fimm mínútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.12.2024 | 21:30
ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR.......
ÞAÐ ER EKKI SKRÍTIÐ AÐ REKSTUR BORGARINNAR SÉ ALLUR Í "KLESSU" ÞEGAR MEGNIÐ AF TÍMA MEIRIHLUTANS FER Í AÐ REYNA AÐ HILMA YFIR MISTÖKIN OG SÁ LITLI TÍMI SEM EFTIR ER FER Í AÐ REYNA AÐ RÉTTLÆTA VITLEYSUNA SEM KEMST UPP UM........
Meirihlutinn hafnaði því að ræða um vöruhúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.12.2024 | 22:04
HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
Má það ekki koma fram að þetta er ekkert annað en eitthvað WOKE kjaftæði sem "BAKBORÐSSLAGSÍÐULIÐIÐ" heldur á lífi og gangandi. Það alveg slórmerkilegt að nokkur skuli enn vera að halda þessu kjaftæði fram..........
Þingmennirnir ósammála: Rosalega viðkvæm umræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2024 | 20:54
FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
Eftir fyrri hálfleikinn var ég bara bjartsýnn á að við fengjum jafnann og skemmtilegan úrslitaleik eins og leikurinn á milli Ungverjalands og Frakklands, var um þriðja sætið, en því miður fór það ekki svo. Því einhverra hluta vegna fór það svo að það mætti bara eitt lið til leiks í seinni hálfleikinn, hvort ástæðan hafi verið sú að Dönsku stelpurnar hafi bara eytt öllum kröftunum í fyrri hálfleikinn og bara "sprengt" sig því þær fóru að l´taa verja frá sér og töpuðu boltanum á ótrúlega klaufalegan hátt og Norska liðið er það gott að það refsar grimmilega fyrir svoleiðis klaufaskap. Þó svo að ég hafi verið Noregs megin í þessum leik þá fannst mér nú átta marka sigur of mikill munur.
Vegna þess að í Norska liðinu voru TVENNAR TVÍBURASYSTUR (Solberg systur og Deila systur) datt mér í hug saga af manni, sem giftur var konu sem átti tvíburasystur. Þær systur þóttu ótrúlega líkar og reyndist mönnum erfitt að finn út hvor var hver. Enn kunningi hann spurði hann að því hvort ekki væri erfitt að finna úthvor væri konan? "Nei nei" svaraði vinurinn, "konan mín er sú sem fær alltaf höfuðverk á eftir".........
Þórir Evrópumeistari í sjötta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2024 | 12:48
ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LYGI".....
ÞESSAR ÞRJÁR TEGUNDIR ERU; LYGI, HAUGALYGI OG TÖLFRÆÐI. Þessi tegund fellur undir tegundina TÖLFRÆÐI......
Lítil samþjöppun aflaheimilda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2024 | 16:53
"NÚ ER LAG"....
Og þar virðist vera að almenningur í landinu sé algjörlega varnarlaus gagnvart þessu liði og það sem er enn verra er að almennir Alþingismenn þegja þunnu hljóði. Það er kannski rétt að rifja upp nokkra af þessum "GLÆPUM" sem ekkert virðist vera fyrirhugað að grípa til nokkurra aðgerða. Og þegar viðbrögð eru þannig við LÖGBROTUM á æðstu stöðum hver halda menn að þróunin verði????
- Þáverandi Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, þáverandi Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson og þáverandi Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir gerðu samning um kaup á "bóluefnum" (sem reyndust með öllu gagnslaus en vonandi hafa þau ekki vitað það þá). Þessi samningur kostaði ríkið marga milljarða króna og það sem meira var VAR AÐ ALÞINGI ÍSLENDINGA KOM EKKERT AÐ ÞESSU EN ÞAÐ ER SKÝRT TEKIÐ FRAM Í STJÓRNARSKRÁNNI AÐ EKKI MEGI STOFNA TIL ÚTGJALDA EÐA SKULDBINDINGA FYRIR RÍKISSJÓÐ ÁN AÐKOMU ALÞINGIS. Ég veit ekki betur en að enn sé "TRÚNAÐUR" á þessum samningi en hafa ráðherra ENGAR trúnaðarskyldur við almenning í landinu????? ÞAÐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁÐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
- Í júní 2023, braut Svandís Svavarsdóttir þáverandi Matvælaráðherra ákvæði STJÓRNARSKRÁRINNAR um atvinnufrelsi og minnst fjórar aðrar greinar á Almennum lögum með því að banna hvalveiðar með eins dags fyrirvara. Þegar hún varð þess vör að ekki var samstaða um þessa aðgerð hennar fór hún í "veikindaleyfi" Og svo þegar hún ætlaði að koma til baka þá beið hennar VANTRAUSTSTILLAGA, sem Flokki Fólksins tókst með ótrúlegum hætti að klúðra (en kannski var það bara ætlunin). En hún kom sér bara yfir í annað ráðuneyti og ekki batnaði það. ÞAÐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁÐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI...
- Vorið 2024 var kominn nýr Matvælaráðherra, Bjarkey Ólsen Gunnarsdóttir,hún dró það í marga mánuði að veita formlegt leyfi til hvalveiða og bar alltaf við "gögn" vantaði svo hægt væri að veita leyfið (allir vita hver afstaða VG er til hvalveiða og hún hafði séð að Svandís hafði komist upp með að brjóta stjórnarskrána og því ekki að láta reyna á það hvort hún gæti það ekki líka?). ÞAÐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁÐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
- Fyrir nokkrum dögum átti að vísa fötluðum dreng og fjölskyldu hans frá Palestínu úr landi til Spánar, sem er algjörlega öruggt land og þar sem meira var að þar var eitt besta sjúkrahús í heimi sem sérhæfðu sig í þeim sjúkdómi sem var að hrjá drenginn. En einhverra hluta vegna fundu ráðherra VG þá þörf hjá sér að hafa í frammi þá ótrúlegu kröfu að Dómsmálaráðherra STÖÐVAÐI lögregluaðgerð sem þegar var hafin. Þarna fór Dómsmálaráðherra Guðrún Hafsteinsdóttir langt útfyrir lagaheimildir sínar og það virðist vera að henni finnist það bara allt í lagi. ÞAÐ VANTAR SÁRLEGA "ÓHÁÐAN" STJÓRNLAGADÓMSTÓL HÉR A LANDI....
Þarna tek ég bara fyrir örfá dæmi en það er af nógu að taka en ef ég tæki fyrir fleira yrði greinin svo löng að enginn myndi nenna að lesa hana.
NÚNA ER SUMT AF ÞESSU FÓLKI UTAN ALÞINGIS OG NÝTUR EKKI ÞEIRRA "VERNDAR", SEM ÞINGSETA VEITIR ÞANNIG AÐ NÚ ÆTTI AÐ VERA KJÖRIÐ TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ DRAGA AÐ MINNSTA KOSTI HLUTA ÞEIRRA TIL ÁBYRGÐAR. Að sjálfsögðu vitum við að þetta fólk er ekki borgunarmenn fyrir þeim skaða sem það hefur valdið, EN ÞAÐ' SÉR AÐ ÞAÐ KEMST EKKI UPP MEÐ SVONA VINNUBRÖGÐ,ÞAÐ EIGA ALLIR AÐ FARA AÐ LÖGUM.....
13.12.2024 | 09:50
EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Við landsmenn sátum uppi með hana sem forsætisráðherra í sjö ár og þar "VALTAÐI" hún yfir þjóðina með hverju málinu á eftir öðru, sem hún þvingaði í gegn með frekju og yfirgangi í krafti "meirihluta". En svo "upplifir" hún sorg í einn dag og þ´er bara eins og himinn og jörð séu að hrynja. SVO KEMUR HÚN FRAM OG ÞYKIST VERA ALGJÖRLEGA SAKLAUS AF ÓFÖRUM VG. SEGIR ÞETTA EKKI EITTHVAÐ UM MANNESKJUNA???????
Katrín: Ég upplifði bara raunverulega sorg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.12.2024 | 13:52
NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Svo þarf að "skerpa" a fánalögunum og ekki nóg með það. það verður að fylgja því eftir að þeim verði framfylgt. Virðing fyrir fánanum okkar virðist fara dvínandi (ekki þori ég að fullyrða um hvað veldur) og því miður virðist einhver minnimáttarkennd vera að hrjá okkur. En svo er annað sem VERÐUR að taka á HÉR Á LANDI ERU ENGIN MÓTMÆLI ÖÐRUVÍSI EN AÐ ÞAR SÉ PALESTÍNSKI FÁNINN Í AÐALHLUTVERKI OG ER ÞETTA BÚIÐ AÐ VERA STÓRKOSTLEGT VANDAMÁL MÁNUÐUM SAMAN meira að segja gekk það svo langt að einn forsetaframbjóðandinn síðastliðið sumar FLAGGAÐI PALESTÍNSKA FÁNANUM VIÐ HEIMILI SITT, ÞAR VORU PALESTÍNSKI FÁNINN, FÁNI SAMKYNHNEIGÐRA OG ÚKRAÍNSKI FÁNINN EN ÍSLENSKA FÁNANN VAR HVERGI AÐ SJÁ. á Austurvelli á 17.júní í sumar, mátti sjá Palestínska fánann víða og meira að segja tók einn Palestínumaður til og klifraði upp á STYTTUNA AF JÓNI SIGURÐSSYNI MEÐ PALESTÍNSKA FÁNANN OG LÖGREGLAN GERÐI EKKI NOKKURN SKAPAÐAN HLUT. Meiri AUMINGJASKAP gagnvart þessu liði held ég að sé EKKI HÆGT AÐ SÝNA OG EF EKKI Á AÐ FARA ILLA FYRIR OKKUR VERÐUM VIÐ AÐ FARA AÐ TAKA ALVARLEGA Á ÞESSU LIÐI og það finnst mér þessi "frétt" sýna svo ekki verður um villst. ÞAÐ ER NOKKUÐ LJÓST AÐ EINHVERRA AÐGERÐA ER ÞÖRF.......
Danir banna erlenda þjóðfána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.12.2024 | 21:39
ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI VERIÐ GEFIN ÚT.....
Sjálfsagt verður hægt að nota þetta mun víðar þegar verður farið að tilkinn "samdrátt" á framlögum til hinna ýmsu stofnana og niðurskurð til viðhalds á "INNVIÐUM" eins og til dæmis samgöngum og fleiru.......
Ríkisstjórnin að skilja eftir sig verra bú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.12.2024 | 08:20
NÚ ER RÍKISSTJÓRNIN Á ÍSLANDI FALLIN - ÞARF ÞÁ EKKI AÐ DRAGA RÁÐHERRA HENNAR TIL ÁBYRGÐAR?????
Í það minnsta eru minnsta kosti fjórir fyrrverandi ráðherrar VG og tveir fyrrverandi ráðherrar Framsóknar fallnir af þingi og njót því ekki þeirrar "VERNDAR" sem Alþingisseta veitir, en samt er sá fyrrverandi ráðherra sem olli einna mestum skaða enn á þingi og ég sé ekki fyrir mér að verði svo einfalt að ná "tangarhaldi" á henni í bráðina. ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA HÆGT AÐ SEGJA AÐ EINU RÁÐHERRARNIR SEM BRUTU ALVARLEGA AF SÉR OG ERU DOTTNIR AF ÞINGI ERU FYRRVERANDI RÁÐHERRA VG......
Nauðsynlegt að draga Assad til ábyrgðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)