Færsluflokkur: Bloggar
Nú þetta er sami maðurinn og var ritstjóri klámrits fyrir nokkrum árum og vann fyrir sér, fyrir nokkrum árum, við að gera grín að öðru fólki og þá sérstaklega þeim sem minna máttu sín. Svo ætlaði hann að gera Laugarneskirkju, með samþykki Biskups Íslands, að einhverjum "griðastað" fyrir ólöglega hælisleitendur, sem hafði verið vísað úr landi. Sem betur fer gengu þau áform pokaprestsins ekki eftir, en hann reyndi mikið til að gera stórmál úr því atviki en það er alveg með ólíkindum að Biskup landsins skyldi ekki áminna hann eftir þá framgöngu. Og ekki má gleyma því að þetta er sami maðurinn og fór með lygar og níð um einn útvarpstjóra hér fyrir nokkrum misserum. TEKUR FÓLK VIRKILEGA EITTHVAÐ MARK Á ÞESSUM MANNI?? REYNIÐ SVO AÐ HALDA ÞVÍ FRAM AÐ EKKI SÉU TIL VINSTRI ÖFGAMENN.........
![]() |
Allt sami Bandaríkjaher |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nú skal tekið fram að ég hef ekki séð þá kaupsamninga sem voru gerðir varðandi íbúðirnar þarna, en hafi Félag Eldri Borgara samið um það við verktakann um að fá blokkina afhenta fyrir einhverja vissa upphæð, verður ekki annað séð en að verktakinn verði að bera umframkostnað sjálfur. En hitt er svo annað mál að það hefur ávallt reynst betra að fara einhverja sáttaleið og þá verður að ætlast til þess að ALLIR aðilar málsins taki á sig aukinn kostnað í einhverju hlutfalli en ekki eingöngu kaupendur íbúðanna en aðrir (til dæmis verktakinn) "sleppi á sléttu" eða hagnist jafnvel eitthvað....................
![]() |
Sofa á dýnu í herbergi barnabarnanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.7.2019 | 18:29
"FÁTT ER SVO MEÐ ÖLLU ILLT AÐ EI BOÐI GOTT"........
Þessi "drullukolla" hefur verið bæjarfélaginu dýr og sér ekki fyrir endann á verðmiðanum á þessari "ryðhrúgu". En nú virðist vera komin einhver hreyfing á að þetta ógeð verði rifið og það verður fróðlegt að sjá hvernig útsýnið út um svefnherbergisgluggann breytist þegar þessi viðbjóður fer...........
![]() |
Verðum að sjá fyrir endann á þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ISAVIA hefur ávalt komið fram sem ríki í ríkinu, sem virðist einnig áætla að fyrirtækið sé hafið yfir lög og reglur. Einhverjir áætluðu að ásýnd fyrirtækisins myndi mildast við forstjóraskiptin, en svo virðist ekki ætla að verða enda er núverandi forstjóri hluti af hinu "gamla" stjórnendateymi fyrirtækisins. Þannig hefur það sýnt sig að ekki er von á breytingum úr þeirri átt.......
![]() |
Hvað verður um þessa flugvél? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.6.2019 | 17:21
HVERNIG Í ÓSKÖPUNUM GAT ISAVIA KOMIST AÐ ÞEIRRI NIÐURSTÖÐU AÐ HÆSTRÉTTUR VÆRI AÐ VIÐURKENNA NIÐURSTÖÐU LANDSRÉTTAR?????
Segir þessi niðurstaða Hæstaréttar ekki að dómur Landsréttar hafi verið tómt bull?????
![]() |
Segir Hæstarétt staðfesta afstöðu Landsréttar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.6.2019 | 20:56
BLAÐAMAÐURINN GETUR STRAX ÚTILOKAÐ CHELSEA. ER HANN EKKI MEÐ ALLAR UPPLÝSINGAR????......
Þó svo að Coutinho hafi hug á að fara þangað og vilji leysa Eden Hazard af, getur hann það einfaldlega ekki því Chelsea er í banni og getur ekki keypt leikmenn í næstu TVEIMUR "leikmannagluggum". Þannig að ef PSG hefur áhuga verður ekki betur séð en að staða þeirra sé sterk ef þeir hafa áhuga......
![]() |
Coutinho viðurkennir óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2019 | 08:09
NÝTT "KEIKÓ-ÆVINTÝRI" Í UPPSIGLINGU??????
Sirkusinn í sambandi við þessa mjaldra minnir óneitanlega á fárið í kringum "Keikó" á sínum tíma, þar sem átti að láta Íslendinga sitja uppi með "sirkusdýrið" sem menn vissu að var kominn á seinni hluta ævinnar og það varð að koma honum á "elliheimili" og svo mætti það ekki vekja of mikla athygli heimsbyggðarinnar, þegar hann dræpist, skítt með það þótt þetta vesen kostaði mikla peninga. Þetta gekk upp með Keikó og gæti gengið upp aftur, í það minnsta finnst mönnum í lagi að reyna þetta aftur......
![]() |
Mjaldrarnir koma til landsins í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
17.6.2019 | 10:28
OG ER EKKI FYRIRHUGAÐ AÐ AÐHAFAST NOKKURN SKAPAÐAN HLUT TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR STJÓRNLAUSA FJÖLGUN?????
Það þarf nú ekki annað en að líta til friðlandsins á Hornströndum til að sjá þróunina. Það heyrir til tíðinda að menn sjái orðið MÓFUGL á Hornströndum og refurinn er orðinn svo gæfur að hann kippir sér ekkert upp við þó að maðurinn gefi honum að éta úr lófa sínum. Það sama er hægt að segja um minkinn við Þingvallavatn. Þessa óheillavænlegu þróun má sjá nokkuð víða um land og má að mestu leyti skrifa á svokallaða "Umhverfis Ayjatolla", sem eru öfgahópur algjörlega ójarðtengdra "umferfisverndarsinna", þeir segja "AÐ ÞETTA SÉU SVO "KRÚTTLEG" DÝR, SEM SÉU ÖRUGGLEGA VEGAN OG GERI EKKERT AF SÉR". Menn hefðu betur gert eitthvað í málunum þegar Indriði á Skjaldfönn, skrifaði sem mest um þetta í Morgunblaðið, á sínum tíma. Eru menn ekkert búnir að læra ennþá????
![]() |
Æ algengari sjón í Heiðmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2019 | 10:03
ER EKKI NOKKUÐ AUGLJÓST TIL HVERS SÝRAN VAR ÆTLUÐ??????????
En það versta er að það MÁ ekki tala um neitt neikvætt varðandi hælisleitendur, þá eru menn úthrópaðir sem rasistar, fasistar, nasistar, þjóðernissinnapoppúlistar og ég veit ekki hvað og hvað. Ég vil bara endurtaka það að mér finnst að þeir sem koma hingað til lands og sækja hér um hæli, verði "trillað" í úrræði, sem er með mannheldum GIRÐINGUM. Og verði í þessu úrræði þar til búið er að ákveða hvort veitt verði hér hæli eða ekki og fram að þeim tíma á hann ekki að hafa leifi til að yfirgefa svæðið. Svo er ekkert mál fyrir stjórnvöld að koma í veg fyrir að skilríkjalaust fólk komi hér til landsins. Það er ekkert annað en að LEGGJA HÁAR SEKTIR Á ÞAU FLUGFÉLÖG SEM ÞESSIR FARÞEGAR KOMA MEÐ, ÞETTA ER GERT VÍÐA ERLENDIS meðal annars veit ég að þetta er gert í Hollandi.......
![]() |
Hælisleitandi safnaði sýru á Ásbrú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
3.6.2019 | 15:01
NÚNA ERU ÍSLENSKU "SAMRÁÐSOLÍUFÉLÖGIN" LOKSINS AÐ TAKA VIÐ SÉR
Það er engu líkara en að það hafi verið áætlað að Costco gæfist upp eftir nokkra mánuði en svo verður að gæta að því að Íslensku olíufélögin hafa aldrei þurft að takast á við neina alvörusamkeppni fyrr en með komu Costco. Atlantsolía veitti ekki neina "samkeppni" á sínum tíma........
![]() |
Bensínstríð á höfuðborgarsvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 4.6.2019 kl. 07:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)