Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
1.2.2018 | 15:07
MIKIÐ YRÐU SUMIR ÍBÚAR REYKJANESBÆJAR ÁNÆGÐIR EF SÚ YRÐI NIÐURSTAÐAN
Málið er að ALLT í sambandi við þessa "verksmiðju" hefur verið KLÚÐUR allt frá fyrstu skóflustungu. Stærsta klúðrið var að gangsetja og hefja framleiðslu áður en "verksmiðjan" var tilbúin og vona bara það besta en gera alls ekki ráð fyrir hinu versta. Þáttur bæjaryfirvalda í Reykjanesbæ var alveg fyrir neðan öll mörk og væri ekki úr vegi að RANNSAKA ÞANN KAFLA. Rannsókn hefur farið fram af minna tilefni.............
![]() |
Vilja kaupa og flytja verksmiðjuna út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.12.2017 | 01:58
MENN ERU FLJÓTIR AÐ GLEYMA!!!!!!!
Þessir aðilar eru þeir sömu og gáfu föllnu bönkunum hæstu mögulegu einkunn korteri fyrir hrun og ríkissjóður átti að vera svo stöðugur að EKKERT gæti hent næstu þúsund árin eða svo. ALLIR vita hvað gerðist næst, EKKI ÞÚSUND ÁRUM SEINNA HELDUR NOKKRUM KLUKKUSTUNDUM SEINNA. OG ÞÁ KOMUM VIÐ AÐ ÞVÍ HVERJIR GREIÐA FYRIR ÞESSAR EINKUNNIR OG ER ÞÁ EITTHVAÐ AÐ MARKA ÞETTA KJAFTÆÐI??????
![]() |
Staðfestir lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2017 | 14:32
TÖLFRÆÐI NOTUÐ TIL AÐ "FEGRA" REKSTRARKOSTNAÐ LÍFEYRISSJÓÐANNA
Iðgjöld lífeyrissjóðanna árið 2016, voru 160 MILLJARÐAR KRÓNA þar af nam rekstrarkostnaður þeirra 17 MILLJÖRÐUM KRÓNA ÞAÐ ÁR. ÞETTA ER AFSKAPLEGA EINFALT REIKNINGSDÆMI, SEM HLUTFALL AF TEKJUM LÍFEYRISSJÓÐANNA VAR REKSTRARKOSTNAÐUR ÞEIRRA 10,625%. Þetta þykir fólki nokkuð mikið svo Landsamband lífeyrissjóða kemur með alveg nýja tölu þar sem segir að skrifstofu-og stjórnunarkostnaður hafi verið 6,4 MILLJARÐAR, ÞÁ ER ALLT Í EINU 10,6 MILLJARÐUR KOMNIR SEM ER "ÓÚTSKÝRÐUR KOSTNAÐUR". En þessar "æfingar" eru ekki nægar í "blekkingarleiknum", heldur er "framreiddi" kostnaðurinn reiknaður sem hlutfall af EIGNUM sem er algjörlega út í hött og er ekkert annað en BLEKKING..............
![]() |
Rekstrarkostnaður með því lægsta sem þekkist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2017 | 06:42
BJÓST EINHVER VIÐ ÖÐRU????????
Isavia hefur ALDREI farið eftir neinum lögum eða reglum og alltaf verið eins og ríki í ríkinu. Fyrirtækið eða stjórn þess og stjórnendur, virðast lýta svo á að fyrirtækið sé yfir lög og reglu hafið. Og svo hafa einhverjar viðvörunarbjöllur hringt hjá einhverjum við það hversu "ERFITT" var fyrir Kaffitár að fá þessi gögn (Isavia er OPINBERT fyrirtæki en samt átti að fara í kring um upplýsingalögin).
![]() |
Gögn benda til alvarlegs lögbrots |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2017 | 13:57
ÞARFT OG GOTT FRAMTAK.....
En ég sakna þess að ekki skuli vera fjallað um hverjir RAUNVERULEGIR vextir lánanna er (með raunverulegum vöxtum á ég við að vextir verða hærri eftir því hve oft á ári er borgað af láninu). Menn geta sjálfir reiknað út RAUNVERULEGA vexti þegar þeir hafa uppgefna nafnvextina og hversu margir gjalddagar eru á láninu á ári. Formúlan fyrir RAUNVERULEGUM vöxtum er: (1+(i/m))^m -1 Þar sem i eru nafnvextir (ath. að 5.5% vextir þarf að skrifa sem 0,055) og m er fjöldi gjalddaga á ári. Þannig að ef þú greiðir 5,5% nafnvexti af láni og afborganir á ári eru 12 eru RAUNVERULEGIR vextir 5,641%. En vonandi verður þessu bara bætt inn í og Björn á þakkir skildar fyrir þetta þarfa framtak..
![]() |
Auðveldar fólki að bera saman íbúðalán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.8.2017 | 11:20
MEÐ ÖÐRUM ORÐUM: "VAXTAOKRIÐ HELDUR ÁFRAM"......
Og miðað við tilkynninguna frá Peningastefnunefnd verður ekki annað áætlað en að héðan af eigi stýrivextirnir BARA EFTIR AÐ HÆKKA sem þýðir ekki annað en það að enn einu sinni á að færa ENN MEIRA fjármagn til fjármagnseigenda með því að láta almenning borga brúsann og þá sérstaklega unga fólkið sem kemur til með að skuldsetja sig meira í þeirri veiku von að eignast þak yfir höfuðið og geta framfleytt fjölskyldunni á sómasamlegan hátt. En með hækkandi vöxtum verður það alltaf erfiðara og spurningin er hvar þolmörkin eru? Eins og flestir vita þá erum við á TOPPI hagsveiflurnar um þessar mundir og héðan af á leiðin bara eftir að liggja NIÐUR Á VIÐ, ferðamönnum er farið að fækka, þeir stoppa styttra við en þeir gerðu, ferðamáti þeirra hefur breyst, þeir kaupa minna en áður, þeir kaupa matvöru og þess háttar og elda sjálfir í stað þess að borða á veitingastöðum, afurðaverð hefur LÆKKAÐ mikið vegna gengisstyrkingar. Húsnæðisverðið og verðlagið á leigumarkaðnum er svo alveg sérstakur kafli og er von að spurt sé: "HVER ER ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ LÍFEYRISSJÓÐIR LANDSINS VILJI EKKI LÁNA FÉLAGSMÖNNUM SÍNUM TIL AÐ FJÁRFESTA Í HÚSNÆÐI EN Á SAMA TÍMA LÁNA ÞEIR TIL LEIGUFÉLAGA (SEM ÞEIR ERU LÍKA EIGENDUR Í) OG STUÐLA ÞANNIG AÐ ÓEÐLILEGA HÁU LEIGUVERÐI Á LANDINU"???
![]() |
Stýrivextir áfram 4,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.8.2017 | 09:30
ER EKKI Í LAGI MEÐ MANNINN?????????????
" Mesti titringurinn og áhyggjurnar vegna komu Costco eru ekki í dagvörubúðunum heldur á fjármálamarkaði, segir Ómar". Að láta svona lagað frá sér fara er alveg út í hött. Gerir maðurinn sér ekki grein fyrir því að það er innkoma Costco á markaðinn, sem gerir það að verkum að hlutabréf Haga lækka svona mikið og heldur hann virkilega að áhrifin á smávöruverslunina séu óveruleg? EN SVO ER NOKKUÐ FRÓÐLEGT FYRIR OKKUR NEYTENDUR AÐ SKOÐA VIÐBRÖGÐ SMÁSÖLUVERSLUNARINNAR VIÐ ÞESSARI SAMKEPPNI Á MARKAÐNUM. EKKI HEFUR ÞESSUM "FUGLUM" DOTTIÐ Í HUG AÐ LÆKKA HJÁ SÉR VÖRUVERÐIÐ, NEMA Í ÖRFÁUM TILFELLUM, HELDUR ER VERIÐ AÐ REYNA AÐ KAUPA UPP AÐRAR KEÐJUR (SAMANBER ÞEGAR HAGAR ÆTLUÐU AÐ KAUPA LYFJU. OG HVERNIG ÁTTI AÐ FJÁRMAGNA ÞAU KAUP?). HVERNIG ÁTTI ÞAÐ AÐ KOMA NEYTENDUM TIL GÓÐA Í AUKINNI SAMKEPPNI?
![]() |
Costco á við stærstu búðirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.8.2017 | 10:47
HEFÐI EKKI VERIÐ NÆRTÆKARA HJÁ ÞEIM AÐ SKOÐA VÖRUVERÐIÐ??????
Fremur en að reyna að kaupa lyfjaverslanakeðju? Þessir menn virðast ekki hafa hugmynd um hvað samkeppni er eða hvernig eigi að bregðast við svoleiðis löguðu. Svo er til nokkuð sem heitir hagræðing. Þarna er alveg gríðarlegt "yfirmannabatterí" þar sem hver "silkihúfan" er upp af annarri og er hver þeirra með milli eina og tvær milljónir í laun á mánuði, samt er hagnaður fyrirtækisins rúmir tveir milljarðar á ári. SEGIR ÞETTA EKKI SITTHVAÐ UM VÖRUVERÐIÐ? ÓLÁN OKKAR ÍSLENDINGA ER AÐ FRÁ ÞVÍ AÐ DANSKA EINOKUNARVERSLUNIN VAR HÉRNA HEFUR ALLTAF VERIÐ HÉR EINOKUNARVERSLUN OG LOKSINS NÚNA ÁRIÐ 2017 ER VERIÐ AÐ BRJÓTA HANA Á BAK AFTUR.....
![]() |
Önnur afkomuviðvörun frá Högum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2017 | 17:58
ÞÓ SVO AÐ BANKAUMHVERFIÐ SÉ ANNAÐ ÞÁ ER ÞÖRFIN Á ÞESSARI SKIPTINGU ENN TIL STAÐAR...
Vegna þess að eigið fé bankanna er mikið meira en það var fyrir HRUN og þar af leiðandi eru þeir betur í stakk búnir til að takast á við áföll. En það útilokar EKKI þörfina á að skipta bönkunum upp í Viðskiptabanka og Fjárfestingabanka.
![]() |
Allt annað bankaumhverfi en 2008 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.5.2017 | 10:09
OF LÍTIÐ OG OF SEINT - EN SKREF Í RÉTTA ÁTT, ÞÓTT STUTT SÉ........
En þetta fólk í peningastefnunefndinni má þó eiga það að þau standa með vitleysunni sem þau byrjuðu á og hvika hvergi. Svo má deila um það hversu "rétt" það er að hafa ekki burði til að viðurkenna eigin afglöp....
![]() |
Seðlabankinn lækkar stýrivexti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |