Færsluflokkur: Íþróttir

SÉRSTAKLEGA FYRIR SNÆFELL.....................

Annars er nú oft búið að spila þetta lag undanfarna daga en bara með hinum einu sönnu Queen, þessir flytja þetta lag líka vel.  En til hamingju Snæfell það eru ekki margir sem geta státað af viðlíka árangri.


MÓRI ER ALLTAF GÓÐUR!!!!!!!!!!!!!!!!

Þetta hefur sannarlega verið stór stund hjá honum (enda Portúgali) það má ekki gleyma því að Spánn hefur alltaf litið á Portúgal sem litla bróður, svona svipað og FH er litli bróðir Hauka handboltalega séð í Hafnarfirði.
mbl.is Valdes reyndi að stöðva fögnuð Mourinho (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MIKILL MISSIR FYRIR VAL.......................................

Þetta er þungt "högg" fyrir Val, en er ekki sagt að maður komi í manns stað????  Ekki ætla ég að gera lítið úr Júlíusi Jónassyni, sem þjálfara hann hefur verið að gera góða hluti með kvennalandsliðið og þar áður með ÍR, en að mínum dómi vantar hann töluvert uppá til að ná Óskari Bjarna og þá er framkoma Óskars Bjarna og ummæli hans í garð andstæðinga sérstaklega aðdáunarverð og þar kemst ENGINN Íslenskur handboltaþjálfari með tærnar þar sem Óskar Bjarni hefur hælana.............  Ég tek það framað ég er ekki Valsari, ég lendi meira að segja í vandræðum þegar Valur og FH eigast við, en hvað sem því líður á Óskar Bjarni Óskarsson þetta hól fyllilega skilið því annað eins prúðmenni hefur ekki sést á hliðarlínunni.
mbl.is Óskar hættir með Val – Júlíus orðaður við starfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

EKKI VORU SÍÐUSTU MÍNÚTURNAR SÉRSTAKLEGA HOLLAR FYRIR HJARTAÐ OG BLÓÐÞRÝSTINGINN!!!!!

En þetta hafðist og það er fyrir mestu.  Þrátt fyrir að vera einum færri í sex mínútur en það hafði líka mikið að segja hvað Birkir Ívar varði vel og það að HK menn voru bara einhvers staðar allt annars staðar en í þessum leik stóran hluta leiktímans.  HK eru miklu betri en þetta gefur til kynna og ég er þess fullviss að þessar viðureignir ÁTTU að fara í þrjá leiki, ef allt hefði verið eðlilegt.
mbl.is Íslandsmeistarar Hauka í úrslit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÞETTA HEITIR BARA ÞAÐ..............

Að hann er ekki til sölu það er þekkt að ef menn vilja ekki selja þá er bara settur þannig verðmiði á að allir hætti við.  Þetta er ekkert flókið eða nein geimvísindi á bak við þetta.
mbl.is Sölvi: Ég á ekki að kosta 345 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

MJÖG GÓÐ ÚRSLIT FYRIR ÍSLAND!!!!!!!!!!!!!

Miðað við hvernig liðið spilaði í fyrri hálfleik verð ég að viðurkenna að ég var orðinn ansi svartsýnn þegar Frakkarnir voru komnir með átta marka forystu.  En strákarnir eiga sko heiður skilinn fyrir að gefast ekki upp og að ná jafntefli er alveg meiriháttar.  Það má búast við hörkuleik á morgun, Frakkar ætla ekki að láta taka sig svona aftur og "strákarnir okkar" ætla sér náttúrulega að vinna ólimpíu - og heimsmeistarana á heimavelli og sýna fram á að þetta er EKKI óvinnandi lið þó svo að þetta sé talið besta handboltalið allra tíma.
mbl.is Jafntefli gegn heimsmeisturunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Það er engu líkara en það sé enginn annar sem tekur þátt í knattspyrnu..............

Það er alveg með ólíkindum hvernig er látið með þennan dreng.  Hann er að klára ferilinn, sem vissulega hefur verið ágætur, en hann má muna fíl sinn fegurri og nú er svo komið að það er orðin helsta fréttin ef honum er skipt inná í smástund og ég tala nú ekki um ef honum verður það á að skora mark.  Meira segja er sagt að hann eigi þátt í marki þó hann snerti ekki boltann, þvílíkur "töframaður".
mbl.is Fyrsta mark Eiðs með Tottenham (myndband)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ÖRUGGLEGA FÁIR ÁTT VON Á ÞESSU....................................

Það fer lítið fyrir "gamla" stórveldinu Juventus þessa dagana.  Til hamingju Fulham!!!!
mbl.is Frækinn sigur Fulham á Juventus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ALLT ER NÚ TIL......

Ég sé ekki alveg fyrir mér að sterkir skákmenn fari að leggja þetta fyrir sig????? Woundering
mbl.is Skákbox slær í gegn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FURÐULEGT!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Eftir hverju ætli sé farið þegar raðað er niður í styrkleika????  Ég hélt að árangur væri aðalmálið???
mbl.is Ísland ekki meðal bestu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband