UPPHRÓPANIR - EN EKKI EIN EINASTA LAUSN AF VITI......

Það vantar ekki gagnrýni á fiskveiðistjórnunarkerfið hér á landi og sú gagnrýni á í flestum tilfellum fullan rétt á sér en það komu EKKI FRAM NEINAR LAUSNIR AF VITI ÞARNA.  Þetta máttleysislega "kjaftæði" í fulltrúa VG, um að innkalla veiðiheimildirnar, er svo út úr kortinu að maður er bara hissa á að nokkrum heilvita manni skuli detta svona vitleysa í hug.  Fyrir það fyrsta er þetta óhugsandi, vegna þess að það myndi brjóta í bága við eignaréttaákvæði stjórnarskrárinnar.  Sama ástæða er fyrir því að LANDRÁÐAFYLKINGIN er hætt að halda fram "fyrningarleiðinni" sinni.  Hitt er svo annað mál að útreikningur svokallaðra "AUÐLINDAGJALDA" er alveg fáránlegur.  Í RAUN OG VERU ER NIÐURSTAÐAN SÚ AÐ ÞAÐ ER ENGINN FLOKKANNA MEÐ STEFNU Í ÞESSUM MÁLUM, SEM HÖND ER LEGGJANDI Á.......


mbl.is Körpuðu um framtíð sjávarútvegs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband