EKKI EINGÖNGU VAR EFTIRLITIÐ Í "SKÖTULÍKI" - HELDUR VANTAÐI HEIMILDIR TIL AÐGERÐA OG SVO "ÞORÐI" ENGINN AÐ GERA NEITT

Þorsteinn Pálsson virðist vera algjörlega úti á túni í þessum málum eins og svo mörgum öðrum.  Sem fyrrverandi þingmaður og ráðherra, getur ekki annað verið en hann viti það að samkvæmt EES samningnum eru ÖLL ríkisafskipti af einstaka fyrirtækjum MEÐ ÖLLU óheimil og því "gat" þingið ekkert gert í málefnum WOW opinberlega.  Þessi mikli INNLIMUNARSINNI er því eingöngu að slá einhverja pólitískar keilur, sem honum ferst afskaplega illa úr hendi, því ekki verðu séð að hann nái "fellu" í hverju kasti.  En svo er hægt að segja það með sanni að eftirlitsstofnanir, eins og til dæmis Samkeppnisstofnun og Samgöngustofa ásamt fleirum hér á landi hafi engan vegin sinnt hlutverki sínu og brugðist algjörlega.  Þó svo að ég styðji ekki þessa ríkisstjórn, þá finnst mér óþarfi af mönnum að eigna henni það sem hún á ekki............


mbl.is Segir þingnefnd sofa værum svefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband