10.1.2010 | 12:49
NÝTT "DULNEFNI" Á ÞVÍ AÐ VERA BETRI.............................
Heiner Brand er þekktur fyrir það að viðurkenna ALDREI að andstæðingurinn sé betri, þetta er það næsta sem hann hefur komist í því. Á móti er hægt að segja að Íslenska liðið átti tvo alveg skelfilega kafla í leiknum en þeim tókst að vinna sig út úr þeim köflum og eiga þeir heiður skilinn fyrir það. Vonandi gengur "strákunum okkar" betur í dag og það komi enginn "slæmur kafli" í leik þeirra.
Brand: Íslendingar voru klókari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- EINA VITIÐ - OG STANDA EINU SINNI ALMENNILEGA Í LAPPIRNAR......
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 224
- Sl. sólarhring: 271
- Sl. viku: 1241
- Frá upphafi: 1857497
Annað
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 722
- Gestir í dag: 114
- IP-tölur í dag: 113
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sýndu mikinn karakter en alls engan stórleik, en þeir gerðu nóg. Þeir geta gert mun betur. Það verður gaman að fylgjast með leiknum á eftir.
Guðmundur Pétursson, 10.1.2010 kl. 13:04
Komið þið sælir,
Vitið þið hvar hægt er að horfa á leikinn? Ég fæ ekki séð á ruv.is að ríkissjónvarpið ætli að sýna leikinn.
Tinna F (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 13:16
Já, þetta er alveg rétt, því ef þeir hefðu sýnt einhvern stórleik hefðu Þjóðverjarnir litið MJÖG illa út.
Jóhann Elíasson, 10.1.2010 kl. 13:18
Gerðu það fyrir okkur hin að hætta að nota caps lock í fyrirsagnirnar þínar. Þú veist alveg að þú gerir þetta í von um að fá kannski 4 fleiri heimsóknir á dag, en í sannleika sagt gerir þetta litla "trikk" þitt þér meira illt en gott.
Ég hef því safnað saman um 60 þúsund undirskriftum þar sem skorað er á þig Jóhann Elíasson að hætta að nota caps lock í fyrirsagnir á annars mjög innihaldsríkum bloggum þínum.
Möguleiki er að fara með málið í þjóðaratkvæðagreiðslu og setja síðan lögbann á caps lock takkann þinn ef meirihluti fæst fyrir því.
En það þarf ekki að koma til þess, mundu að less is more. Notaðu takkann í hófi og enginn mun særast.
Fyrir hönd íslensku þjóðarinnar
Einar Sigurfinnsson
Einar (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 13:40
Það er venjan að afhenda þær undirskriftir sem er safnað, Einar.
Jóhann Elíasson, 10.1.2010 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.