Ég tel að það sé ekki spurning um hvort EVRAN hrynji heldur hvenær. Kínverjar hafa aðeins seinkað ferlinu, því eins og kunnugt er þá fer megnið af þeirra útflutningi til Bandaríkjanna en þeir hafa mjög litla trú á dollarnum þar af leiðandi hafa þeir skipt öllum dollurunum í evrur og það skýrir að mestu leyti hátt gengi evrunnar í dag, svo er bara spurning hversu lengi trú Kínverja á evrunni stendur????? Bara þetta atriði er þess valdandi að Íslendingar ættu ALLS EKKI að sækjast eftir inngöngu í ESB og taka upp evruna. Eins og allir vita þá tekur evran, sem sameiginlegur gjaldmiðill ESB ríkja, ekki tillit til efnahagsástandsins í einstöku aðildarríki heldur er efnahagur heildarinnar undir og þegar um svona miðstýring er að ræða verður það óumflýjanlegt að einhver ríki verði "undir" eins og við erum að sjá með Írland og fleiri ríki Grikkland, Spánn og fleiri ríki koma til með að fylgja á eftir. Svona kemur ESB til með að éta sjálft sig upp innanfrá og þetta er það sem LANDRÁÐAFYLKINGIN með Heilaga Jóhönnu og "taglhnýtingur" hennar, Steingrímur Joð í broddi fylkingar, vilja leiða landið útí.
Óttast að evran hrynji | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 150
- Sl. sólarhring: 399
- Sl. viku: 2319
- Frá upphafi: 1847150
Annað
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 1352
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vitleysa er þetta í þér. Það er búið að vera að tala um þetta síðan evran varð fyrst til og hefur það ekki enn gerst. En hvað er verið að reyna að segja. Er krónan besti gjaldmiðill í heimi.
Þetta er fáránlegur áróður hjá Morgunblaðinu.
Egill (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 16:55
Egill, hvernig væri nú að segja HVAÐAN þú hefur það að þetta sé tómt bull og vitleysa þar til þú getur sýnt fram á það með alveg skotheldum rökum stend ég alveg fastur á þessu sem ég skrifa, enda er ekkert sem segir að ég eigi að véféengja þær heimildir sem ég byggi þetta á.
Jóhann Elíasson, 24.1.2010 kl. 17:25
Sæll Jóhann
Stend með þínum "Rökum ".
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 17:35
Tilfellið er að vissir aðilar innan Samfylkingar eru búnir að tala um evruna sem töfragjaldmiðil frá því löngu áður en fór að halla undan fæti hjá okkur. Evran er mjög hátt skráð. Upphaflega var hún ívið hærri en U$, gaf svo töluvert eftir en er búin að vera mjög sterk í mörg ár. Þetta hlýtur að setja mörg aðildarlöndin í erfiða aðstöðu gagnvart útflutningi. Ég veit ekki hvort hún hrinur en óneitanlega er hún mjög líkleg til þess að lækka, enda alls ekki töfragjaldmiðill. Ég vona að sílending taki hana ekki upp, a.m.k. ekki fyrr en hún er roðin miklu lægri en hún er í dag.
Smjerjarmur, 24.1.2010 kl. 18:19
þar sem stendur sílending á að standa íslendingar..
Við íslendingar höfum brennt okkur svo svakalega á of hátt skráðum gjaldmiðli að við ættum að geta áttað okkur á hættunni sem fylgir þessu. Há gengisskráning var mjög hvetjandi til ofneyslu og skuldsetningar og dró mikið úr möguleikum okkar til þess að byggja upp sterkan útflutningsiðnað. Það sama á við um Evrusvæðið, útflutingur erfiður og mikil eftirspurn eftir "ódýrri" erlendri vöru.
Smjerjarmur, 24.1.2010 kl. 18:26
Hér er aldeilis rætt um efnahagsmál af þekkingu og innsæi. Svo er bara að vona að menn hér hafi rétt fyrir sér. Fátt væri betri kjarabót fyrir skulduga þjóð þúsundir milljarða í evruskuldum en að dómadagsskuldir um fall hennar gengu eftir.
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 09:27
Það er langt síðan ég heyrði rætt um að evran myndi hrynja, og það úti í Þýskalandi. Þjóðverjar sem sögðu mér að þau væru hætt að safna peningum í banka. Þau sögðu að allt kerfið væri byggt á sandi og að hruni komið. Það gerðist bara hægar í stærri samfélögum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2010 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.