6.2.2010 | 08:46
ÞAÐ Á ENGU AÐ BREYTA!!!!!!!!!!!!!!
Þetta var innihald þess sem Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Arion banka, sagði í Kastljósinu í gærkvöldi. Nú eru Arion banka menn búnir að finna út úr því hvernig best verði að koma því í kring að "Baugs menn" (Jón Ásgeir og Co) geti fengið Haga aftur og til að gera nú reksturinn léttari fyrir þá áætlar Arion banki að afskrifa á FIMMTA TUG MILLJARÐA fyrir Baugsmenn, EKKI NEMA VON AÐ EKKI SÉ SVIGRÚM TIL AÐGERÐA VEGNA SKULDA HEIMILANNA HJÁ ARION BANKA. Annars fannst mér þetta viðtal bera þess merki að Finnur átti í mesta basli með að verja það hvernig bankinn ÚTHLUTAÐI föllnum fyrirtækjum og fyrirtækjasamstæðum til útrásarvíkinganna og honum vafðist nokkuð oft tunga um tönn.
Ýmsar leiðir færar við að tryggja dreifða eignaraðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 7
- Sl. sólarhring: 239
- Sl. viku: 1973
- Frá upphafi: 1852069
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1223
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessadur Jòhann, jà thetta eru undarlegt hvernig stadid er ad hlutunum??? enda eins og thù segir er Finnur i mikilli vörn og nànast hlaegilegur (video Làra Hanna).
Ad ödru skemmtilegra, ert thù ekki en jafn fimur à flugu-stönginni og fordum og var sidasta sumar gjöfult???? kv. Gulli fyrrum Bykò-madur
gulli spanjol (IP-tala skráð) 6.2.2010 kl. 11:01
Blessaður Gulli, gaman að fá fréttir af þér. Ég er nú ekkert sérstaklega fimur með flugustöngina, en ég næ einhvern vegin að aula línunni út. Ég fór nú ekki mikið í fyrra en eftirminnilegasta ferðin var í Þingvallavatn 30 maí í alveg kolbrjáluðu veðri ný búinn að vera jarðskjálfti og djöfulgangur, það er í fyrsta skipti sem ég hef farið FISKLAUS af Þingvöllum að öðru leiti gekk sumarið alveg ágætlega en ég er alveg ákveðinn í því að veiða meira næsta sumar, nú er ég kominn með alveg svakalega stöng en það er Saege níu og hálft fet fyrir línu 8 og svei mér þá maður þarf ekkert að hafa fyrir að koma línunni út þar. En Hvað er að frétta af þér????
Jóhann Elíasson, 6.2.2010 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.