20.3.2010 | 20:50
Það er engu líkara en það sé enginn annar sem tekur þátt í knattspyrnu..............
Það er alveg með ólíkindum hvernig er látið með þennan dreng. Hann er að klára ferilinn, sem vissulega hefur verið ágætur, en hann má muna fíl sinn fegurri og nú er svo komið að það er orðin helsta fréttin ef honum er skipt inná í smástund og ég tala nú ekki um ef honum verður það á að skora mark. Meira segja er sagt að hann eigi þátt í marki þó hann snerti ekki boltann, þvílíkur "töframaður".
Fyrsta mark Eiðs með Tottenham (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
- ER ÞETTA FYRIRBOÐI ÞESS AÐ VIÐ FÁUM FRÉTTIR AF ENN STÆRRI OG ...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 2168
- Frá upphafi: 1832333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1444
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég skil ekki svona smáborgara hátt. Eiður er einn fremsti íþróttamaður sem við höfum átt. hann meiðist ílla sem unglingur og átti aldrei að spila bolta aftur. en með þrautseigju og elju þá komst hann í flokk þeirra bestu. það að spila með chelsea og barcelona er eitthvað sem nánast öllum fótboltamönnum geta aðeins látið sig dreyma um. þrátt fyrir að hafa verið á mest megnis á bekknum hjá barca er það afrek, því það þýðir að hann er á meðal þeirra bestu. þrátt fyrir smá flobb hjá monaco þá hef ég fulla trú á að smárinn muni sýna hvað hann getur.
assi (IP-tala skráð) 20.3.2010 kl. 22:13
Er það smáborgaraháttur þegar menn hafa aðra skoðun á hlutunum en þú assi??? Það var enginn að tala um að hann hefði ekki gert góða hluti hérna áður en það er liðin tíð. Núna seinni árin hefur hann spilað afspyrnu illa úr sínum málum og það eru allar líkur á því að endir ferilsins hjá honum verði frekar dapurlegur.
Jóhann Elíasson, 21.3.2010 kl. 07:41
Staðreyndin er sú að Eiður átti þarna mjög góðan leik, skoraði fínt mark og það lýsir ekki mikilli þekkingu á knattspyrnu að geta ekki gert sér grein fyrir að menn geta svo sannarlega átt margvíslegan þátt í marki án þess að koma við boltann. Hvernig Eiður lét boltann fara i gegnum klof sitt og hleypti honum þannig að mann sem var í mun betra færi en hann sýndi í senn óeigingirni og hárrétt stöðumat. Þannig var vörn Stoke blekkt og fipaðist og Tottenham tryggði sér sigurinn mjög verðskuldað.
Skil ekki hvers vegna menn geta ekki gefið Eiði "kredit" fyrir þetta sem hann átti svo sannarlega skilið. Ég sá leikinn í sjónvarpi, staddur erlendis, hef lengi haldið með Tottenham og gleði mín var tvöföld að þessu sinni því Eiður stóð sig með mikilli prýði. Hann hefur átt erfitt uppdráttar en vonandi er frammistaða hans í gær vísbending um að betri tíð sé í vændum. Flottur leikur hjá Eiði.
gajus (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 10:17
Ekki kemur þekking á knattspyrnu þessum pistli neitt við gajus og ekki er verið að taka neitt af Eiði með þessari umfjöllun, kannski þú hefðir átt að lesa umfjöllunina áður en þú fórst að "belgja" þig út í það minnsta að reyna að skilja um hvað var verið að fjalla.
Jóhann Elíasson, 21.3.2010 kl. 10:33
það er smáborgara háttur að geta ekki glaðst yfir velgengi annara heldur einbeita sér af því neikvæða.
assi (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 11:15
Hvaða velgengni þarf að gleðjast yfir?????? Ég get ekki séð að það sé mikil velgengni fólgin í því að ná því að skora eitt mark eftir nokkurra mánaða dvöl hjá einhverju liði, assi?
Jóhann Elíasson, 21.3.2010 kl. 12:27
það er ekki málið. heldur að þú hafir þörf á að tala það niður. ef þér finnst þetta svona ómerkilegt vertu þá ekkert að tjá þig um þetta. það er smáborgara hátturinn sem ég er að tala um.
assi (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 12:53
Ég blogga um það sem mér dettur í hug án þess að leita álits hjá þér assi.
Jóhann Elíasson, 21.3.2010 kl. 13:15
Hversu lengi er Eiður búinn að vera hjá Tottenham, Jóhann?
Elvar (IP-tala skráð) 21.3.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.