21.3.2010 | 13:11
EN HVER Á AÐ SINNA LANDHELGISGÆSLUNNI HÉR????????????
Ég var nú bara að fletta laugardagsmogganum núna. Þar er pínulítil frétt á blaðsíðu fjögur, sem vakti athygli mína, en þar er sagt frá því að verið sé að vinna að breytingum á loftræstikerfinu í varðskipinu Ægi svo það geti sinnt gæslustörfum í Miðjarðarhafinu og á hafsvæðinu milli Kanaríeyja og Vestur-Afríku. Það er með öllu óvíst að af þessu verði en það er verið að gera allt klárt til að verði hægt að taka þetta verkefni að sér. Þetta er gert vegna svokallaðs Frontex-verkefnis og ef samningar verða gerðir fer Ægir þarna út og flugvél Gæslunnar og verða þarna við störf í sumar. Þá verður EITT skip í sumar sem gætir landhelginnar, sér um vitana og sér um öryggismál umhverfis landið og á siglingaleiðum í nágreni landsins. Er virkilega ekki búið að gera neinar ráðstafanir til að "brúa" þetta bil ef af þessu verður og eru til nógir peningar til breytinga þótt ekki sé víst að þeirra verði þörf????? Mér er bara spurn:TIL HVERS Í ÓSKÖPUNUM VAR VERIÐ AÐ BERJAST FYRIR STÆKKUN LANDHELGINNAR Á SÍNUM TÍMA????
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 72
- Sl. sólarhring: 358
- Sl. viku: 1588
- Frá upphafi: 1877721
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 925
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónulega er mér spurn, í þessu samhengi, hvort áhöfnin á að vera vopnuð og hvort gert er ráð fyrir því að Ægir sé þarna fyrst og fremst sem vopnað herskip með vopnaða áhöfn.
Við erum herlaus þjóð er það ekki? Er komin ný skilgreining á Gæsluna? Eru landamæri Íslands í suðurhöfum?
Þetta er fáránleg staða sem komin er upp samkvæmt þessari frétt.
Haraldur Davíðsson, 21.3.2010 kl. 14:06
Það er kjörið tækifæri fyrir sjóræningjaveiðiskipin, að koma hér í sumar og veiða, enginn til að ergja þá við sínar veiðar.
Það er allt jafn gáfulegt í þessu þjóðfélagi.
Hamarinn, 23.3.2010 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.