25.3.2010 | 14:22
HAFA REKSTRAÐILAR "SJÁLFDÆMI" UM BRUNAVARNIR OG ANNAÐ????????
Það er með ólíkindum að lesa þessa frétt. Samkvæmt henni þá gerði slökkviliðið KRÖFU um að það væru fjórir slökkviliðsmenn á vakt en forráðamenn flugstoða TÖLDU AÐ ÞAÐ NÆGÐI að hafa TVO slökkviliðsmenn. Ef gerðar eru kröfur um brunavarnir eru rekstraraðilar ekki skyldir til að uppfylla þær, hafa þeir nokkuð vald til að ákveða svona nokkuð sjálfir, til hvers er þá verið með eftirlit?????
Hótar að loka Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 32
- Sl. sólarhring: 244
- Sl. viku: 1998
- Frá upphafi: 1852094
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 1240
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Pældu í þessu, tveir menn duga til að stýra EINNI slöngu ef eitthvað kemur upp á. Það er enginn aflögufær til að gera nokkuð annað.
Ég er fyrrverandi starfsmaður á vellinum og vann þar sem flugmaður líka og segi það að vinnubrögð flugstoða eru til háborinna skamma. Við sjáum skorið niður í öryggsimálum langt niður fyrir örugg mörk, starsfólk eins og flugumferðarstjórar eiga ekki að fá svipuð laun og vinnuskilyrði og í nágrannalöndum okkar (sem þýðir að það verður fólksflótti með tilheyrandi skatttekjumissi ríkisins) og koma svo fram í fjölmiðlum með hroka og yfirgangi og búa til aðstæður sem eiga ekkert skylt við raunveruleikann (bæði varðandi þessa öryggisfrétt og þegar þeir gáfu upp "laun" flugumferðastjóra, sem var að sjálfsögðu byggt á ímynduðum aðstæðum í hæstu launatöxtum með bullandi næturvinnuálag og yfirvinnu)
Ari Kolbeinsson, 25.3.2010 kl. 14:37
þETTA ER BARA ÓTRÚLEGT OG MÉR FINNST HANN JÓN VIÐAR MATTHÍASSON HAFA SÝNT ÞESSU FYRIRTÆKI ALVEG ÓTRÚLEGT LANGLUNDARGEÐ, ÞEIR HEFÐU GOTT AF ÞVÍ AÐ ÞEIM YRÐI AÐEINS "VELGT UNDIR UGGUM".
Jóhann Elíasson, 25.3.2010 kl. 14:47
SHS hefur enga lögsögu þarna og völlurinn fylgir kröfum í alþjóðastöðlum fyrir flugvelli
Evert S, 25.3.2010 kl. 15:54
Á hverju ertu eiginlega Evert S???? Flugvöllurinn er innan borgarmarkanna og að sjálfsögðu hefur SHS lögsögu þarna.
Jóhann Elíasson, 25.3.2010 kl. 17:13
ég er á vatni og að sjálfsögðu hefur SHS EKKI lögsögu þarna. hvað þetta varðar slökkvilið vallarins er bara öryggistæki valarins og ber þeim að fylgja alþjóðastöðlum sem þeir gera, og SHS er stuðningur við þá. þeir hafa akúrat enga heimild til að loka vellinum enda munu þeir aldrei fá leyfi ráðuneytisins til þess. menn ættu að kynna sér flugöryggisreglur áður en þeir fara að blanda sér ú umræðuna með þessum hæti sem þú gerir.
Evert S, 25.3.2010 kl. 18:19
Flugstoðir ohf fer í umboði ríkisins með og starfrækir flugvelli og flugleiðsöguþjónustu undir ströngu eftirliti Flugmálastjórnar Íslands. Flugmálastjórn Íslands hefur eftirlit með að lögum frá Alþingi sé framfylgt og heimilar rekstur og/eða stöðvar eftir atvikum, - ekki einhver slökkvistjóri SHS. Unnið er eftir alþjólegum stöðlum og samþykktum.
Rétt til umhugsunar. Sömu flugvélar og nota Reykjavíkurflugvöll í innanlandsflugi, eru að fljúga á flugvellina á Egilsstöðum, Vestmannaeyjum og á Ísafirði, án þess að slökkvimenn hafi gert alvarlegar athugasemdir við það ráðslag, að þar séu ekki "löggiltir" slökkvimenn við störf.
Þessir starfsmenn flugvalla eru þjálfaðir til slökkvi- og björgunarstarfa af starfsmönnum Slökkviliðs Akureyrar.
Benedikt V. Warén, 25.3.2010 kl. 19:13
Ef það er rétt sem Evert og Benedikt halda fram, að SHS hafi ekki lögsögu á vellinum, þá er eitthvað stókostlegt að. Það þíðir í raun að rekstraraðilar geti ráðið sjálfir hvernig þessum málum er háttað, þó þeir séu undir eftirliti Flugmálastjórnar.
Það sjá allir sem einhverja reynslu hafa af slökkvistörfum að tveir menn gera ansi lítið ef upp kemur eldur í flugvél. Að það uppfylli alþjóða staðla leyfi ég mér að efast stórlega.
Gunnar Heiðarsson, 25.3.2010 kl. 22:32
það sem ég á við með að þeir hafi ekki lögsögu á vellinum er það að slökviliðið á vellinum þarf að upp fylla skylirði flugmálastjórnar og alþjóða staðla varðandi flugvallarslökkvilið sem og völlurinn gerir, viðbúnaður þarna miðast við þær vélar sem eru í áætlun á völlinn. ef upp kemur eldur er kallað eftir hjálp almennra viðbragðsaðila sem eru SHS og björgunarsveitir sem og lögregla. þarna er eingöngu verið að tala um mannskap til að bregðast við fyrstir. þegar SHS var þarna með verktakastarfsemi voru þeir almennt með 2-3 menn á stöðinni og 2 aukamennskráða á stöðina en þeir 2 voru nánast allan daginn utan stöðvar að keyra sjúkrabíl þannig að ekki voru fleiri en 2-3 á vellinum áhverjum tíma. og taldi SHS það nóg þar sem þeir kæmu hvort eð er mað allt tiltækt lið á völlinn ef eitthvað gerðist. Veit ekki hvað hefur breyst sem gerir kröfu til þess að það séu minnst 4 menn á vellinum í dag fyrst 2-3 var nóg meðan SHS synti þessu í verktöku og rukkaði vel rúmlega 130-60 miljónir fyrir mannskapinn. flugmálastjórna átti og rak aðstöðu og tækjabúnað á vellinum
Evert S, 25.3.2010 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.