29.3.2010 | 08:36
ALLT FULLT AF ÞORSKI Á MIÐUNUM - FULLT AF ÞORSKUM Á HFRÓ = LITLAR AFLAHEIMILDIR.......
Hvað á allur þessi þorskur, sem HAFRÓ-menn finna ekki í árlegu "HAUGARALLI" sínu, að éta???? Rannsóknir sýna það, svo ekki verður um villst, að meðallengd og meðalþyngd þorsks, miðað við aldur, er alltaf að minnka og er aðalástæðan FÆÐUSKORTUR. Til þess að sporna við þessu er helst að LEYFA AUKNAR veiðar í stað þess að gera eins og HAFRÓ hefur lagt til undanfarin ár að "GEYMA" fiskinn í sjónum "svo það verði hægt að veiða meira seinna". Allir sem eitthvað þekkja til vita að svona ganga hlutirnir EKKIfyrir sig. Verði haldið áfram á þessari braut (HAFRÓ-brautinni) drepst fiskurinn, sem er í sjónum, HUNGURDAUÐA. Það er hægt, með góðum vilja, að líta á hafið sem eitt risastórt fiskabúr svo fiskurinn lifi þá verður hann að fá eitthvað að éta og þegar verður of mikið í "búrinu" verður að "grisja" svo fiskarnir fái það pláss sem þeir þurfa. Þetta virðast "flestir" vita en hér á landi eru örfáir einstaklingar, sem ekki virðast hafa þessa vitneskju og því miður fyrir þjóðina og þorskstofninn, eru það þeir sem bera fram ráðgjöf um árlegan þorskafla.
Alls staðar mokafli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 61
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 1977
- Frá upphafi: 1855130
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1234
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mig minnir að það var talað um það að stunduð hefði verið gríðaleg ofveiði í baretshafi í mörg ár en núna er stofninn stærri en nokkru sinni
kv
Magnús
maggi (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 09:01
Já Maggi, veröldin er skrítin!
Jóhann Elíasson, 29.3.2010 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.