15.4.2010 | 09:14
"EKKI NÁTTÚRURHAMFARIR"????????
Var að renna yfir nokkur af Norsku dagblöðunum og að sjálfsögðu var þar helsta fréttin að ÖLLU flugi hefði verið aflýst í Noregi. En það sem stakk mig mest í þessu var að í Dagbladet var frétt þess efnis að TRYGGINGAFÉLÖG borga ekki skaða um 1.200 flugafarþega, á þeim grunni að hér sé EKKI um náttúruhamfarir að ræða, SJÁ HÉR. Ef eldgos er EKKI náttúruhamfarir þá veit ég ekki hvað náttúruhamfarir eru????? Ætli Brown setji HRYÐJUVERKALÖGá Ísland vegna eldgossins?????
Öllu flugi um Lundúnir aflýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 172
- Sl. sólarhring: 354
- Sl. viku: 2321
- Frá upphafi: 1837305
Annað
- Innlit í dag: 107
- Innlit sl. viku: 1319
- Gestir í dag: 101
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Jóhann ! það er nú ekki það nýjasta undir sólinni að tryggingafélög reyni að komast undan greiðslum sbr. þetta: "Partikler i lufta som gjør at flyselskapene ikke vil lette er ikke omfattet av reiseforsikringen. Det er hverken naturkatastrofe eller vær, etter vår mening. Passasjerer må kontakte flyselskapet og sjekke hvilke muligheter som foreligger i forhold til ombooking eller kansellering, sier direktør i Europeiske reiseforsikring Harald Hollerud til Dagbladet."
Ef þetta heldur vatni þá verð ég hissa, nei er hræddur um að ferðatryggingin verði að borga, en reyna svo síðan að krefja flugmálayfirvöld um endurgreiðslu ef þeim finnst þetta óþarft ?!!
En svo er þetta "Force Major" dæmi ?
Þeir vildu kannski heldur að flugmálayfirvöld tækju "sjensinn" og flygju heldur, en þá myndi annað tryggingafélag borga ef, hm....
En svo eru þeir svoldið í vafa samt: “- Jo, men spørsmålet er jo hvor omfattende dette blir. Vi har aldri opplevd at noen stenger luftrommet etter et utslipp, sier Hollerud.”
Kristján Hilmarsson, 15.4.2010 kl. 09:39
Ég vona að einhver fari í hart með þetta, það er með öllu óþolandi að tryggingafélögin komist upp með að setja sínar eigin reglur og enginn segi neitt.
Jóhann Elíasson, 15.4.2010 kl. 10:09
Nú tala ég ekki góða útlensku og skil því ekki þessa grein sem þú vitnar í.
Gæti það verið að þú skiljir greinina vitlaust því eftir því sem ég best veit þá bæta tryggingafélög ekki tafir á flugvélum VEGNA NÁTTURUHAMFARA ... þeir eru sem sagt ekki að segja að þetta séu EKKI nátturuhamfarir heldur eru þeir að skýla sér á bakvið þá staðreynd að þeir bæta ekki tjónið ef um nátturuhamfarir er um að ræða.
Eins vil ég benda á að mörg flugfélögin hafa nú þegar lýst því yfir að þeir BÆTI farþegum upp þessi flug, annaðhvort í formi endurgreiðslu eða nýrra flugmiða.
Birgir Þór (IP-tala skráð) 15.4.2010 kl. 11:40
Nei því miður Birgir þá er ég ekki að misskilja greinina. Því til áréttingar upplýsi ég það að ég bjó í Noregi í vel á þriðja ár og misskilji ég greinina, þá hefur Norskukunnáttan verið ansi léleg og ekki veit ég hvernig í ósköpunum ég fór þá að því að standast prófin sem ég tók þarna. Það er alveg rétt hjá þér að mörg FLUGFÉLÖG ætla að bregðast við þessu og greiða tap flugfarþega en TRYGGINGAFÉLÖGþrjóskast ennþá við og var ég að sjá á SKY news að von er á yfirlýsingu frá tryggingafélögum innan tíðar og fæst þá kannski einhver botn í þetta mál.
Jóhann Elíasson, 15.4.2010 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.