18.5.2010 | 20:25
ER FORMANNSSLAGURINN HAFINN????????
Eins og allir vita þá er LANDRÁÐAFYLKINGIN formannslaus en enginn almennilegur kandídat er í augsýn. Flestir vilja meina að þessir tveir horfi hýru auga til formannsstólsins sumir vilja meina að þessir tveir fái að slást um sætið í friði fram að síðustu metrunum en þá komi Össur aðvífandi og segi: " Hættið þessu bulli strákar það er ÉG sem ræð á skútunni". En ætli þessir tveir séu byrjaðir alla vega í upphitun????
Dagur gagnrýnir Árna Pál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 104
- Sl. sólarhring: 215
- Sl. viku: 2020
- Frá upphafi: 1855173
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 1244
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn af þessum verður næsti formaður samfylkingarinnar.Það verður kona ættuð að norðan.
En sjálfgræðgismenn ættu nú að líta sér nær. Formaðurinn á kafi í spillingunni, enginn varaformaður, fjölmargir þingmenn á kafi í skítnum. Ég held að þið ættuð að skoða ykkar mál fyrst.
Tek fram að ég styð engan flokk, allt sömu helvítis drullusokkarnir.
Hamarinn, 18.5.2010 kl. 20:31
"Eins og allir vita þá er LANDRÁÐAFYLKINGIN formannslaus en enginn almennilegur kandídat er í augsýn."
Er ekki Árni Sigfússon efnilegur kandidat? Kannski bara Birgir Ármannsson.
Polli, 18.5.2010 kl. 20:44
Ef þessir tveir menn koma helst til greina sem formenn Samfylkingar er illt í efni á þeim bænum.
Gunnar Heiðarsson, 18.5.2010 kl. 20:47
Ég held nú að það sé ekki um auðugan garð að gresja hjá þeim ræflunum og þessir tveir gefa nú góða mynd af úrvalinu á þessum bæ, Gunnar.
Jóhann Elíasson, 18.5.2010 kl. 21:07
Ruglaðist ég á flokkum? Ég þekki bara einn flokk sem gæti verið Landráðaflokkur eða fylking og þar er enginn varaformaður og vængbrotinn formaður. Sorry piltar!
Polli, 18.5.2010 kl. 21:16
Hvert er úrvalið hjá sjálfgræðgisFL-okknum?
Hamarinn, 18.5.2010 kl. 21:56
Góður punktur Jóhann, algjörlega sammála þetta er svívirðilegt.
Birgir R., 19.5.2010 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.