GRILLIÐ KLÁRT!!!!!!!!!!!!!!!

Nú er hægt að segja að sumarið sé komið..................
mbl.is Fyrsta hrefna sumarsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Sæll Jóhann.

Jú, mikið rétt.  Ég reyndar grillaði hrefnu í síðustu viku, en það hlýtur þá að hafa verið síðan í fyrra.  Gaman verður að gæða sér á góðmetinu í sumar!

Kv. Sigurjón

Sigurjón, 18.5.2010 kl. 22:23

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já, ég grillaði líka hrefnu um helgina og hún var frá í fyrra.  Ekki fann ég nú mikið fyrir því og það sem ég er mest hissa á er að 18 ára sonur minn er alveg sólginn í hrefnuna.

Jóhann Elíasson, 18.5.2010 kl. 22:36

3 Smámynd: Polli

Margir segja að hrefnan gefi ekkert eftir lungamjúku nautakjöti (beljukjöti). Er það rétt?

Polli, 18.5.2010 kl. 22:43

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef ekki lent á hrefnukjötsbita sem er seigur og ekki hæfur á grillið en það hef ég gert með nautakjötið (beljukjötið).

Jóhann Elíasson, 19.5.2010 kl. 04:28

5 Smámynd: Sigurjón

Annars var ég að heyra hjá vinkonu minni að gott væri að marinera hrefnuna í soyasósu og borða hráa með hrísgrjónum (sashimi).  Ég ætla að prófa það...

Sigurjón, 19.5.2010 kl. 08:20

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er mjög gott, ég hef prófað þetta.  Maður sker hrefnukjötið í örþunnar sneiðar og lætur það marinerast í soyasósunni yfir nótt, minnst í 4 -5 tíma og borðar hrátt þetta er algjört sælgæti.

Jóhann Elíasson, 19.5.2010 kl. 11:08

7 Smámynd: Birgir R.

Hvaða djöfulsins bíræfni er þetta! Óforskammarlegt að siðblindingjar eins og þið styðji morð á hvölunum í sjónum, þeir eru nú ekki svo margir!

Birgir R., 19.5.2010 kl. 17:14

8 Smámynd: Sigurjón

Hvaða orðbragð og dónaskapur er þetta!  Hrefnan er fjölhvelin í sjónum.  Það sýna mælingar.

Sigurjón, 19.5.2010 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband